Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 11
VISIR Mánudagur 14. júnl 1976. 15 Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 15. maf. Hrúturinn 21. mars—20. april: Enn einn streitudagur f viöbót I saf niö hjá þér. Það er margt sem angrar þig og veldur þér erfiö- leikum. Reyndu aö halda skapinu i skefjum. Nautift 21. april—21. mai: Listrænir hæfileikar ættu aö njóta sin i dag. Tækifæri gefst til aö sýna hvaö i þér býr á ákveönu sviöi og þú hlýtur mikiö lof fyrir. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þaö kynni aö draga dilk á eftir sér aö segja öörum til syndanna. Þú ættir aö hugsa þig betur um áður en þú lætur tilfinningar þtoar i ljós á þennan hátt. Krabbinn 21. júni—23. júli: Spenna og áhættur setja svip sinn á daginn. Þú mátt til aö gæta vel aöhverju skrefi. Vertu varkár og taktu enga áhættu. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Það er langt siðan þér hefur liðið jafnvel og veriö I eins miklu sálarjafnvægi og undanfarna daga. Nú er tími til kominn aö láta til skarar skríöa og reyna aö koma sér áfram. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Haltu öllum áætlunum sem þú gerir opnum þvl þaö má búast viö miklum umskiptum. Sýndu þeim sem þú umgengst tillitssemi og láttu skapvonsku þina ekki bitna á þeim. Atorkan er óvenjumikil i dag — og því tilvaliö aö ráöast á erfiö verkefni sem auka orösrlr þinn. Þér ætti aö takast vel . Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Upplýsingar sem þig vantar til aö geta gert hagstæöa samninga koma eftir óliklegustu leiöum. Þér ætti aö takast vel, þar sem þú hefur öll trompin á hendi. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Félagi þinn trúir þér fyrir mjög mikilsveröu máli. Þar sem þér er sagt þetta I fyllsta trúnaöi, veröuröu aö sitja á þér aö segja öörum frá þvl. Annaö gæti skaöað þig ótrúlega'mikiö. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Metnaöur þinn er meiri en geta þin. Reyndu aö samræma þetta tvennt, þá veröur árangur meiri en þig grunar. Skiptu þér ekki af málefnum vinar þlns, jafnvel þó aö hart sé aö þér lagt I þá átt. Þú getur þvl miður enga aöstoö veitt, góö ráö eru ekki alltaf vel þegin. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Náttúran hefur veriö þér ó- venju gjöful. Hæfileikar þinir geta fært þér mikla hamingju, bæöi heima fyrir og I starfi, sér- staklega ef þú fyllist ekki of- metnaöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.