Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 6
Mánudagur 14. júni 1976. VISIR Umsjón: Guðmundur Pétursson Pottþéttar plötur Bobe Ruth: Kid's stuff — kosnir bjartasta vonin í Bretlandi BT. Express: Energy to burn — pottþéttir að vanda David Bowie — allar: Einn mesti lista- maður samtíðar sinnar Chocolate Milk: Action Speaks Louder than Words — nýtt soulband frá USA Elton John: Here and there — fœr mjög góðar undirtektir gagn- rýnenda Elton John: Friends — ein af hans bestu plötum Genesis: A Trick of the Tall — gefur síðustu plötu ekkert eftlr, jafnvel betri Isley Brothers: Harvest for the World — Frábœr soul- plata þeirra brœðra Lou Reed: Coney Island-Baby — að flestra dómi frábœrt listaverk, ein besta plata Lou Reed Motown Monsterhits: Vol 1 & Vol 2 — Samansafn þess besta í soulmusik (orginal) Rick Wakeman — ný plata sem stenst kröfur hinna hörðustu gagnrýnenda The Best og Rod Steward — Allt hans besta saman á einni plötu James Brown — Jafn hress að vanda Frábœrt saman- safn Rock hljómplatna með vinsœlum lög- um síðusta áratugs leikið af kempum eins og Chuck Berry, Fats Domino, Jerry Lee Lewis og mörgum fleiri frábœrum köppum Harry Nilsson Sandman — Ný plata Póstsendum. Laugavegt 17 ©27667 STARTARAR Nýkomnir startarar í ameríska bíla svo sem, CHEVROLET Nova, Blaser o.fl. DODGE Dart o.fl. FORD Bronco, Fairlane o.fl. PLYMOUTH Barracouda, Vaiiant o.fl. RAMBLER American o.fl. WILLYS, Wagoneer, Choner, Cheeroky, Matador o.fl. Amerísk úrvalsvara. Sendum með póstkröfu. Bílaraf h.f.f Borgartúni 19. Sími 24-700 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk fer fram opin- bert uppboð að Skúlagötu 26, mánudag 21. júnl 1976 kl. 13.30og verður þar seld glerþvottavél, talin eign Cudogler h.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Savalas fœr tvífara Brátt fær kvikmyndaleikar- honum fyrir hið fræga vax- inn Telly Savalas tvlfara, þvi myndasafn Madame Tussaud I verið er að gera vaxmynd af London. Myndin var tekin fyrir helgina, þegar Stuart Smith frá Tussaud safninu var að taka mál af höfði leikarans vinsæla. Vaxmyndin af Savalas kemur i safnið siðar á þessu ári, og verður þá sett I svokallaðan „hetjuflokk” I safninu. Reagan vehir Ford harða keppni sprettinum Ronald Reagan bar sigurorð af Ford forseta i forkosningum i Missouri um helgina, þegar hann vann átján kjörfulltrúa af nitján, sem þaðan sækja flokks- þing repúblikana í nóvember. Missouri-forkosningarnar voru upphafið að lokasprettinum. Eftir eru nú aðeins 10 riki, þar sem kosiö verður um 280 kjörfulltrúa. — Munar aðeins 65 fulltrúum á þeim Ford og Reagan, þvi að Ford hefur unnið 954, en Reagan 889. Ósigurinn í Missouri var per- sónulegt áfall fyrir Ford, sem hafði lagt sig mjög fram viö undirbúning forkosninganna þar. Meðal annars hafði hann komið i heimsókn I rlkið.og reyndar verið spáð sigri i skoðanakönnunum. Niðurstaðan þykir benda til þess, að flokksþingið i nóvember verði klofið i tvær fylkingar. I nýjasta tölublaði „Newsweek”, sem út kom um helgina, er Ford samt spáð þvi að fá meira en nógan fjölda fulltrúa til þess að hljóta útnefningu á flokksþinginu. TU þess að vera öruggur um útnefningu, þarf framboðsefni að hafa að baki sér fylgi 1.130 kjörfulltrúa. Blaðið segir, að i skoðanakönn- unum, sem það hefur gengist fyrir, komi i ljós, að forsetinn fái 1.160 fulltrúa, en Reagan 1.089. Jimmy Cárter, sem er talinn alveg öruggur um útne&iingu demókrataflokksins, flýgur til New York í dag til viöræðna við forystumenn flokksins. Nú er aðeins mánuöur þar tU flokksþing demókrata kemur saman þar i borg 12. júli. Carter mun ræða viö Hugh Carey, ríkissljóra, og Abraham Beame.borgarstjóra, sem báðir hafa heitið honum stuðningi. — 1 New York mun Carter hitta að á ktka- máU sinn eina keppinaut, sem eftir er, Jerry Brown, rikisstjóra KaUforniu. Um helgina fréttist nefnUega, að hitt framboðsefniö, Frank Church frá Idaho, ætli i dag eöa á morgun að lýsa yfir stuöningi sinum við Carter. Carter nýtur nú þegar stuðn- ings 1.650 kjörfuUtrúa, sem er 145 fleiri, en hann þarf til þess að hljóta útnefningu. Svœðamótið í Manila byrjað spænska leiknum. Mariotti (ítaliu) geröi einnig jafntefli við Mecking (BrasUiu). Sú skák stóð aðeins 18 leiki, og hafði byrjað með enska leiknum. Fyrsta umferð svæðamótsins i Manila á FiUppseyjum var tefld I gær, en þar tefla 22 stór- meistararum réttinn til að geta að lokum skorað á heimsmeist- arann. Yuri Balashov (Sovét) sigraði Peter Bibiyiasas ' (Kanada) i 26 leikja skák, sem hófst með spænska leiknum. VlastimU Hort (Tékkóslóva- kiu) hafði svart á móti Eugene Torre (FUlippseyjum) oghefndi nú ósigursins á ólympiuskák- mótinu i Nice 1974. Hann neyddi FUippseyinginn til upp- gjafar eftir 32 leUci i Sikileyjar- vörn. Kavaleik (USA) vann Lian Ann (Singapore), sem tefldi SUiUeyjarvörn, en gafst upp eftir 41 leik. Ljubojevic (Júgóslaviu) og Sceskosky (Sovét) gerðu jafn- tefU eftir 25 leiki, sem byrjuðu á Pachman (V-Þýskaland) gerði jafntefli I Reti-byrjun sinni á móti Polugayevski (Sovét) i 34 leikjum. Skák Boris Spassky og Wolfgang Uhlmann (A-Þýskal.) fór i bið. Uhlmann með svart hafði að sjálfsögðu vaUð eftir- lætisvörn sina, frönsku vörnrna, sem hann er talinn alger sér- fræðingur i'. En mönnum sýndist samt ekki betur, en biðstaðan væri mjög Spassky i vil, ef ekki beinlinis unnin. Aðrar skákir fóru einnig i bið, en þá tefldu Ribli (Ungv.l.) við Browne (USA), Harrandi (Iran) við Gheorgeiu (Rúmeni'u) og Panno (Argentinu) við landa sinn Quinteros.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.