Alþýðublaðið - 25.02.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 25.02.1922, Side 4
4 ALÞYÐULBA ÐIÐ ísg* 1), cn vægast s»gt getur þetta naumast taiist satnv zkusatnleg að íerð til sð ná sér i árleg laun fyrir enga vinnu Eg býst vtð, að það hafi verið hæfiteikar E A, en ekki þessar 250 kr y sem urðu þess valdandi, að honum var veitt prófessorsembættið aftur. En hart er það fyrir landsstjórn, að hta kúga sig til að kingjt þeim bita. Og ohyggileg löggjöf er það, sem svo er úr gaiði gerð, að hægt er að taka 120—180 þús. krónur, eítir að hafa hætt a% gpgna em bætti, fyrir það eltt, að hafa verið ráðherra i eitt og hálft ár. Af þessum ðstæðum tel eg fyrri liðinn ofgoldinn Hinn liðinn tel eg ofgoldinn af þeír'i á^tæðu. að eg Ht svo á, að 1) Rey dar get eg ekki betur séð, en að aðferðin 'hifi ekki við nem iög að styðjast því frá 19 júni 19(5 eru eftirlaun ráðherra skýiau t iafnumin með I gr. Inga «r 3, 19 júoí 1915, og 3 gr s. 1 átéttar þetta með þvt, að nema úr gildi 3. gr. I. m. 17, 3 okt. 1903 en sú gr. hljóðar svo: .Eít iriaun ráðhe<ra skulu akveðin sain- kvæmt hinum almeunu eftirlauna löguœ. Konungi skal þó heimiit að ákveða ráðherranum alt að 3000 króna eftirbutt, ef honum ber minna samk-æait cttiriauna- löguaum menn með fullum embættislaunum eigi ekki að fá kaup fyrir auka- störf í þarfir laotlsins — þar á meðal ekki íyrir þingsetu — nema að þeir þeirra vegna hsfi sjalfir kostnað af embættinu En það kalla eg full embættislaun, sem eru svo há, að ætla má, að þau séu greldd fyrir alla starfskraft ana, og jafniramt hait tiilit til virðingar embættisins. Til þessarar skoðunar minnar liggja þau rök, sem greiad eru undir lið II 2 hér að framan. (Frb.) Viljir þú fá valda menn á veitíðmni skaltu við á Garði ganga, gott er þar til mannafanea. Inglm. Sveinsson spilar á kalfihúsinu, Laugav. 49, núna á iaugardags- og sunnudags- kvöldið, frá kl. 9—Ii'/a e. m* — Hann spiiar allskonar músik á margvíslegan hátt, og gerir sínar listamanns kúnatir með fiðlunni Sumarfugiaröng um hávetur leikið á fiðlu. — Allir sem þar koma fá góðar viðtökur. HáskÓIafræðsla. í kvold kl 6 til 7 flytur Palt Eggeit Ö asou dr. phii erindi f Háskólanum uin frumkvöðla siðskiftanna. Að- gangur er ókeypis. íslenzkur helmilisiðnaður Prjðnaðar vörur: Nær'atnaður (karim.) Kvenskyrtur Drengjaskyitur Telpuklukkur Karlm peysur Dre»gj»peysur Kvenokkar Kar 1 manna sokkar Sportsokker (litaðír og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetlingar (karlm þæfðir & óþæfðir) Trefiar Þessar vörur eru seldðr ( Gamla bankanum. Kaupfélag'ið. 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummí- stfgvél og skóhlifar Og anaan gurnmf skófatnað, einnig að bezta gummí límið láist á Gummí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. Rítmtjóri og 8byrgð,tmaður: Ólajar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. það bættist æfingin sem hann hafði fengið t uppeldl sínu, meðal villidýra skógarins. Hann kunni ekki að hræðast; hjartað sló hraðar af því, að hér var æfintýri á ferðum. Hann hefði að vísu skotist undan, hefði færið gefist, en einungis vegna þess, að við altof augljóst ofurefli var að etja. Hann réðist því óskelidur móti górillaap- anum, og stælti vöðvana sem mest mátti hann. Hann mætti óvættinum á miðri leið er hann stökk, og rak hnefann af öllu afli fyrir brjóst honum, en það hafði ekki meiri áhrif en þó fluga hefði ráðist á fíl. Tarzan hélt enn á hnífnum í annari hendi, og þegar óvætturinn beit hann og reif, rakst oddurinn at tilvilj- un í loðið brjóst apans. Apinn rak upp ógurlegt sárs- auka- og reiðiöskur, þvi hnlfurinn gekk á hol. En drengurinn lærði jafnframt að nota hnífinn, svo hann rak hann hvaó eftir annað í óvættinn, sem dró hann til jarðar. Górillaapinn barðist eins og siður er ættingja hans; hann barði heljarhögg með flötum lófanum, og beit flyksur úr hálsi og brjósti Tarzans. Þeir ultu skamma stund á jörðinni. Blæðandi armur- inn sem á hnífnum hélt varð máttlausari við hverja stungu, og bráðíega styrnuðu litlu fingurnir, en Tarzan, íavarðurinn ungi af Greystoke, valt meðvitundarlaus um ofan á rotnandi gróðurinn 1 skóginum, heimili sfnu. Alllangt inn í skóginum hafði flokkur Tarzans heyrt öskur górillaapans, og eins og var venja Kerchak, þegar hætta var á ferðura, kallaði hann nú saman flokkinn. Gerði hann það að sumu leyti til þess að verjast, ef á hann yrði ráðist, og líka til þess að vita hvort nokkurn vantaði i hópinn. Brátt sást, að Tarzan vantaði, og Tublat var mjög á móti því, að hjálp væri send. Kerchak var heldur ékki sem bezt við ókunna drenginn, svo hann fór að ráð- um Tublats, ypti öxlum og sleit ráðstefnunni. En Kala var á öðru máli. Hún beið ekki. boðanna, þegar hún vissi að Tarzan vantaði, heldur þaut af stað eftir trjánum í áttina til þess staðar er öskrin úr gór- illaapanum komu. Myrkrið var skollið á, og rfsandi máninn glotti dauf- lega gegnum krónur trjánna, sem vörpuðu frá sér löngum skuggum. Á einstaka stað lýstu geislarnir greinilega upp skóg- svörðinn, en víðast hvar jók dauf birtan að eins á draugamyrkrið langt fyrir neðan Kölu, sem sveiflaði sér hljóðlega af einu tré til annars. Óttinn um, að fóstri hennar væri f hættu, margfaldaði flýti hennar. Öskrin 1 górillaapanum sögðu frá því, að hann berð- ist um líf og dauða við eitthvert annað óargadýr skóg- arins. Alt í einu hættu öskrin, og alt varð hljótt. Kala botnaði ekkert 1 því, að öskrin í Bolgani höfðu að slðustu breyst í sársauka og dauðastunur, en hún hafði ekki heyrt andstæðing hans gefa frá sér neitt hljóð, sem segði hver hann væri. Óðýrasta og skemtilegasta sagaa er Æskuatihmipgar. — Verð kr. 2 50. Spennandi áatársaga Fæsc á afgr Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.