Vísir - 06.01.1976, Page 15

Vísir - 06.01.1976, Page 15
vism Þriðjudagur 6. janúar 1976. 15 Klepps- vegur oðeins ekinn í austur Kleppsvegur hefur frá þvi i desember aðeins verið opinn fyrir umferð i austur. Við umferð i vestur frá Holtavegi að Laugarnesvegi hefur tekið ný akbraut. Er sú akbraut i beinu fram- haldi af Elliðavogi og ber sama heiti. Héðan i frá beinist þvi öll umferð af öllum götum frá Laugarnesvegi að Holtavegi og frá inn- keyrslum húsa inn á Kleppsveg i austur. Athygli ökumanna ber þvi að vekja á þvi að hér eftir er einstefna i aust- ur um Kleppsveg og þeir, sem leið eiga vest- ur Elliðavog geta haldið hann ótrauðir áfram i vestur allt að Laugar- nesvegi. 1 framtiðinni er meiningin að Kleppsvegur verði húsagata en Elliðavogur ekinn i báðar áttir þegar hann hefur náð fullri beidd. Merkingar eru við allar götur og innkeyrslur að húsum um þessa breytingu og við gatnamót Elliðavogs og Holtavegar en þær geta farið fram hjá mönnum við aðstæður einsog þær eru nú til aksturs. Eins er vaninn ákaflega rikur i mönnum. —VS RÓTAÐ TIL í ALASKA Brotist var inn i skrifstofuhús- næði i gróðrarstöð Alaska við Miklatorg aðfaranótt sunnudags. Brotinn var gluggi til inngöngu. Engu var stolið, enda ekkert fé- mætt geymt þarna, en miklu rót- að til. Þeir eru ekkert óvanir að fá næturheimsóknir þarna i Alaska þvi það virðist orðin viðtekin venja að brjótast þarna inn svona þrisvar til fjórum sinnum á ári. -VS 1 x 2 — 1 x 2 18. leikvika — ieikir 20. des. 1975. Vinningsröð: 111 — 111 — ÍXX — 1X1 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 22.500.00 2653 7462 11241 35543 36627 36737 37418 3037 9713 35325 35813 36673 36883 38273 2. VINNINGUR : 11 réttir — kr. 1.400, 448 5333 8460 35086 35813 36764 37536 2492 6671 8485 35216 36000 36810 37553 3143 + 6879 8657 35287 36113 36825 37756 3184 6944 + 8711 35373 36136 36828 37790 3194 7302 9789 35374 36237 36907 37825 3328 7310 10125 35449 36279 + 37098 37892 3420 7609 10127 35508 36341 37161 37987 4114 7609 10625 + 35525 36516 + 37178 37991 4215 7720 10702 35656 36565 + 37213 38248 4304 8126 10711 35671 36628 37332 38270 4382 8241 10791 35733 36687 + 37337 38476 4397 8275 11116 35813 36733 37471 38490 5003 8288 11432 35813 36740 37531 38491 5319 8429 35001 + nafnlaus Kærufrestur er til 12. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða póstlagðir eftir 13. jan. 1976. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK. Frœðslunúmskeið fyrir tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur hefjast að nýju fimmtudaginn 15. janúar nk. Á hverju námskeiði verða fyrirlestrar og slökunaræfingar, i 9 skipti alls. Námskeiðið fer fram tvisvar i viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16 og 17. Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um inn- ritun alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—17 i sima 22406. Námskeið þessi eru ætluð Reykvikingum og ibúum Seltjarnarness. Innritunargjald er kr. 1000,00. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði. ÞJÓDLEIKHOSIÐ Sími 1-1200 CARMEN miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20. GÓÐA SALIN í SESÚAN 5. sýning fimmtudag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20 Litla sviðið INUK i kvöld kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. áLEJARBiP " ■=— Sími 50184 ' Jólamynd Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fikniefnasala. Aðalhlutverk: Gcorge Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiðandi: Universal. sýnd kl. 5, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Maf ían — það er lika ég. (Mafiaen — det er osse mig.) Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer i aðalhlutverki. Myndin er framhald af ,,Ég og Mafian”sem sýnd var i Tónabió við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf Pilgaard. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Gullæðið Bráðskemmtileg og ógleymanleg skemmtunfyrirunga sem gamla, ásamt hinni skemmtilegu gamanmynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur. Carlie Chaplin. Isl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 Hyertætlaróu aðhringja... I til að nó sambandi við auglýsingadeild Vísis? . Reykjavik: Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og Siðumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: Gisli Eyland Viöimýri 8, S.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16. S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: Agústa Randrup, Hafnargötu 265:3466 Hafnarfjörður: Nýform Strandgötu-4. S: 51818 Ivísml SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. 4. sýn, Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. 5. sýn. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 1-66-20 Leikfélag Kópavogs svnir söngleikinn liolí BÓRSSON JR. Fáar sýningar eftir. Miðasala föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 5-7 Simi 41985. Skólalíf i Harvard. Timothy Bottoms Lándsay Wagner John Houseman ''The Paper Chase” ISLENSKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu viö metaðsókn. Aðalhlutverk: iTerence Hill Bud Spencer Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá „Trinity-bræðrum”. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stone Killer ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5 Simi 32075 Okindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- | ley.sem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað I sima fyrst um sinh. Hækkað verð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.