Alþýðublaðið - 25.02.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1922, Síða 3
jfllmennlugsíóinur á ión Magnússon. Iagólfur í Fjósatungu, *ém nú er orðinn þingmaður Suður Þing- eyiaga, fékk nær helmingi fleiri atkvæði en Steingrímur nýslum. Hvað olli? Pétur heitinn Jónsson atvinnu- málaráðherra faefir faaldið þessu kjördæmi, mótstöðulítið eða mót stöðuiaust. Steiagrímur er bróðir Péturs Steingrimur þekkir svo að segja hvern kjósenda í sýsiunai, og hvert mannsbarn þekkir hann. Steingrímur hefir verið sýilum í f>ingeyjarsý3Íum í eitthvað tutt- ugu ár, og er persOnuIega sérlega vel iiðinn maður. Og þrátt fyrir þetta fær Iagólf- ur helmingi fleiri atkvæðii Orsökin er auðsæ. Steingrímur er með stjórn Jóns Magnússonar, Ingólfur er ákveðinn á móti. Þar með iellur þetta gamla trausta vlgi Heimastjórnarmanna — Suður- Þingeyjarsýsla. Kotningin er dómur almennings á jón Msgnússon — dómur ai mennings í þvi kjördæmi, sem hann helzt mátti vænta fyigis úr. Má af þessu marka hve mörg at kvæði Jóa Magnússora mundi fá við landskjörið, væri hann boðinn fram þar. Tvöföld laun. Eftir Skjöldung, ---- (Frh) Eins og kunnugt er, er land’ læknisembættið, og hefir altaf verið, svo vel Iatmað, að álfta verður, »9 1 laununum hafi verið tekið fult tillit til, bæði euibættis- tignar þess, er embættið skipaði, og fjarhagslegs sjálfstæðis hans. En fyrir slík laun er sjálfsagt að Iandið kreljist allra starfskrafta viðkomandi eœbættismanns. 1000 kr. fjárveitingin til • ritfjár kndl. bendir og á, að þingið hefir álitið embættið svo umfangsmikið, að landl. annaði þvf ekki án aðstoð ar skrifara. Að landl. sjálfur áliti það nú samt ekki, bendir það á, að hann tekur við kosningu til Alþ., og ýmsura nefndarstörfum. Verður því að álitast, að ritfé þetta eigi að greiðast af honum ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ný.jar bollur fást strax á mánudag^morguninn i aðalsölu- búðinni á Laugavegi 61 og í útsólustöðuuum Alþýðubrauðgerðin. sjáifum, þar sem hann þyrfti ekki þessarar aðstoðar með, ef hann ekki gegndi öð um störfum, sem hann tekur fé fyrir. En nú hefi eg einnig talið féð fyrir þessi aukastörf ofgotdið Liggja til þess þau rökj *ð eitt aí þrennu verður að vera: að embættið sé svo umfangs litið, að landl. geti, án þess að vanrækja það, gegnt ýmsura aukastörfum, að iandi vanræki embættið, ti! að geta gegnt aukastörfun- um, eða að Isradl. vanræki aukastörfin. Ef fyrsta atriðið er rétt, er auð- séð, að embættið er oðaunað, og þá ekki ástæða til, að greiða G B. fé fyrir þau aukastörf, sem hsnn gptur tekið að ’sér vegna þess, bve embættið er umfangs- litið. Og ef annaðhvort hinna at- riðanna er rétt eða, ef tii vill, bæði, þá kemur sú vanræksla nlður á Iandinu, og er þá sízt ástæða til, sð launa starfskraftana nema elnu sinni Eíia má segja, að maðurlnn hafi tekið sér aðstoð við embætt ið, á sinn kostnað, til að geta gegnt aukastörfunum, og beri þvi að draga ritféð frá ofgoldnu upp hæðinni, ef hann eigi að vinna aukastöifin kaupiaust. Þetta er rétt, ef þessu er tii »ð dreyfa. Eu eg býst við, að iandi. hafi enga aðstoð tekið, og læt þvf upphæð ina standa. Enda má búast við, að aðj'toð almenna skrifara gæti aldrei orðið fullnægjandi við land- læknisstörfin. 3 Þá eru, í 4. gr„ 1, Einari prófessor' Arnórssyni velttar I við- aukalaun 1917 . . . . kr. 2750,00 Sama ár hefir hann i þingmannsiaun .... — 915,20 Samtals verður þetta ofborgað . ..........kr. 3665 20 Fyrir fyrri upphæðinni gerir atjórnin þá grein, í fjárlfrv, að Baunir fást i Kaupfélaginu. Laugaveg 22, sími 728 og Gamla bankanum, simi 1026. Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaup félagiuu Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sfmi 1026 Stmi 728 50 krónur s&uma eg nú karlmannaiot fyrlr. Sníð íot íyrir fóik eftir máli. Pressuð föt og hreinsuð. Alt mjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskert. H>erfisgötu 18. — Sfmi 337. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökii fæst ( Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Gamla bankanum. Tæklfæri. Bátur, tveggja manna íar með segium, fæst keyptur. — Eun fremur þrenn sjóstígvél. — Tækifærisverð — Uppl. í Garði við Baidur3götu. E. A. hafi fengið konungSúrskurð fyrir 3000 kr eftiriaunum, þegar hann fór frá ráðherraembættinu, en hoðíst tii áð taka aftur við prófessorsembættinu, ef hann fengl 6000 kr. árslaun. Eg býst við, að E A hefðl ekki haidist þettá uppi, ef aðferðin hefði verið ólög

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.