Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 15
visœ Mánudagur 14. júnl 1976. 19 ÍÍÍHYIÐSKIPTI Toyota Mark II árg. '72, ekin 50 þús. km til sölu. Vil kaupa Mazda 74 eða 75. Uppl. í síma 83603 aðeins í dag. Saab 99 árg. 72 til sölu. Uppl. i sima 99-1675. 6 cyl. vél i Plymouth '69 óskast. Uppl. i síma 28764. Renault 16 TL árg. 72 til sölu, rúmgóður 5 manna bill. Skipti koma til greina, einkum á nýlegum Skoda. Uppl. i síma 84064 i dag og næstu daga. Óska eftir sendiferðabíl, má vera gamall. Til sölu á sama stað Plymouth Valiant árg. '62, mjög gott gangverk. Uppl. i síma 53260. Til sölu Mercury Cougar árg. '68, 8 cyl. sjálfsk. vel með far- inn. Uppl. í sima 73466 eftir kl. 19. Til sölu þýskur Escort 1970, ekinn 13 þús. km. Uppl. i sima 22131. Bilapartasalan. I sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi. Höfum úr- val ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verslið hjá okkur. Bíla- partasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. VW toppgrind og dráttarbeisli á VW 1300 til sölu. Einnig Orginal stuðaragúmmi á VW rúg- brauðárg. 71. Uppl. í sima 94-3683 ísafirði. óskum eftir Mazda 929, 4ra dyra, ekki eldri en árg. 75, aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. í sima 93-2125 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 144 de luxe, Ijósblár, árg. 74, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 75932 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Hillman Minx árg. 70, til sölu, ekinn 55 þús. km., nýsprautaður, verð 350-400 þús. Uppl. í síma 30316 frá kl. 7-9 i kvöld. Range-Rover árg. 1973 til sölu. Bifreiðin er i mjög góðu standi. Uppl. í sima 83878. Sendiferðabifreið til sölu. Ford Transit dísil árg. 1975, ekinn ca. 25 þús. km. Nánari uppl. í sima 38935 næstu kvöld. Stýrisvél óskast i Bronco árg. '66. Uppl. síma 93-7446 eftir kl. 7. Til sölu hlffðarpanna undir Austin Mini ásetningur fylgir. Uppl. í síma 35617. 7 radial dekk Bridgestone og Baron, þar af 2 ný, stærð 135x13 til sölu. Uppl. í símá 40268 milli kl. 5 og 8. Willys jeppi árg. '66 með amerisku húsi til sölu, verð kr. 350 þús. Staðgreiðsla eða kr. 400 þús. með lánum. Uppl. í simum 85009 og 85988. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatim- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sim- ar 40769-72214. ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guð- jóns O. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla er mitt fag, á þvi kann ég lagið Eg mun hugsa um þinn hag og haida þér við fagið. Geir P. Þormar ökukennari. Sim- ar 19896, 40555, 71952. BlLAIÆIttA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. RANXS Fjaðrir Heimsþekkt sænsk gæöa- vara. Nokkur sett fyrirliggj- andi i Volvo og Scania vöru- flutningabifreiöir. Hagstætt verö. Iljalti Stefansson, simi 84720. Notaöir bílar til sölu -VW- Audi 100 LS '75 Rauður GolfL'75 Ljósblár V.W. Jeans, 1974 Gulur V.W. 1200, 1974 Drapp V.W. Passat LS, 1974 Gulur V.W. 1303, 1973 Ljós blár V.W. 1200, 1973 Blár V.W. microbus '74 Orange VW sendibíll '72 VW '73 í sérflokki VW '71 1300 V.W. Combi, 1972 VW Fastback '71 VW sendibill '73 V.W. Fastback, 1969 V.W. Variant '71 Blár litið ekinn Rauður Grænn Grænn Grænn Grænn 2.100 þús. 1.400 þús. 720 þús. 700 þús. 1.450 þús. 725 þús. 550 bús. 2.000 þús. 850 þús. 750 þús. 420 þús. 1.000 þús. 750 bús. 850 þús. 350 þús. 600 þús. VW K-70'71 Drapp 1.200 þús. HUðim; Austin Maxi '74 Brúnn 950 þús. Austin Clubman '76 Rauöur 850 þús Ausfin Mini, 1975 Brúnn 650 þús. Austin Mini, 1974 Orange 600 þús. Austin Mini, 1973 Gulur 480 þús. . Morris: Morris Marina, 1973 Blár 750 þús. Morris Marina '74 Orange 850 þús. . ... ..... Land-Rover: Land-Rover '75 Blár 1.900 þús. L.R. bensín, 1973 Hvítur 1.300 þús. L.R. díesel, 1972 Hvítur 1.050 þús. L.R. diesel, lengri 1971 Brúnn. 1.200 þús. L.R. díesel, 1970 Hvítur 650 þús. L.R.díesel, 1962 Ljós brúnn 230 þús. Range Rover, 1973 Blár 2.250 þús. —Ýmsir aðrir bílar --------- Citroen G.S., 1973 Grænn Saab, 1973 Rauður Plymouth Duster '71 Orange Chevrolet Nova '71 Blár 950 þús. 1.450 þús. 1.350 þús. 900 þús. Við bendum yður á, að: HEKLA hefur bílinn Honda jfðlir hvort sem hann er notaður eða nýr. VOLKSWAGEN OOOO Audl HEKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Simi 21 240 jHgnanarmuia 2, simi 81588 Teg. Opið á laugardögum. árg. verð Mazda 929. 2. dyra '76 Tilboð. Reno4. '75 1.080 Mazda 818. '75 1.200 Mazda 616 '75 1.350 Austin Mini '75 670 Fiat127 '75 700 Hornet '75 1.800 Austin Mini '74 580 Datsun 200 L '74 1:600 Cortina 1600 '74 1.120 Cifroen G.S. 1220 '74 1.300 Fiat128 '74 700 Range Rover '74 tilboð Mazda 616 '74 1.250 Bronco '74 1.950 Cnevrolet Blazer '74 2.100 Wagoneer '74 z.uuu Ford Mustang 11 '74 1.750 Mercury Comet. '74 1.500 Toyota Celica '74 1.450 Buick Apallo '74 1.850 Datsun dísel. '74 1.400 Renault '74 750 ToyotaMKII '74 1.600 Ford Bronco '74 2.020 Chevrolet Nova '74 1.800 Dodge Dart Swinger '73 1.550 Bronco '73 1.850 Chevrolet Nova '73 1.300 Fiat 128sport. '73 770 VW1300 '73 600 VW1300 '73 620 ToyotaMK. II '73 1.230 Ford Pintost. '73 1.120 Toyota pick up '73 900 Range Rover '73 2.100 Chebrolet Laguna Coupe '73 Chevrolet. Malibu '73 1.850 Fiat127 '73 460 Fiat128 '73 560 Ford Bronco '73 Chevrolet Nova '73 1.400 Mercury Comet '73 1.400 Consul '73 1.450 VW. 1303. LS '73 780 Volvo 144 '73 1.450 Mercury Montego '73 1.950 Dodge Dart '72 1.200 Cortina XL rt BUU Saab96 '72 850 Saab99 '72 1.100 Bronco '72 VW1300 '72 500 VW1200 '72 480 Mazda 818 '72 800 Volvo 144 '72 1.200 Cortina 1300 '72 650 Datsun 1200 '72 700 Range Rover '72 • Ford Maverick '72 1.180 Ford Taunus GXL '72 1.180 Citroen GS '72 740 Chevrolet Nova '71 1.140 Maverick '71 1.000 Ford Galaxy '71 1.250 Dodge Dart Swinger '71 1.100 Ford Cortina XL '71 600 Ford Cortina '71 580 Mercury Cougar '71 1.250 Chevrolet Camaro '71 1.300 VW1200 '71 400 Pontiac Grand Prix '71 Fiat125 '71 450 Toyota MK 11. '71 820 Toyota Carina '71 750 Ford Torino '71 950 Pontiac Firebird Formula '71 1.370 VW1300 '71 390 Ford Cortina '70 380 Dodge Challanger '70 1.100 Mercedes Benz280 SE '69 1.350 Dodge Barracuda '70 1.250 Volvo Amason '63 310 Srandard 8. '46 Tilboð. Ný bílasala Séð yfir hluta af sakarkynnum bllasölunnar Braut. A myndinnl eru eigendur ásamt sölumönnum,- Ljösm: Loftur Ný bilasala bflasalan Braut, var opnuð nii I vikunni. Er hún til húsa I glæsilegum húsa- kynnum i Skeifunni 11. Eigend- ur bilasölunnar eru bræðurnir Hafsteinn og Haukur Haukssyn- ir, en alls munu sex menn starfa á bilasölunni. Eru það fjórir sölumenn og tveir menn sem sjá munu um ýmiskonar þjón- ustu fyrir seljendur, s.s. að þrifa og bóna þá bila sem settir eru á söluskrá. Sú nýbreytni er þarna tekin upp, að meginhluti sýningar- svæðisins er undir þaki, og veit- ir það bíleigendum mikið öryggi, ekki sist vegna þess að bilarnir eru tryggðir bæði fyrir eldi og þjófnaði. A svæðinu utandyra er svo gert ráð fyrir að til sýnis verði stórir bilar og vél- ar sem eru á söluskrá. Bilasalan Braut mun verða opin alla virka daga vikunnar frá kl. 8 til 7, en um helgar verö- ur bílaumboðum gefinn kostur á að sýna bila i húsakynnum bila- sölunnar. —AH JfoftGARTIÍNi oa ríMÍ 2848^. Þessir bílar eru á staðnum Dodge Dart Swinger '74 1.800 Mirica station '74 650 Opel Reckord 1900 station '68 580 Skoda 110 L '72 340 Austin Mini -74 580 Austin Mini '74 600 Austin Mini '74 590 Bronco '74 1.850 Peugeot404 dísel í sérf 1. '71 990 Toyota Corolla '72 850 Peugeot station '72 1.000 VW Variant '71 600 Fiat128 '74 700 Javelin SST '71 1.200 Datsun dísel '71 700 Chevrolet Impala '70 980 Plymouth Satellite '71 1.180 Opel Reckord 1700 '72 1.200 Cortina 1300 '68 220 Ford Maveric Grabbe '71 950 Cortina 1300 '71 580 Pontiac X Excutive '70 1.350 Cortina 1300 L '71 590 Fíat 600 '72 300 Fíat124 '68 180 Cortina 1600 L '71 575 Chevrolet Malibu með öllu '71 1.350 Broncoó cyl. '73 1.500 Cortina 1600 XL '76 1.590 Chevrolet Nova '74 1.760 Toyota Crown '73 1.700 Rambler Classic '65 300 Lancer '74 920 Plymouth sport Fury '71 1.350 Saab99 '71 900 Sáab99 '70 800 Mazda 616 '74 1.200 Mazda station818 '74 1.200 Mustang '68 900 VW Fastback '72 850 Austin Mini GT '75 800 Cortina station '72 850 Citroen GS '74 1.300 Lancia '74 1.900 Datsun 100A station '73 850 Fiat128 '74 700 Fiat127 '74 600 Fiat127 '75 800 Fiat 128 station '72 530 Pinto Runabout '72 800 Jeppabifreiðar. Vagoneer '74 2.200 Willys Jepster '67 400 Vagoneer '65 650 Willys '73 1.450 Bronco '69 1.000 Bronco '74 1.750 Blazer '70 1.300 Scout11 '74 1.900 Scout 11 '74 2.200 Höfum kaupenda að Peugot 504 station órgerð ,75 Staðgreiðsla OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR Mánudaga — föstudaga 9-20 augardaga 10-6 Sunnudaga 1-6 Alltaf opið í hádeginu. Rúmgóður sýningarsalur. Bílaúrvalið Borgartúni 29, sími 28488.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.