Vísir - 06.01.1976, Page 23

Vísir - 06.01.1976, Page 23
VISIR Þriöjudagur 6. janúar 1976. 23 Lindner Album nýkomin. Island complett 1873-1974 kr. 5.830 ísland Lýöveldiö 1944-1974 kr. 3.800 Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A simi 11814. Jón Sigurössonar gullpeningur og Alþingissettið 1930 óskast til kaups. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 7. jan. ’76 merkt „4833”. Kaupum notuö Isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. Simar 35466, 38410. TAPAD - FUNDIÐ Sá sem tók stuttan kaninupels aðfaranótt 1. jan. að Laugavegi 178, geri svo vel að hringja i sima 75368. Karlmannsarmbandsúr (guli) tapaðist i gærmorgun (mánu- dag), sennilega framan við skrif- stofu S.t.B.S. i Suðurgötu. Skilvís finnandi vinsamlegast geri við- vart i sima 50998. Hvit hálfstalpuð læða tapaðist frá Njálsgötu 5b sunnu- daginn 4/1. Þeir sem hafa orðið hennar varir, vinsamlegast hringi i sima 10080. Gullarmband, bismarkmunstrað, tapaðist fyrri partinni desember. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 32815 eft- ir kl. 5. HLKYXMIVGAK Maöurinn á Snæfellsnesi eða nágrenni sem keypti móta- timbur i Reykjavik i haust, vin- samlega hringi i sima 32807 milli kl. 6-7. (Réttur aðili á bróður i Kópavogi.) Kettlingar fást gefins að Skipasundi 13, kjallara. BAKMGÆSIA Tek börn i gæsiu fyrir hádegi. Er nálægt Hlemm- torgi. Hef leyfi. Uppl. i sima 27846. Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Uppl. milli kl. 5 og 7 á Bárugötu 5, kjallara. Get tekið börn i gæsiu hálfan eða allan daginn. Er búsett i Breiðholti. Uppl. i sima 75366. A - ' ÖKIJKENNSLA ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsia — Æfingatimar Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. ’74. öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska. Fullkominn ökuskóli. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er aftur tækifæri. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Cortinu árg. 1975. Hringiði sima 19893 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa hug á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nyju. Útvegum öll gögn. ökuskóli ef - óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg. ’75. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Simar 19896, 40555, 71895, 21772 sem er sjálf- virkur simsvari. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. 'Odýrir snjóhjólbarðar HJOLBARÐASALAI Laugavegi 178 Simi 35260 Margar stœrðir af mjög ódýrum snjó- dekkjum fyrirliggjandi NITTO Umbodid hf. Brautarholti 16 s.15485 Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- 'uggan hátt.’Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. lIUFJft<2MljNTIiNT<>AK Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erla og Þorsteinn. Simi 20888. Gólfteppahreinsunin Hjalia- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum i heimahús ef óskað er. Simi 41432 og 31044. Smóauglýsingar eru einnig á bls. 21 PJÓiMISTlIUItiIÁSIXtiAK ]Radióbúðin— verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Húsaviðgerðir utan og innan húss viðgerðir og breytingar. Húsasmiður, simi 37074. Mála Nú er rétti timinn til að fá fag- menn til verksins. Afborgunar- kjör i jan.-febr. Sigursveinn H. Jóhannesson, málari. Simi 12711. Smíðum eldhúsmnréttingar og skápa, bæði i göinul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teiknað i samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er i timavinnu eða fyrir ákveðið verð og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppi. i sima 24613 og 38734. FJOLRITUN VÉLRITUN LJÓSRITUN Sakjum sendum — fljót 09 góð þjónuitu TEIMSILL ÓÐINSGÖTU4 SÍMI24250 Viðgerðir á heimilistækjum Kitchen Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascomat, Wascator og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerðum á ofantöldum tækjum. Simi 71991. f* / ^ Sýningarvéla og filmuleiga 11,14 Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Tl^U Super 8mm. filmuleiga. wNýjar japanskar vélar, einfaidar í notkun. LJÓSMYNDA OG G JAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirdi Sími 53460 Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752 SKOLPHREINSUN og 71793. GUDMUNDAR JÓNSSONAR - # Húseigendur Húsbyggjendur - Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kL ljl og y5 dag- lega i sima 28022 S.V.F. l ivaiaiu. - kl. 13 og 15 dag- RAFAFL SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan ; Antcn Aðalsteinsson Glugga- og hurðaþéttingar ,Þéttum opnanlega glugga, úti og svalahurðir með Slottslisten, inn- fræsum með varanlegum þétti- listum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi S.imi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, ■ vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. ; Hermann Gunnarsson. I Simi 42932. ^ jSVru ic.fr Sjónvarpsviðgerðir jFörum i hús. iGerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? ÍFjarlægi stiflur iúr vöskum, wc-rörúm, baðkerum (Og niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla 0. fl. 'Vanir menn. Valur Helgason. ISimi 43501 og 33075. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.R Simar 74129 — 74925. Húseigendur Geri við raflagnir i gömlum húsum og legg i nýtt, hverskonar viðgerðir á tækj- um. Simi 38269 eftir kl. 7. UTVARPSVIRKJA MFISTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- 'mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef jóskað er. Fljót og góð þjónusta. } Sjónvarpsmiðstöðin s/f j Þórsgötu 15. Simi 12880. Jarðvinna — Vélaleiga Jarðýtur Caterp. D7 m/ripper, i grunna. Caterp. D4, i lóðalagfæringar. Uppl. i sima 30877. Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt. Einnig TD 9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Tökum að okkur múrbrot, fleyg- __ — un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa Hjw WLJj1 grunna og útvega besta fyllingar- efni, sem völ er á. Gerum föst til- ■ lot boð, ef óskað er. Góð tæki, vanir H 1 menn. Reynið viðskiptin. Simi Vinnnvélar h/f 85210 og 82215' Vélaleiea Kristó- vinnuveiar n/t fers Revkdai. Húsaviðgerðir simar 14429 og 74203 Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum i gler. Gerum við steyptar þakrennur og minni háttar múrviðgerðir. Einnig margs konar innanhússviðgerðir. Lggjum til vinnupalla. Gerum bindandi tilboð, ef óskað er. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, ÍOLYMPIC, SEN, PHILIPS og | PHILCO. Fljót og góð þjónusta. OWARPSVIRKJA pafeindsfæki MEISTARI Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simii 31315. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, íöll kvöld. Simi 72062. LOFTPRESSUR tíRÖFUR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU. OG BR0YTGRÖFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGArBORVINNU OG SPRENGINCAR. Nwfe' UERK SlMAK Sl UERKFRflmi HF — 21:»««

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.