Vísir - 22.05.1976, Side 19

Vísir - 22.05.1976, Side 19
19 Sjónvarp, annað kvöld kl. 20.35: EinræMsherrann og lögreglustjórinn Jan Paul (Guöjón Ingi Sigurðsson). „Sigur" frumsýnt Leikritiö „Sigur” eftir Þor- varö Helgason veröur frumsýnt i sjónvarpinu annaö kvöld. Leikritiö var flutt i útvarpinu áriö 1969, en fyrir uppfærsluna í sjónvarpinu var þvi breytt iitil- lega og stytt. Þorvarður Heigason höfundur leikritsins Leikritið fjallar um einræöis- herra sem biður uppreisnar- manna og þess aö þeir taki völd- in. Fylgismenn einræðisherrans ákveða að flýja, en hann kýs að vera kyrr. Sjálfur var hann upp- reisnarmaður eitt sinn og segja má að leikritið sýni hina eilifu hringrás. Uppreisnarmenn gera uppreisn og einræðisherra verð- ur til. Aðrir uppreisnarmenn koma i staðinn og svo koll af kolli.. Uppfærslan mun vera mjög vönduð og þama virðist eftir öllu að dæma gott leikrit á ferð- inni, þó nokkuð þyki það þungt. Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson. Róbert Arnfinnsson leikur einræðisherrann, Leopold Thomas, Rúrik Haraldsson for- ingja lifvarðar, Joseph Lorenz, auk þeirra leika Sigurður Karls- son, Baldvin Halldórsson, Guð- jón Ingi Sigurðsson, Bryndls Pétursdóttir, Valur Gislason og Steinunn Jóhannesdóttir. Leikritið hefst klukkan 20.35 oe stendur til 21.20. —EA Einræðisherrann Leopold Thomas (Róbert Arnfinnsson) meö ástkonusinni Mariu (Stein- unn Jóhannesdóttir). Kristján Jónsson, Þórunn Sveinsdóttir, Erna Gisla- dóttir, Gunnar Kvaran, Sævar Helgason, Quðrún Stephensen, Jónina H. ólafsdóttir, Jónina Jóns- dóttir, Sveinn Halldórsson, Bessi Bjarnason, Harald G. Haralds og Gerður Stef- ánsdóttir. Leikstjóri Kristín Magnús Guðbjartsdóttir. Áður á dagskrá 16. nóvember 1969. 19.00 Enska knattspvrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós. Breskur gamanmyndaflokkur. i kvennafans.Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Svarlur könnunar- lciðangur Bresk mynd um Ieiðangur fjó'gurra Afriku- búa til Englands. Þýöandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.50 liráskinnsleikur (Fortune Cookie) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1966. Leikstjóri er Bily Wilder, en aðalhlutverk leika Jack Lemmon og Walter Matthau. Harry Hinkle verður fyrir smá vægilegum meiðslum við störf sin, og er færður á sjúkrahús. Mágur hans, sem er lögfræöingur, fær hann lii að þykjast þungt 'haldinn, og þannig hyggjast þeir hafa fé af trygginga- félaginu. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.50 Ilagskrárlok Sunnudagur Z'.L mai 1976. 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um litil lömb, en síöan er fylgst með Evu öögg, sem fer i ferðalag með áætl- unarbil, og sýndur fyrsti þáttur myndaflokks um vinkonurnar Hönnuog Móu. Þá er austurrisk briiöu- mynd og að lokum þáttur úr myndaflokknum „Eng- inn heima”. Umsjónarménn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigrlður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Illé. 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sigur. Sjónvarpsleikrit eftir Þorvarð Helgason. Frumsýning. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. 21.20 Frumskógarrlkiö. Bresk heimildamynd um frumbyggja Brasiliu, indiánana, og rannsóknir bræðranna Orlandos og Claudios Villas Boas á lífi þeirra og háttum, en indian- arnir standa brátt frammi fyrir nýjum vandamálum i breyttum heimi. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 A Suðurslóö Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fred Holtby. 6. þáttur. t blíðu og striöu.Efni fimmta þáttar: Sara Burton reynir að fá frú Beddows til að styrkja Lydiu Holly til náms. Sawdon veitinga- maður kaupir hund handa konu sinni, en hún kærir sig ekki um hann og sigar hon- um á fé til að losna við hann. IIún kemst aðþví, aðhún er haldin ólæknandi sjúkdómi. Mislingafaraldur geisar i stúlknaskólanum. Nokkrar stúlkur liggja i sóltkvi heima hjá Söru. Meðal þeirra er Midge Carne. Þýðandi Oskar lngimars- son. 22.35 Að kvöldi dags. SéVa Halldór S. Gröndal flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. ÖDVRIR og hentugir I mörgum stærðum og gerðum. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREi" ” ,/Ar'*wOGI SiMI 44600 Meðferð og endurhæfing áfengissjúklinga. Prófessor Joseph P. Pirro yfirmaður meðferðardeildar Freeport Hospital fyrir áfengissjúklinga í New York heldur eftirfarandi fundi og ræðir þar þær aðferðir sem eru efstar á baugi í meðferð áfengissjúklinga í Bandaríkjunum. fundir Sunnudagur 23. mai: Kl. 15.00 Hótel Loftleiðum Opinn almcnningi. Mánudag 24. maí: Kl. 20.00 Hótel Loftleiðum. Fyrir kennara og presta. Þriðjudag 25. & miðvikudag 26. mai: Kl. 10.00—12.00 Hótel Loftleiðum Fyrir aðila vinnumarkaðarins. Þriðjudag 25. maí: Kl. 20.00 Langholtskirkju AA fundur opinn fyrir almenning. Fimmtudag 27. mai: Kl. 20.00 Hótel Loftleiðum Fyrir lækna, sál- og félagsfræðinga og hjúkrunarfólk. Föstudag 28. mai: Kl. 9.30 Hótel Loftleiðum Fyrir dómara lögfræðinga og löggæslu RAMSIÍV lHtAHAUSlM Fyrir = Bronco-Blazer-Scout 11- GM/yjimmy i Suburban-Dodge w100 w200 .w Gnýr s/f, Maríubakka 24,Rvík| NAFN_____________________ | HEÍMÍLÍ___________________ SENDÍD MÉR UPPLÝSÍNGAR UM SPÍL Á: SENDIÐ --------------------------- I Engin smíði of erfið fyrir okkur Bíldshöfða 12 Simar: 36641-38375

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.