Vísir - 22.05.1976, Síða 1

Vísir - 22.05.1976, Síða 1
„Dragi bretar herskipin út fyrir 200 mílur tel ég, aö samningaviðræður geti hafist mjög skjótlega en það er algjört skilyrði að löggæslu sé haldið uppi og togararnir hlýði fyrir- mælum varðskipanna," sagði dr. Gunnar Thor- oddsen, iðnaðarráðherra, i samtali við Visi í gær- kveldi, en hann gegnir störfum forsætisráðherra i fjarveru Geirs Hallgríms- sonar. Varðandi samninga viö breta, sagöi Gunnar Thoroddsen, aB hafa yrBi i huga i fyrsta lagi hversu alvarlegt ástand þorsk- stofnsins væri vegna ofveiBi og i ööru lagi aö 200 milurnar ættu þegar sigurinn visan, þaö væri aöeins spurning um nokkra mánuöi. ,,Ef bretar fjarlægja herskipin og þeir veröa síöan tilbúnir til þess aö semja um að veiöa minna magn en þeir veiöa nú, er þaö góös viti,” sagöi ráöherrann og bættiviö: „Enhvort samkomulag næst liggur þá fyrst fyrir, þegar herskipin eru farin og samninga- viöræöur geta hafist.” Fundi utanriksiráöherra Atlantshafsbandalagsins lauk i Osló i gær og var þar mikiö fjallaö um fiskveiöideilu breta og Islendinga. Virtust ráðherrarnir sammála um, aö allmjög heföu aukist lik- urnar á þvi, aö deiluaðilar settust á ný aö samningaboröi og meöal þeirra, sem töldu Oslóarfundinn hafa verib árangursrikan meö tilliti til landhelgisdeilunnr var Henry Kissinger,. utanrikis- ráöherra Bandarikjanna. Einar Ágústsson, utanrikis- ráöherra og Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, áttu fundi meö Knut Frydenlund, utanrikisráö- herra Noregs, og Anthony Crosland, utanrikisráðherra Bretlands, og lýsti Einar yfir þvi, aö allt annaö hljóö heföi veriö I breska utanrikisráöherranum varðandi landhelgismáliö, en veriö heföi i breskum ráöa- mönnum fram til þessa. Nánar vildu islensku ráöherrarnir ekki greina frá árangri þessara könnunarviöræöna, en sögöust mundu gefa skýrslu um þær á rikisstjórnarfundi á mánudag. —ÓR „Reyndi oð tefla tíl vínnings" — sagði Friðrik Olafsson í viðtali við Vísi „Skákin viö Karpov reyndist þyngri en til stóö. Ég reyndi aö tefla til vinnings, en gekk of langt. Þaö reyndist þungt á metunum þegar aö lokum dró aö ég haföi tapaö peöi,” sagöi Friörik Ólafsson, stórmeistari, þegar Visir ræddi viö hann i gærkvöldi. Karpov sigraöi Friörik eftir 60 leiki. En áöur haföi skákin fariö i biö. Bandarikjamaöurinn Brown sigraði hollendinginn Timman . úrslit urðu þvi þau aö Karpov varö I efsta sæti, siðan Brown og loks Friðrik og Timman. „Það má segja aö allt hafi fariö úrskeiöis eftir skákina viö Brown,” sagði Friörik. „Skákin viö Karpov var alls ekki sú erfiöasta i þessu móti. En hún var ööruvisi. Ég vildi tefla upp á vinning þar sem mér þótti ekki i sjálfu sér skipta máli um sætin. Mót þetta var mjög sterkt þar sem allir keppendur voru I mjög háum flokki. Þar aö auki voru mjög fáir keppendur svo lltið mátti út af bera. — Næsta mót sem ég mun taka þátt i er IBM skákmótiö sem eins og þetta, fer fram i Hollandi, I júli.” —EKG „Stundina okkar horfi ég aldrei á. Ha, ha, ha......." — segir sjónvarpsstjarnan Páll Vilhjálmsson i einkaviðtali við Visi, sem birt er á bls. 6 og 7

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.