Vísir - 30.07.1976, Page 12

Vísir - 30.07.1976, Page 12
16 Föstudagur 30. júli 1976. vism UTIVISTARFERÐIR Verzl.mannahelgi: 1. Einhyrningsnatir-Tindfjöll 2. liitardalur. 3. Gæsavötn — Vatnajökull. 4. Þórsmörk Sumarleyfi i ágúst: 1. 2. 3. 4. 5. Ódáöahraun, jeppaferö Austurland Vestfirsku alparnir Þeistareykir-Náttfaravikur Ingjaldssandur-Fjallaskagi Leitið upplýsinga. Útivist, Lækjarg. 6, simi 14606. Kjötsósa með spaghetti Þetta er mjög bragögóö og vel- krydduð kjötsósa. Hún bragöast velmeöspaghetti, hrisgrjónum, sem fylling I ofnbakaöa papriku og tómata, eöa borin fram meö hrásalati og kartöflum. Upp- skriftin er fyrir 4. 1 laukur 3 msk matarolia ca. 100 g sveppir 2 stk rífnar gulrætur 1 lilil seljurót (sellerl) 400 g nautahakk eöa annaö kjöt- hakk 1-2 tsk hvitlaukur salt pipar oregano 2 dl kjötsoö tómatmauk eöa tómatsósa Smásaxiö laukinn, steikiö hann ljósbrúnan I oliunni. Ef notaðir eru hráir sveppir, eru þeir þvegnir og hreinsaðir vel, skornir þvinæst i sneiöar og settir á pönnuna ásamt rifnum gulrótum og rifinni seljurót (selleri). Stjíö kjöthakkiö út i. Blandið öllu vel saman og látiö steikjast stutta stund. Setjiö krydd, tómatmauk eöa tómatsósu út i ásamt kjöt- soöinu. Blandiö öllu vel saman og látiö krauma viö vægan hita i u.þ.b. 15 minútur. Athugiö hvort meira þarf af tómatmauki, kryddi eöa soöi. Beriö kryddsósuna fram meö nýsoönu spaghetti. Einnig bragöast tómatsalat vel meö réttinum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að ég hygg, að ekki séu þjáningar þessa tfma n e i 11 í samanburði við þá dýrð, sem á oss mun opin- berast. Róm.8,18 Elnlng 28. júlí 1976. Kaup Sala Föstudagur 30. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Veiðvötn — Jökulheimar. 4. Hvanngil — Hattfell — Torfa- hlaup. 5. Skaftafell — Breiöamerkurlón. Laugardagur 31. júli kl. 08.00. 1. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 2. Snæfellsnes — Flatey. KI. 14.00 Þórsmörk. Feröir I ágúst 1. Ferð um miðhálendi íslands 4. - 15. Fararstjóri: Þórður Kárason. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5.-16. 3. Lónsöræfi 10.-18. 4. Þeistareykir — Slétta — Axar- fjörður — Krafla. 13.-22. Farmiðasala og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Gönguferöir um helgina. Sunnudagur kl. 13.00'Gönguferö á Skálafell v. Esju. Verö kr. 700. Mánudagur kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell á Hellisheiöi. Verö kr. 800. Farseðlar við bilinn. siggi sixpensari Loksins kemurðu heim. Lyktin út úr þér. Ég skil ekki hvernig þú gast drukkiö þetta ógeð. s \( o, _______ Þarna séröu, Og þú sem hélst aö ég væri úti að skemmta ---------, mér. -----------------1------------------ Þökkum af alhug vinsemd og hlýhug við andlát og útför PÁLMA GÍSLASONAR fró Ögurnesi Hulda Pálmadóttir Jón Páll Halldórsson Steinunn Hermannsdóttir Gunnlaugur Þorbjarnarson Helga Pálsdóttir Unnur Hermannsdóttir ólafur Ólafsson Andrés Hermannsson Bjarnfriður Daviðs- dóttir Óskar Þórarinsson Katrin Gisladóttir börn og barnabörn. 1 Danda r fk j* dolla r 184,40 184,80 1 Sterlingapund 328,90 329, 90 1 Kanadadollar 189,20 189.70 100 Danakar krónur 2983,50 2991,60 100 Norakar krónur 3293.90 3302,80 100 Saenskar krónur 4115,10 4126, 30 100 Flnnak mðrk 4739, 10 4751.90 100 Franakir frankar 3762,20 3772,40 100 Belg. írankar 464,20 465,40 100 Sviaan. frankar 7363,70 7383,70 100 Gylllnl 6766,10 6784,50 100 V. - Þýrk mðrk 7159,80 7179,20 100 Lfrur 22.05 22. 11 100 Auaturr. Sch. 1007,90 1010,70 100 Eacudoa 587,50 589, 10 100 Peaetar 270,75 271,45 100 Yan 62,79 62,95 100 Raikningakrónur - VöruakiptalOnd 99,86 100,14 1 Relkningadollar - VOruaklptalOnd 184,40 184,80 Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, versluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, Versluninni Aldan, öldu- götu 29 og prestkonunum. 1 dag er föstudagur 30. júli, 212. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 08.27 og siödegis- flóð er kl. 20.45. Slysavaröstofan: simi 81200 Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafparfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Itafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. BELLA Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. "Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla I lyfja- búöum vikuna 30. júli - 5. ágúst: Holts Apotek og Laugavegs Apotek. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Kjarvalsstaðir: Jóhannes S. Kjarval, sumarsýn- ing i júli og ágúst. Opið virka daga frá kl. 16.00-22.00 og helgi- daga kl. 14.00-22.00. Lokað mánu- daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aögangur ó- keypis. M i-; 'V; \ % xi 1 i r . 1 í 1 r 1. j Liðin tsð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.