Vísir - 27.03.1976, Síða 17

Vísir - 27.03.1976, Síða 17
Sjónvarp, laugardagur kl. 17, Arnór Pétursson er einn stofnenda íþróttafélags fatl- aðra og formaður þess nú. Stór- viðburðir í íþróttunum — Það er mikið um að vera, einir sex stórvið- buröir i iþróttunum á morgun. Hverja af þess- um viðburðum ég sýni, í þættinum, læt ég ósagt. Þá er þrælspennandi 8 min. mynd frá leik Akra- ness og Fram í fótbolta á siðasta sumri. Þar voru skoruð ein 9 mörk. Bátasjómenn á Árskógs- strönd hafa látið að sér kveða i fótboltanum og ræði ég við þjálfara þeirra, sem er englend- ingur, sagði Ómar Ragnarsson, sem hefur umsjón með iþrótta- þættinum á morgun. I þættinum kynnir Sigurður Magnússon frá tþróttasam- bandinu iþróttir fyrir fatlaða. * Hann ræðir við Arnór Péturs- son, form. lþróttafélags fatl- aðra, og Kristján Ragnar Tómasson, endurhæfingalækni. Kristján er nýkominn heim frá sex ára framhaldsnámi i Bandarikjunum og starfar á Landspitalanum. Hann segir frá persónulegum kynnum og reynslu i þessum efnum.' —þgh. i fyrrahaust. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. Einleikari: Emil Gilels. a. Sinfónia i C-dúr (K338) og Menúett i C-dúr (K409) eftir Wolfganga Amadeus Moz- art. b. Pianókonsert i a-moll og Sinfónia nr. 4 i d-moll eftir Robert Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Upp á kant við kerfið”. Olle Lansberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólm- friður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur i fimmta þætti: Davið/ Hjalti Rögnvaldsson, Effina/ Guð- rún Stephensen, Traubert/ Helgi Skúlason, Schmidt/ Ævar R. Kvaran, Mari- anna/ Helga Stephensen. 17.00 Létt-klassisk tóniist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um indiána. Bryndis ' Vfglundsdóttir heldur á- fram frásögn sinni (11). 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Nathan Mil- stein. Tilkynningar. 18.45 veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persón- ur og leikendur i sjöunda þætti: Steini/ Bessi Bjarna- son, Stina/ Þóra Friðriks- dóttir. Maddy/ Valgerður Dan og Karl Einarsson. 19.45 Þórarinn Guðmundsson tónskáld og fiðluleikari átt- ræður (27. marzl.Þorsteinn Hannesson ræðir við Þórar- in og leikin verða lög eftir hann. 20.25 Frá ráðstefnu um Iþrótt- ir og fjölmiðla.Umsjón: Jón Asgeirsson. 21.10 Pablo Casals leikur á sellótónlist eftir Granados, Saint-Saens, Chopin og Wagner. 21.45 „Geggjaöar ástriður”, Ijóð eftir Birgi Svan Simonarson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp, laugardag kl. 20,35: Spurninga- þœttir ó ný á skjánum! Spurningaþættir eru jafnan vinsælir og hefst einn slikur í sjónvarpinu á laugardagskvöld. Að þessu sinni er kjördæmaskipanin látin flokka saman kepp- endur og ríða Reykjanes og suðurland á vaðið. Þætt- irnir verða alls sjö. Spurningar samdi Helgi Skúli Kjartansson. I hléi leikur hljómsveitin Glitbrá frá Rangárvalla- sýslu lög eftir Gylfa Ægisson. Stjórnandi þáttarins er Jón Ásgeirsson, íþrótta- fréttamaður, en dómari Ingibjörg Guðmúndsdóttir. Við þekkjum hana sem söngkonu með hljómsveit- inni B.G. og Ingibjörg frekar en sem dómara. í liði reyknesinga eru Pétur Gautur Kristjánsson (f.miöju) þraut- revndur keppandi og sigurvegari i keppninni ..Þekkirðu land". Sigurvcig Guðmundsdóttir, Hafnarfirði og Sigurður Ragnarsson, Kópavogi. Fvrir hönd sunnlendinga keppa Jón Einarsson. Skógaskóla. Einar Eiriksson, Vestmannaeyjuin og Jóhannes Sigmundsson. Syðra- Langholti. Ilrunamannahreppi. Stjórnandi þáttarins er Jón Asgeirsson en i dómarasætinu situr Ingibjörg Guðmiindsdóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.