Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 10
10 Mánudagur 14. júnf 1976. VISIR Klippingar - Klippingar Klippum og bíasum hárið 1 Hárgreiðslustofan VALHÖLL f • 7- ''•• ■'' Láugavegi 25^ Simi 22138 HÚSEIGNIN Síini 28370 Safamýri 4 herb. íbúð á 1. hæð 108 ferm. Verð 9,6 millj. Herjólfsgata, Hf. 3-4 herb. íbúð á jarðhæð 92 ferm. sérinngang- ur. Útborgun 4 millj. Miðvangur, Hf. 96 f erm. íbúð á 2. hæð, allt f rágengið, Verð ca. 8 millj. Rjúpufell Raðhús á 135 ferm. grunnf leti, 70 ferm. kjall- ari, ekki að fullu frágengið. Verð 10,7 millj. Fossvogur Raðhús á 100 ferm. grunnfleti, 2 hæðir. Bíl skúr. Útborgun ca. 13 millj. Húseignin, fasteignasnla Laugavegi 24, 4. hœð Pétur Gunnlaugsson lögfr. Símar 28370 - 28040 Fjölskyldufyrirtœki Vegna veikinda er til sölu lítið fjölskyldu- fyrirtæki. Tilvalið fyrir dugleg hjón. Þeir sem óska upplýsinga sendi nöfn, simanúmer og heimilisföng til blaðsins merkt: 10514. öllum fyrirspurnum svar- að. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavlk fer fram opin- bert uppboO aö Vitastfg 10, mánudag 21. júnl 1976 kl. 11.00 og veröa þar seldar: prentvél og setjaravél, taldar eign Alþýöuprentsmiðjunnar h.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Mesta salt- /# fiskór í 23 ór" „Siðastliðið ár er mesta saltfiskár i 23 ár”, sagði Tómas Þor- valdsson formaður Sölusambands is- lenskra fiskframleið- enda í gær. Eins og fram kom i Visi geröi SÍF i vetur stærsta samning sem islendingar hafa gert viö portúgali og spánverja. Einnig var gerður samningur viö itali og grikki um sölu á saltfiski. Tómas sagði að afkoma salt- fiskframleiðenda hefði verið nokkuð góð á siðasta ári. burr- fiskframleiðendur hefðu hins vegar átt við mikla erfiðleika að etja. Verkfallið sem vofði yfir fyrri hluta árs i fyrra gerði það erfitt að halda sama útskipunarhlut- falli hjá öllum. „En allflestir framleiðendur tóku þvi meö jafnaðargeði eins og vera ber I félagsskap sem þessum”, sagði Tómas-_________________— EKG J 250 fara á fiski- málaráðstefnu Um 250 manns munu sækja norræna fiski- málaráðstefnu sem haldin verður hér á landi dagana 17. til 19. ágúst næstkomandi. Eins og áður hefur verið sagt frá i VIsi eru ráðstefnur sem þessar haldnar annað hvort ár og þá á sitt hverju Norðurland- anna. Á ráðstefnunni verða flutt mörg erindi er öll lúta að mál- efnum sjávarútvegsins. Auk framsögumanna flytur Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráðherra ræðu. — EKG Leikfélag Reykjavikur er nú aö leggja upp I leikferö um land- iö meö Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson, og veröur fyrsta sýningin á Akranesi mánudaginn 21. júni. Saumastofan hefur notið fá- dæma vinsælda i Iðnó i vetur og eru sýningar þar orðnar 55. Leikurinn segir meö söngvum og látæði frá lifinu á saumastofu og starfsfólkinu þar. Blandast þar saman spaug og alvara um ýmsar hversdagslegar hliðar ^þjóðlifsins. _______________ Leikendur I Saumastofunni eru niu, Sigriður Hagalin, Asdis Skúladóttir, Hrönn Steingrims- dóttir, Soffia Jakobsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Karlsson, Karl Guð- mundsson og Harald G. Haraldsson. Meö hópnum er einnig Magnús Pétursson, pianóleikari. Leikmynd gerði Jón bórisson. Reiknað er meö aö Sauma- stofan verði leikin 25 sinnum viðs vegar um landið. — AHO^ Farþegum til landsins fjölgar tltlendingaeftirlitiö hefur sent frá sér yfirlit yfir komu farþega tii islands meö skip- um og flugvélum I maimán- uöi. bar segir, að komið hafi til landsins i mánuðinum 6172 út- lendingar og 3551 islendingar eða alls 9723 manns. Á sama timabili i fyrra komu 5924 út- lendingar og 2837 islendingar. Frá áramótum til 1. júni 1975 komu 11796 islendingar og 18217 útlendingar til Islands, en á sama tima i ár 13819 Is- lendingar og }7021 útlending- ar. - AHO Staða bœjarstjóra ó Akureyri laus til umsóknar Staða bæjarstjóra á Akur- eyri hefur nú verið auglýst laus til umsóknar. Verður staða laus frá og með 15. júli næst komandi. Undanfarin ár hefur Bjarni Einarsson gegnt starfi bæjar- stjórans. — AH ión G. Sólnes lœtur af störfum bankastjóra Jón G. Sólnes hefur að eigin ósk verið leystur frá störfum sem útibússtjóri Landsbank- ans á Akureyri. Jón G. Sólnes hefur verið starfsmaður bank- ans I fimmtiu ár, og útibús- stjóri frá 1961. Hann hefur haft leyfi frá störfum frá 1. febrúar 1975, vegna setu sinnar á Al- þingi. Magnús Gislason skrifstofu- stjóri mun gegna starfi útibús- stjóra þar til annað verður ákveðið. — AH Til þess að mæta umframeftirspurn í orlofsbúðum verkalýðsfélaganna býðtj ferðaskrifstofa okkar upp á viku eða lengri dvöl á eftirtöldum stöðum á kostakjörum: Laugarvatni, Nesjaskóla, Hallormsstað, Reykjahlíð, Flókalundi og Víðar. Hægt er að fá hálft eða heilt fæði. Skipuleggjum einnig ferðir á fyrrgreinda staði á hagkvæman hátt. Einnig geta viðskiptavinir farið á eigin bílum, Sums staðar verða skipulagðar skoðunarferðir um nágrennið, svo sem á Nesjaskóla, sem ætti að gera dvölina skemmtilegri og gagnlegri. Kynnið ykkur kjörin og dragið ekki að panta, þar sem takmarkað gistirými er á hverjum stað. LANDSYN-ALÞYÐUORLOF Ferðaskrifstofa launþegasamtakanna SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.