Alþýðublaðið - 27.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Oefld al AlþýMoldon 1922 !* Mmudagiaii 27. febrúar. 48 tölublað lújarðir Reykjaviknr. Reykjavíkurborg á jarðirnar Ár- tún og Arbæ, sem eru í Mosfells breppi, og jarðirnar Bieiðholt og Sústiiði, setn eru í Seltjarnarnes hreppi. Jarðir þe.ssar eru ein sam feld torfa um IJIiiðaárnar Enn- íremur á Rvíkurborg jörðina Eiði hér frammi á nesinu, og er hún einnig í Seltjarnarneshreppi Bæjarssjórn hefir nú samþykt frumvarp til laga um að leggja allar þessar jarðir undir lögsagn- arumdæmi og bæjarfélag Reykja víkur, og mun frumvarp þetta bráðlega verða lagt fyrir Alþingi. Orsökin til þess að frumvarp þetta kemur fram nú er sú, að Mosfellshreppur hefir lagt útsvar á rafstöð Reykjavíkurborgar við iElliðaárnar. Útsvar þetta er að sönnu ekki neitt sérlega hátt þetta árið, s. s. 500 kr., en það má eins búast við 3 til 5 þús. kr. útsvari næsta ár. Frumvarpið sem bæjarstjórnin hefir samþykt er aðeins í tveim greinum. Fyrri greinin ákveður að þessar umgetnu jarðir skuli lagðar ■ undir Reykjavik frá 6. júní næst- rkoroandi að telja. Seinni greinin ákveður að frá sama tima taki Hvik að sér framfæi zlu alira þeirra er bjáiparþurfa eru, eða verða, og framfærzlusveit eiga, eða mundu eignast, ef iög þsssi væru ekki sett, í Mosfellshreppi eða Seltjarn- arneshreppi, vegna fæðingar eða 10 ára dvalar á einhverri af þess- um jörðum. Öðrnvísi mér áður brá. Sjálfstæðis-Bjami frá Vogi hélt ræðu uir bannlagabreytinguna á laugardaginn. Viidi hann láta slaka til við Spánverja eftir þörfum. Og 'til þess að skýra uudanhaidið bet- ur fyrir þeim, sem treystu sjálf- stæðismanninum, tók harm dæmi eitthvað á þessa leið: „Það er ekki frekar sjálfstæðis mál, en ef eg segði við mann: Eg skai smíða hús fyrir þig, ef þú uppfyliir þau skilyrði sem eg set * Hann gætti þess ekki, sá góði maður, að vér höium ekki faiast eftir neinu víni af Spánverjum, heidur höfum vér Jýst því yfir, að vér viljum ekki hafa vfn f Iandinu. Ennfremur er ekkert lof orð frá Spánverjum um að kaupa fisk vorn. Nú taidi Bjarni enn fremur, að krafa Spánverja gæti eydilagt útgerð vora alveg. Dæmið hefði því verið rétt sett, upp þannig: Bjarni segir við mann, sem ekki þarf á húsi að halda, „Kauptu af mér hús mitt, eða eg skal sjá um að þú drepist úr hungri." Það er vitanlejga ekki árás á sjálfstæði mannsis, þótt ráðist sé á tilveru hansi En hvað mundi annars sjálf stæðishetjan frá 1908 hafa sagt, ef þessi krafa hefði komið þ& og frá DSnnmt Ákeyrandi. Preatnn rzinparts. Tillaga hefir koœið fram um það i þinginu, að hætt verði að prenta þann hlnta Þingtíðindanna, sem i er ræður þingmanna. Þetta á að gera til þess að spara — eða svo segja þeir þing menn sem etu með þvf að tillagan gangi fram. Nú má segja það, að það sé ekki nein afskapleg fræðsla fóigin í iestri fiestra þingræðanna, að al menningur mentist ekki neitt sér- lega miklð á þvi að Iesa þær. Það er líka kunnugt, að þingræð- urnar birtast vanaiega ólíkt betri en þær voru haldnar, flestar hverj* ar, þvi þingskrifararnir sleppa öllu stami, tvftekningum og þesskonar. Ennfremur endurbæta margir þing- menn mikið ræður sínar eftir að búið er að rita þær niður, bæta inn í og íagfæra, svo ræðurnar eru, eins og þær eru prentaðar, oftast töluvert skárri en þegar þær voru haidnar. Prentun ræðanna er því ekki til þess að gefa nákvæma mynd af þvi hvað sagt er i þinginu, en þó slfkt væri æskilegt þá er það þó ekki nauðsynlegt. Það má kom ast af með að ræðurnar séu skrif- aðar upp og prentaðar, svo sem verið hefir. Hitt virðist aftur með öllu ófært, að hætta nú að prenta ræðurnar. Það er ófætt að hætta því, af þvi að prentun ræðanna er svo að segja eina leiðin, sem kjósendur hafa til þess að geta fylgst með f málunum og þar með dæmt um hvort þingmenn þeirra hafi farið rétt að í málunum. Að hætta að prenta ræðurnar, er að gefa þingmönnum alveg lausan tauminn Kjósendur eiga heimtingu á að vita hvernig þingmenn þeirra tala í hverju máli, en það geta þeir ekki fengið að vita nema ræðurn- ar séu prentaðar, Þegar ræðurnar eru það ekki, þá er hægt að bera svo að segja hvaða iýgi sem er á borð fyrir kjósendur, um hvað farið hafi fram f umræðunum, og það er engu siður slæmt fyrir þingmenn en kjósenaur, þvf þing- menn geta með þvi móti staðið varnarlausir gegn þvf sem á þá er borið, geti þeir ekki vitnað i þingtiðindin. Durgxr. Svarti listinn. óiafur Thors V. framkvæmdar- stjóri mótmælti þvf harðlega um daginn í Morgunblaðinu, að til væri „svartur listi" hjá Kveldúifs- félaginu, sem skráðir væru á þeir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.