Vísir - 22.05.1976, Side 18

Vísir - 22.05.1976, Side 18
V. Barnatíminn á morgun kl. 17. Keykjavik er á dagskrá barnatimans á morgun. Sitthvað um Reykjavík Reykjavik er efni barnatim- ans i útvarpinu á morgun. Bald- ur Pálmason stjórnar barna- timanum að þessu sinni. Lesið verður úr ritum eftir ýmsa, til dæmis Sturlu Þóröar- son, Klemens Jónsson, Guð- mund Björnsson, Bjarna Jóns- son, Arna Óla, Hendrik Ottós- son, Tómas Guðmundsson, Halldór Laxness og fleiri. Flytjendur lesefnisins eru Halldór Laxness, Helga Hjör- var, Óskar Ingimarsson og Sigurður Skúlason. Leikin verða og sungin lög eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Halldórsson og fleiri, og flytjendur laganna eru meðal annars Karlakór Reykjavikur, Fjórtán Fóstbræður og fleiri. Barnatiminn hefst klukkan fimm og stendur i klukkustund. — EA Utvarp, sunnudag kl. 19.25: Bein lína til Gunnars Thoroddsens Gunnar Thoroddsen félags- og iðnaðarráðherra verður fyrir svör- um i þættinum Bein lina annað kvöid. Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn sjá um þáttin sem hefst kiukkan 19.25. —EA Sjónvarp kl. 18.30: ,Týndi konungs- sonurinn' aftur ó skerminn Týndi konungssonurinn heitir Gisladóttir, Gunnar Kvaran, leikrit sem hefst i Sjónvarpinu i Sævar Helgason, Guðrún dag. Leikritið er byggt á ævin- Stephensen, Jónina H. Ólafs- týraleiknum Konungsvalinu ! dóttir, Jónina Jónsdóttir, eftir Ragnhciöi Jónsdóttur. t Sveinn Halldórsson, Bessi dag verða sýndir 1. og 2. þáttur. Bjarnason, Harald G. Haralds Leikrit þetta var áður á dag- og Geröur Stefánsdóttir. skrá f nóv. áriö 1969- LeiK- Leikstjóri er Kristin Magnús endur eru Kristján Jónsson, Guðbjartsdóttir. Þórunn Sveinsdóttir, Erna —EA Sjónvarp kl. 21.50: Vel þekktir gaman- leikarar á ferðinni „Hráskinnsleikur” eða I myndinni segir frá Harry „Fortune Cookie” er nafn Hinkle sem verður fyrir myndarinnar sem mönnum er smávægilegum meiðslum við boðið upp á i sjónvarpinu i störf sin, og er færður á sjúkra- kvöld. Þarna er gamanmynd á hús. Mágur hans, sem er lög- ferðinni en talsvert hefur verið fræðingur, fær hann til að um slikar á dagskránni að þykjast þungt haldinn, og undanförnu. þannig hyggjast þeir hafa fé af Leikararnir sem fara með tryggingafélaginu. aðalhlutverkin i myndinni eru Myndin er bandarisk frá vel þekktir, þeir Jack Lemmon árinu 1966. Leikstjóri er Billy og Walter Matthau. Wilder. _ra LAUGARDAGUR 22. mai 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45 Tilkynningar kl.9.30. Óskalög sjúklinga kl. 10.25 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.^0 iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. . 15.00 Endurtekið efni. a. Um afbrot unglinga. M.a. rætt við nokkra unglinga frá upptökuheimilinu í Kópa- vogi og Kristján Sigurösson forstöðumann. (Aöur út- varpað i marsbyrjun i þæít- inum Aö skoöa og skil- greina, sem Kristján Guð- i mundsson stjórnaöi). b. Guðrún á Firöi. Bergsveinn Skúlason flytur frásögu (Aöur útv. 12. mars I fyrra). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenskt mál.Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á iaugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 iiugleiðingar um ham- ingjuna.Sigvaldi Hjálmars- son flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 ,,Ég vil bara veröa bóndi”. Jónas Jónasson ræðir við Jón Pálmason bónda á Þingeyrum. 21.40 Danshljómsveit út- varpsins f Vinarborg icikur létta tónlist. Stjórnandi: Karel Krautgartner. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. mai. 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Lctt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Snorri Bjarnason. Kór Fella- og Hólasóknar syng- ur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Guörún Frið- geirsdóttir kennari ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. F'réttir. 16.25 Létt tónlist frá Trossing- cn. Hljómsveit Gerhards Wehners og sextett Dieters Reithts leika. 17.00 Barnatimi: Baldur Pálmason stjórnar. Kaup- staöir á islandi: Reykjavik. Lesið úr ritum eftir: Sturlu Þórðarson, Kelmens Jóns- son, Guðmund Björnsson, Bjarna Jónsson, Arna Öla, Hendrik Ottósson, Tómas Guðmundsson, Halldór Laxness, Stein Steinarr, Jakobinu Sigurðardóttur og Jónas Arnason. Flytjendur lesefnis: Halldór Laxness, Helga Hjörvar, öskar Ingi- marsson og Sigurður Skúla- son. Leikin og sungin lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson, Arna Björns- son, Sigfús Haildórsson og Jón Múla Arnason. Flytjendur laga: Karlakór Reykjavikur, Pétur A. Jónsson, Lúðrasveitin Svanur og Fjórtán fóst- bræður. 18.00 Stundarkorn mcð fiðlu- leikaranum Jascha Heifetz. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bcin lina til Gunnars Thoroddsens félags- og iðnaðarráöherra. Frétta- mennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Frá afmælistónlcikum Lúðrasveitarinnar Svans i Háskólabiói i nóvembers.l. — Einleikarar: Kristján Kjartansson, Ellert Karls- son, Hafliði Kristinsson og Brian Carlile. Stjórnandi: Snæbjörn Jónsson. 21.00 „Blóðþrýstin gur”, smásaga eftir Damon Runyon Óli Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21,35 Karlakórinn Gcysir á Akureyri syngur lög eftir Kountz, Pergolesi, Marchn- er, Mozart, Schrammel og Strauss. Einsöngvari: Sigurður Svanbergsson. Und irleikari: Thomas Jackmann. Stjórnandi: Siguröur Demetz Franzson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. mai 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Týndi konungssonurinn Leikrit byggt á ævintýra- leiknum Konungsvalinu eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 1. og 2. þáttur. Leikendur:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.