Vísir - 27.03.1976, Síða 18

Vísir - 27.03.1976, Síða 18
18 Laugardagur 27. mars 1976 vism SIGGI SIXPEIMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Og hinir vitru munu skína eins og Ijómi himin- hvelfingar- innar og þeir, sem leitt hafa marga til réttlætis, e i n s o g stjörnurnar um aldur og ævi. Daníel 12,3 Meistaramót Austurlanda fjær lauk nvlega meðsigri Hong Kong, sem þar með öðlaðist rétt til þátt- töku i heimsmeistarakeppninni i Monte Carlo i mai. Köð efstu landanna var þessi: 1. Hong Kong 125.97 2. Astralia 122.87 3. Taiwan 107.23 Hong Kong er nýliði i heims- meistarakeppni og verður fróð- legt að sjá hvern árangur þeir sýna. Hér er spil frá leik Taiwan við Filippseyjar. Staðan var allir á hættu og norður gaf. ♦a-3 * 8-5-3 ♦ A-D-G-5 Jt A-9-7-2 ♦ 9-8-2 ♦ K-G-10 V D-10 V G-9-7-6-4-2 ♦ K-10-8-7 4 9-6-4-2 X G-6-4-3 Áekkert A D-7-6-5-4 # A-K ♦ 3 Á K-D-10-8-5 Eins og kunnugt er spila taiwanmenn precision-kerfið, sem þeir fundu upp og notuðu með góðu, árangri i heimsmeist- arakeppnunum 1969, 1970 og 1971. Tung og Huang sögðu þannig á n-s spilin: Norður Suður 1 G 2 T 3 H 4 L 4 T 4 H 4 S D 6 L Tveir tiglar voru stayman (forcingl og þrjú hjörtu sýndu fjórliti i láglitunum og þrjú hjörtu. Vonda tromplegan var að- eins óþægileg og sagnhafi var i engum vandræðum að vinna slemmuna. Vestur spilaði út spaðaniu, ás og meiri spaða. Austur drap með kóng, spilaði hjarta, drepið með ás. Laufakóngur kom upp um trompleguna og siðan var laufa- áttu svinað. Siðan er spaði tromp- aður i blindum, trompás tekinn, tigulás og tigull trompaður. Laufadrottningin sér um siðasta tromp vesturs og spaðinn stend- ur. A hinu borðinu lentu filippsey- ingarnir i þremur gröndum og unnu fjögur. HAPPDRÆTTI Frá Happdrætti Blaksam- bands islands Dregið hefur verið i öllum dráttum 15. des., 15. jan., 15. feb. og 15. mars eftir talin númer hlutu vinning: 15. desember. 50.000 kr. Ferðavinningar 7158 10840 16344 16945 18030. 15. janúar. 50.000 kr. Ferðavinningar 1545 5738 11119 19527 24718. 15. febrúar. 50.000 kr. Ferðavinningar 6134 9216 14111 20074 20714. 15. mars. 50.000 kr. Ferðavinningar. 238 1732 7449 7491 9741 15391 16523 18680 18940 20718 22086 24134. 100.000 kr. Ferðavinningar. 12352 14155 20747 21167. Upplýsingar um vinninga eru i sima 38221. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 27.3. kl. 13. Um Gáigahrauntil Hafnarfjarðar i fylgd með Gisla Sigurðssyni. Verð 500 kr. Sunnud. 28.3 kl. 13. Borgarhólar á Mosfellsheiði. Einnig hentug ferð fyrir skiða- göngufólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Útivist Sunnudagur 28. mars kl. 13.00 Gönguferð: Krisuvik-Ketilstigur. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Farið frá Umíerðarmiðstöðinni (að austanverðu). F'erðafélag Islands. Hlutavelta FH. Fimleikafélag Hafnarf jarðar gengst fyrir hlutaveltu i Viði- staðaskóla á sunnudaginn kl. 14,00. Góðir vinningar. Engin núll.. Kvenstúdentaf élag Is- lands, Félag islenskra há- skólakvenna Aðalfundur verður haldinn mánu- daginn 29. mars i Þingholti (Hótel Holt) og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rauösokkuhreyfingin Fundur verður haldinn sunnu- daginn 28. mars kl. 15.00. Umræð- ur um 1. mai. — Fjölmennið. Samkoma fyrir eldra fólk. Kvenfélag Hallgrimskirkju býður eldra fólki til kaffidrykkju næst- komandi sunnudag 28. mars kl. 3 e.h. I safnaðarheimili kirkjunnar. Dr. Jakob Jónsson flytur ávarp. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur einsöng. Skemmtikvöld golf klúbbanna Golfklúbburinn Keilir og Golf- klúbbur Ness halda sameiginlega skemmtun laugardaginn 27. mars n.k. i Iðnaðarmannahúsinu i fíafnarfirði og hefst hún kl. 19,30. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Sveinbirni Björnssyni sima 51382 og Ottó Péturssyni sima 81654. Skemmtinefndin. Frá Vestfiröingafélaginu Flóamarkaður og basar verður á laugardaginn kemur 27. mars i Langholtsskóla og opnar kl. 14. Ef vinir og félagar vilja gefa eitt- hvað á basar eða markað veitir stjórn Vestfirðingafélagsins þvi móttöku i Langholtsskóla eftir kl. 19 á föstudag. Allur ágóði rennur til vestfjarða m.a. Menningar- sjóð vestfirskrar æsku, sem veitt er úr, ár hvert i ágústbyrjun. Aöalfundur Mæðra- félagsins verður haldinn þriöjudaginn 30. mars kl. 8 að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Bingó. Kjarvalsstaðir Laugardagur: Minningarsýning um Asgrim Jónsson i báðum söl- um og á göngum. Opið frá kl. 14—22. Björn Th. Björnsson listfræðingur verður sýningargestum til leið- sögu milli kl. 15 og 17. Sunnudagur: Minningarsýning um Asgrim Jónsáon. Opið frá kl. 14—22. Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur verður sýningargest- um til leiðsögu milli kl. 17 og 19. Austursalur: Kammersveit Reykjavikur leikur tónlist eftir Mozart kl. 15. Leikin verða: Kvartett i D-dúr KV 285 fyrir flautu og strengi. Sonatá'nr. 2 i G-dúr KV 11 fyrir fiðlu og sembal. Kvintett i A-dúr KV 581 fyrir klarinett ög strengi. Veitingar. Aðgangur ókeypis. t dag er laugardagur 27. mars, 87. dagur ársins. 23. vika vetrar. Ar- degisflóð I Reykjavík er kl. 04.41 og síðdegisflóö er kl. 17.04. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sfmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir' er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 412C0, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kvöld- og næturvarsla„, i lyfjabúðum vikuna 26. mars — 1. april: Laugavegs Apótek og Holts Apótek. pa5 apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Blika-Bingó Nú hafa verið tilkynnt Bingó. Frestur til að tilkynna bingó er gefinn til 27. mars, eftir það verð- ur dregið um vinninginn sem er sólarferð fyrir tvo með Sunnu. Allar tölur úr Blika-Bingó er að finna i dagblöðunum 13. og 16. mars s.l. Sala á spjöldum fyrir næsta bingó hefst um mánaðamótin. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn : I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hvitt: Bonderevsky Svart: Keres Moskva 1947. H® 1 B i # Í t i s t # H 1 þessari stöðu missti hvitur af vinningi með 1. Dh5? Dxe4 og skákin varð jafntefli. Vinnings- leiðin var hins vegar þessi: 1. Hxh6+! gxh6 2. De5+ Hg7 3. Hf8+ Kh7 4. Df5+ Hg6 4. Hf7+ Kh8 6. De5+ Kg8 7. Df8 mát. BELLA Ég efast um aö Hjálmar haf skilið aö ég vil,.. aldrei tala vit hann aftur — kannski ég hringi og árétti það.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.