Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 1
ICTmJ lLHj
takmarl
Gjaldeyrisyfirvöld
hafa nú tekið fyrir að is-
lenskar ferðaskrifstofur
selji islenskum ferða-
mönnum f erðir með er-
lendum ferðaskrifstof-
um, sem kosta meira en
700 danskar krónur.
Þetta þýðir i raun bann
við þátttöku islendinga i
slikum ferðum, þar eð
fáar eða engar ferðir
mun hægt að fá fyrir
þessa upphæð.
„Þetta er gert til þess að sam-
ræma þá upphæð sem veitt er
fólki, sem feröast meö erlendum
ferðaskrifstofum þeirri upphæð,
sem veitt er fólki, sem ferðast
með þeim innlendu", sagði
Björgvin Guðmundsson, er Visir
grennslaðist i morgun fyrir um
nýjustu hömlur yfirvalda á gjald-
eyri til ferðamanna.
„Breytingin er fólgin i þvi að
farið verður eftir settum reglum i
framtiðinni", sagði Björgvin enn-
fremur. Aðspurður viðurkenndi
Björgvin að þetta gerði fólki ill-
kleift að ferðast meö erlendum
ferðaskrifstofum en hundruðir
manna munu eiga ferðir bókaðar
með erlendum ferðaskrifstofum i
sumar.
1 framhaldi af þessu spurði
Visir hvort þær 11.000 kr. á dag,
sem starfsmenn hins opinbera fá i
dagpeninga þegar þeir eru er-
lendis, væri sú upphæð, sem ráðu-
neytið teldi að það kostaði að
dvelja erlendis, eða hvort þetta
væri launauppbót i gjaldeyri.
Björgvin kvaðst ekki eiga svar
við þessu en benti á, að aðrar
reglur giltu um viðskiptaferðir en
skemmtiferðir,hvortsem þá ættu
i hlut einkaaðilar eða opinberir
starfsmenn.
Visir spurði að lokum, hvers
vegna stööugt.væri klipið af þeim
3% gjaldeyriseyðslunnar, sem er
sú upphæð, sem einstaklingar,
ferðamenn og námsmenn eyða
beint, erlendis. Björgvin svaraöi
að viðar væri nú beitt aðhaldi, kex
hefði verið tekið af frilista, sæl-
gætiskvótinn minnkaður og tafið
væri fyrir ýmsum innflutningi.
— JOH
Aria í morgun úro i- ínnbogi Birgisson, háseti á óðni islenska fánann að húni.'en Sigurður Þ. Arnason, skipherra, stóð hjá og gerði „honnör'
i baksýn eru Baldur og Ægir. tdag eru fimmtiu ár siðan Landhelgisgæslan tókf notkun varðskip til gæslustarfa og minnast gæslurficnn
þessara tlmamöta nú. Sjá baksfðu. Ljósm: Jens.
BÓKUN 6 TEKUR GILDI I DAG:
Alger breyting á samkeppnis-
aðstððu lagmetisiðnaðarins
„Við erum mjög
bjartsýnir við þessa
breytingu", sagði Gylfi
Þór Magnússon hjá
Sölustofnun lagametis
þegar Visir spurðist
fyrir um viðbrögð
þeirra hjá Sölustofnun-
inni við gildistöku bók-
unar 6 i friverslunar-
samningi fslands við
Efnahagsbandalagið
frá 22. júli 1972. Bókun
6 —kemur til fram-
kvæmda i dag, 1. júii.
„Tollvandamalið hafa
gjörsamlega sett okkur út úr
samkeppninni I Danmörku,
Þýskalandi og Frakklandi. Að
undanförnu höfum við boðað
hingað til fundar við okkur um-
boðsmenn frá þessum löndum.
Farið hefur verið yfir einstakar
vörutegundir og þá möguleika
sem við teljum vera á þvi að ná
árangri með hverja tegund.
Eins og er viljum við ekki
gefa upp neinar áætlanir um
aukningu i sölu. Þetta verður
hægfara uppbygging, en vist er
að hér er um að ræða algera
breytingu á samkeppnisaðstöðu
okkar", sagði Gylfi.
Lækkunin ekki lengur
aðeins okkar megin.
Ég fagna þvi eins og aðrir is-
lendingar að bókun 6 skuli loks-
ins taka gildi", sagði Davið Sch.
Thorsteinsson, formaður Félags
Isl. iðnrekenda, I samtali viö
VIsi.
„Það er ánægjulegt að við,
sem höfum þolað það að halda
okkar samninga og lækkað inn-
flutningstolla á vörum frá Efna-
hagsbandalagslöndunum, skul-
um loksins fá lækkun tollá á
okkar útflutningsvörur.
Raunar hefur það verið furðu-
legt ástand, að þessar þjóðir
skuli hafa haft geö I sér til að
halda þessum hætti, á meðan
við höi'um staðið fullkomlega
við okkar samninga". —SJ.
Farmskírtein-
ið varðveitt-
ist í mónum
í þrjátíu ár
- bls. 3
,Förum út af
tómri œvin-
týramennsku'
M>ílNS I|V«»
,Mannlíf"-bls.ll
Þessi urðu
mélalokin:
Borin út
fyrir hó-
reysti og
svall
M>l»»S t Vl»
- bls. 10
Fiskur!
Fjórða og slðasta grein
Björns Dagbjartssonar mat-
væla verkf ræðings.
&ÐHNS I VISI
- bls. 9
]