Vísir - 06.01.1976, Page 22

Vísir - 06.01.1976, Page 22
22 ¥ TIL SÖLIJ Til sölu Lenco stereo magnari, tveir Dynaco hátalarar, Philips stereo magnari, Philips plötuspilari. Einnig til sölu Wha-Wha tæki. Uppl. i sima 40801. Ath. húsbyégjendur. Notuð eldri eldhúsinnrétting, rúmgóð. Einnig tvöfaldur eldhús- vaskur með stórri svuntu. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 37523. Til sölu Pioneer SA-1000 kraftmagnari, verðkr. 70 þús., og Pioneer segul- band RT-71, verð kr. 90 þús. Simi 82288. Stereo sett til sölu, BO 3000 magnari, BO 5000 hátalarar, Pioneer RT-71 segul- band. Uppl. i sima 17149. Sjónvarp. til sölu 24” Luxor sjónvarp, mjög gott. Uppl. i sima 50152. Kringiótt litið sófaborð kr. 5 þús., tvær góðar springdýnur 75x195 kr. 12 þús., gamalt pottbaðkar og vaskur kr. 5 þús. til sölu. Uppl. i' sima 53664 eftir kl. 7. Til sölu sem nýr Fidelity plötuspilari með inn- byggðu útvarpi. Uppl.i sima 33717. Snjóblásari. Til sölu snjóblásari 3 1/4 hp. vél loftkæld, söluverð kr. 20 þús. Uppl. i sima 66157. Til sölu isskápur og tauþurrkari, sem nýtt. Uppl. i sima 15306. Vélsleðavagn til sölu, með eða án skjólborðs. Uppl. i sima 82956. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa Marna skiptiskrúfu 19”, trillu- netablökk og dælu. Uppl. i sima 53310. Hjólsög með eins fasa mótor óskast. Uppl. i sima 40144 á kvöldin. Ýmislegt gamalt óskast keypt. Leir- og glerniður- suðukrukkur, gardinustangir, lyklar, föt, skór, gardfnur, þvottaskál og kanna, einnig buffet. Uppl. i sima 15813 kl. 2-5 næstu daga. VERSLIJN Kaupum hljómplötur og cassettur, úr einkasöfnum og af lager. Höfum fyrirliggjandi úrvai af hljómplötum, notuðum og nýj- um. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Innflytjendur. Látið okkur spara yður tima og óþægindi, við fyllum út tollskýrsl- ur. önnumst alla snúninga i banka og tolli. Uppl. i sima 85989. 8 mm sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Útsala — Útsala. Mikill afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Fallegur barna- fatnaður á litlu börnin. Gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta, Hallveigarstig 1 Iðnaðar- húsinu. Hljómplötur Kaupum hljómplöturog cassettur úr einkasöfnum og af lager. Höf- um fyrirliggjandi úrval af hljómplötum, notuðum og nýjum. Safnarabúðin, Laufásvegi 1, simi 27275. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jölainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ödýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Þrlþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsiáttur. Póstsend- um um land allt. ^öntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Ýmislegt gamalt óskast keypt. leir og glerniðursuðukrukkur, gardinustangir, lyklar, föt, skór, gardinur, þvottaskál og kanna, einnig buffet. Uppl. i sima 15813 kl. 2-5 næstu daga. Kjarakaup. Hjarta crepe og Combi crepe nú kr. 176/- pr. 50 gr. hnota, áður kr. 196/-pr. hnota. Nokkrir ljósir litir aðeins kr. 100/- hnotan. 10% aukaafsláttur af 1. kg. gr. pökk-‘ um. Hof Þingholtsstræti 1. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. IIUSRÖKIV Antik. húsgögn Til sölu mjög vel með farinn sófi, hringlaga útskorið borð, 2 salon stólar, 2 nýir Rokkokko stólar + Rokkokko borð m/glerplötu. Uppl. i si'ma 85989. Borðstofuhúsgögn. Til sölu vel með farinn borðstofu- skápur, borðstofuborð og sex stól- ar. Uppl. gefnar i sima 92-2176. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Sérsmiði — trésmlði. Smíðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa,, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, stakir stólar, borð og sófar. Myndir, málverk. Mikið úrval af gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3, simi 12286. Nýsmíði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Send- um út á land. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. IIEIMIIJSIÆKI Eldavél, sem ný eldavél, Kervel 2000, sam- byggt tvær hellur og ofn til sölu. Uppl. i sima 23282 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. KÍLAVIIhSKU’lI Bronco ’66 i sérklassa til sölu. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaðan bil með greiðslukjörum. Uppl. i sima 66589 eftir kl. 5. Vil kaupa snjóhjólbarða helstneglda 165x13 eða 640x13. Upplýsingar i sima 24548 á kvöldin. Nýr Austin Mini til sölu. Uppl. i sima 92-1820 eftir kl. 5. Til sölu ýmsir notaðir varahlutir i Skoda Oktavia (Comby), til dæmis hedd, dinamóar, köttát, miðstöð, blöndungar og fleira. Simi 22767. Óska eftir að kaupa 2—4 snjódekk, stærðir frá E, 78-14 til H 60-14. Uppl. i sima 35948. Saab 96 ’65 módel, skoðaður ’76 til sölu. Simi 71440. Citroen D special til sölu, árg. ’71. Uppl. i sima 51273. Athugið — Cortina. Til sölu Cortina árg. ’67 i góðu lagi, verð 120 þús. staðgreiðsla. Uppl. i simum 43219 og 30120. Lada Topas árg. ’75 til sölu, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 73616 eftir kl. 6. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. lllLALEMiA Til Ieigu án ökumanns fólksbilar og sendibilar. Vega- leiðir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf. y Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I slma' 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. IHISXÆI)! í KO»I Litið herbergi I miðborginni til leigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir laugar- dag merkt ,,Reglusemi 4952”. m _____ Þriðjudagur 6. janúar 1976. VISIB Til leigu 4ra herbergja ibúð I Breiðholti, með sér þvottahúsi og geymslu, frá 1. mars. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt „Góð ibúð 4927”. 1 herbergi og eldhús til leigu I Grjótaþorpi. Aðeins reglusarriur einstaklingur kemur til greina. Tilboð merkt „4917” sendist augld. Visis sem fyrst. Til leigu 3ja herbergja ibúð á góðum stað i gamla bænum. Reglusemi og góð umgengni nauðsýnleg. Tilboð er tilgreini fjölskyldustærð sendist blaðinu merkt „4955” fyrir 12. þ.m. Eitt herbergi og eldhús til leigu. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð send- ist augld. Visis merkt „Laugar- teigur 4834”. Fundarsalur. Leigjum út litinn fundarsal, til- valinn til funda og skemmtana fyrir litil félög og klúbba. Far- fuglar Laufásvegi 41. Simi 24950. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. IIIJSWDI ÓSILIST Barnlaust par óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja ibúð, helst i Hafnarfirði (eða Kópavogi). Uppl. i sima 42920. l-2ja herbergja ibúð óskastá leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36897. Kennari óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð strax eða frá 1. febrúar. Uppl. i sima 13051. l-2ja herbergja ibúð óskast til leigu. öruggar greiðsl- ur. Uppl. i sima 35176, eftir kl. 6. Miðaldra kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 73394. Einhleypur karlmaður sem vinnur úti á landi óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu til leigu. Nánari uppl.i sima 73139 i kvöld. Ungt barnlaust par (hjúkrunárkona og sjúkraliði) óskar eftir ibúð frá og með 1. mai. Uppl. i sima 42034 i dag og á morgun. Rúmgóð ibúð eða litið hús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 38070 milli kl. 18 og 21. Ung og rcglusöm stúlka i fastri vinnu óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 40844 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær rcglusamar stúlkur óska eftir ibúð. Uppl. i sima 18938. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 53553 eftir kl. 6. Hafnarf jörður. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði fyrir ung hjón utan af landi. Uppl. i sima 52925. tbúð eða geymsluhúsnæði óskast nú þegar. Allt kemur til greina. Tvö fullorðin i heimili. Uppl. i sima 44033 og 15776. Reglusöm hjúkrunarkona óskar eftir litilli ibúð sem næst Landspitalanum (þó ekki skil- yrði). Skilvisar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. i sima 23199 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir 3ja-4ra herbergja iUúð til leigu nú þegar. 4-6 mánaða fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 25138. Kona óskar eftir litilli ibúð. Einnig óskast gamall gitar til kaups. Simi 23243. ibúð óskast. Reglusöm, ung stúlka óskar eftir einstaklingsibúð eða 2ja her- bergja ibúð nú þegar til leigu. Uppl. i sima 83196. Ungur, reglusaniur námsmaður óskar eftir herbergi sem næst Iðnskólanum sem fyrst. Uppl. i sima 93-1663. Vantar 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 38854. Óskum eftir 4ra—5 herbergja ibúð sem fyrst. Simi 24962. ATVIIN AA «SK\ST Unga stúlku vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 41762 eftir kl. 6 á kvöldin næstu daga. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 19419. 21 árs gamall maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 42868 milli kl. 6 og 9 i dag. Myndlistamaður óskar eftir föstu starfi i lengri eða skemmri tima. Margt kemur til greina. Uppl. milli kl. 18 og 21 i sima 38070. Stúlka utan af landi óskar eftir vellaunaðri vinnu strax. Margt kemur til greina. Getur haft bil. Uppl. i sima 26657 eftir kl. 3 e.h. Kvenfólk vantar til afgreiðslustarfa i matvöru- verslun i miðbænum, heilan og hálfan daginn. Uppl. i sima 30420 frá kl. 18-21 i kvöld. Afgreiðslumann vantar i matvöruverslun i miðbænum. Uppl. i sima 30420 frá kl. 18-21 I kvöld. Duglega og ábyggilega konu vantar til afgreiðslustarfa. Þriskipt vakt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „4943”. Kaupum óstimpluð frimerki: Haförn, Rjúpu, Jón Mag, Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa 67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll jólamerki 1975. Kaupum Isl. frimerki og fdc. Frimerkjahúsið Lækjargata 6 A simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Skildingafrimerki og ýmis önnur góð merki til sölu. R. Ryel Háaleitisbraut 37. simar 84424-25506. lslenski frimerkjaverðlistinn 1976 eftir Kristinn Ardal er kominn út. Listinn skráir og verðleggur öll islensk frimerki. Verð kr. 300. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.