Vísir - 30.07.1976, Qupperneq 18

Vísir - 30.07.1976, Qupperneq 18
Föstudagur 30. júH 1976. VISIR 22! TIL SÖLIJ Stækkari Agfa Variacope 6x9 cm. AUTO-stækk- ari með lithaus og einni linsu til sölu. Einnig 2 stk. Nikkormat boddy. Uppl. i síma 99-4279, Hverageröi. Til sölu Nordmende plötuspilari, útvarp og Casette segulband, sambyggt. Sem nýtt. Uppl. i sima 81879. Hraöbátur til sölu. Til sölu hraðbátur 12 feta meö 45 hestafla Johnson utanborösmót- or. Báturinn er I góöu ásigkomu- lagi og selst strax. Uppl. i sima 96-62380 Olafsfiröi. AR 6 hátaiarar sem nýir til sölu. Uppl. I sima 26535 eftir kl. 8 i kvöld og annaö kvöld. Sjónvarp. Normende Ambassador sjón- varpstæki 24” sem nýtt, til sölu. Verð kr. 70.000.00. Uppl. i sima: 16845 Og 85620. hústjald Gott og vel með fariö hústjald til sölu. Upplýsingar eftir kl. 17 i sima 37359. Til söiu aftanikerra meö sturtu. Upplýs- ingar i sima 37764 I dag og næstu daga. Tii sölu ungbarnastóll kr. 1 þúsund. Barnavagn kr. 5 þúsund Silver Cross, barnastóll kr. 10 þúsund. Buröarrúm kr. 2 þúsund. Upplýs- ingar I sima 72941. Húsdýraáburöur — Anamaökar Húsdýraáburöur I pokum til sölu, á sama stað ánamaökar. Uppl. i sima 81793. Springbeddar sem hægt er aö leggja saman til sölu, alveg nýir. Verö 5 og 6Q00 kr. pr. stk. Tilvaliö I tjöld eöa sumar- bústaöi. Uppl. á Bárugötu 31 2. hæö frá kl. 5-10. Plötur á grafreiti Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6. Túnþökur til söiu. Uppl. i sima 20776. Tjaldhimnar Vinsælu vönduöu tjaldhimnarnir eru komnir aftur fyrir allar stærðir tjalda. Seglageröin Ægir Grandagaröi. Tjöld-t jöld. AÚar geröir og stæröir af tjöld- um. Seglageröin Ægir, Granda- garöi. Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþökur á góðu veröi. Uppl. i sima 33969. ÖSIÍ/\ST KliYPT Bátur. óska eftir bát 8-12 tonn. Má vera meö lélega vél. Upplýsingar i sima 40055 eftir kl. 18. VEUSUJN Verölistinn auglýsir Muniö sérverslunina með ódýran fatr.aö. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Brúökaups- skirnar- og fermingargjafir. Einnig hol- lenskar steinstyttur. Fallegar fáséöar gjafavörur. Kerti, servéttur, gjafapappir og kort. Opiö 1-6 Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Útsala útsala. Allar vörur verslunarinnar seldar meö miklum afslætti. Barnafata- verslunin Rauöhetta, Iönaöar- mannahúsinu viö Hallveigarstig. Málverk og myndir. Tökum i umboössölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178, simi 25543. Körfugerðin Ingólfsstr. 16 Barnakörfur meö eða án klæöningar, brúðuvöggur margar tegundir, hjólhestakörfur þvotta- körfur — tunnulag — bréfakörfur og körfuhúsgögn. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. simi 12165. Denim — Penim Denim blátt, hvitt, brúnt og grænt. Póstsendum. Verslunin .Anna Gunnlaugsson Starmýri 2. Simi 32404. Nærfalnaöur. Nærfatnaður fyrir börn og fullorðna. Kvennærfötin dönsku komin i öllum stæröum. Rúllu- kragabolir, unglingastærðir 28 - 34. Verö kr. 1240. Verslunin .Ánna Gunnlaugsson Starmýri 2. Simi 32404. IKJSGÖKN Til sölu hansahillur með glerskáp, sjón- varp og skrifborð. Upplýsingar i sima 19417. Til sölu Palesander hringlaga sófaborö. Verö 15000 kr. Kötlufell 11 4. hæð t.h. Til sölu nokkur vel meö farin borö, hæö 76 cm, breidd og lengd á plötu 73x104 cm, palesander haröplast, profil fætur. Uppl. i sima 15813 frá kl. 13-17. Smiðum -húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskaö er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJU VERÐI. Hag- smiöi hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. ILIOL-VAIÍNAK ódýr uppgerð reiðhjól til sölu að Ægis- siðu 127. Simi 12126. Reiðhjól til sölu fyrir 8-12 ára, einnig kvikmynda- sýningavél á sama stað. Uppl. i sima 30034. Óska eftir aö kaupa vel með farna Silver Cross skermkerru (sem hægt er aö leggja saman). Upplýsingar i sima 82307. ÍIGINIUHI Til sölu 2ja ára Electrolux isskápur, tvi- skiptur, meðfrysti. 170x59. Kr. 95 þús. Einnig 1 árs Ignis isskápur með frystihólfi. 112x54. Kr. 45 þús. Upplýsingar i sima 66665. HÍJSNÆDI Húsráöendur er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opiö 10-5. IIIJSiXÆI)! ÓSK4SI Kennari, kona hans og barn óska eftir aö taka á leigu 2-4ra herbergja Ibúö til lengri tima. Upplýsingar I slma 23982. 24 ára flugfreyja óskar eftir einstaklings eöa 2ja herbergja úbúö, strax eða i haust. Upplýsingar i slma 10172. Óskum eftir 2ja-3 ja herb. Ibúö sem allra fyrst. Uppl. i sima 17376 I dag og næstu daga. Óska eftir góöri 4ra herbergja Ibúö eöa ein- býlishúsi Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö i sima 16179 Ung barnlaus hjón óska eftir litilli 2ja herb. Ibúö. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 53906. Akureyri. Óskum eftir að taka á leigu 2-4 herb. ibúð frá miöjum sept. Reglusemi og skilvisi heitiö. Leitiö upplýsinga I sima 96-23445 eða sendiö tilboö I pósthólf 677 Akureyri merkt ibúð. Vantar ibúö sem allra fyrst. Uppl. i sima 10465. Stúika óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 22896. ibúð óskast. Hjón með tvö ungmenni við fram- haldsnám óska eftir húsnæði á leigu. Algjör reglusemi, góð um- gengni, skilvisi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 2.8. ’76, merkt „2857”. FiUWlJR Karlmannsfrakki úr kamelhári og smoking. Ryk- frakki og köflóttur sumarjakki, allt á vel meðalmann. Sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. I sima 83179. Félagasamtök óska eftir starfsmanni á aldrinum 17-20 ára. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða vélritunarkunnáttu (þarf ekki að hafa mikla æfingu), geti visað á trausta meömæl- endur, sé starfsglaöur, geögóöur og léttur á fæti. Starfsþjálfun lætur vinnuveitandi I té. Um- sóknir leggist inn á augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld merkt „Táp og fjör 2905”. AíVIiXM ÓSIÍAST Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir starfi á skuttogara. Tilboð óskast send VIsi fyrir 4/8 merkt „Vélstjóri 2914” Ctgerðarmenn — skipstjórar. Vanur matsveinn meö réttindi óskar eftir plássi á skuttogara eða góðum loönubát. Uppl. I sima 85668. FYRIR VEIÐIME.NN Nýtindir stórir og feitir laxamaðkar til sölu. Upplýsingar i sima 36196. Orvals ánamaðkar. Maðkabúið Langholtsvegi 77. simi 83242. Stórir nýtindir ánamaðkar til sölu, verö 15 og 20 kr., að Frakkastig 20. Upplýs- ingar i sima 20456, eftir kl. 6. Anamaðkar til SÖlu. Sl'mi 35875. RVR\A(i\'SI.A Hafnarfj örður Barngóö kona óskast til aö koma heim og gæta tveggja barna 3ja og 6 ára aöra hvora viku. Yngra barniö er á leikskóla eftir há- degiö. Uppl. I sima 53433 eftir kl. 7 e.h. 12-16 ára stúlka óskast til aö gæta 4ra ára barns, frá kl. 9.30 - 13.30 virka daga næstu 3 vikur. Upplýsingar í sima 19326 I dag og á morgun. Aukablaö 1975: fyrir Lindner og KA-BE album. Nýkomið mikiö af ódýrum inn- stungubókum. Lindner album fyrir Island complett kr. 6.245 og Lindner lýöveldið kr. 4.225. Kaup- um isl. frimerki og fyrstadags- umslög. Frimerk jahúsið , Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islcnsk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frímerkamiðstööin, Skólavöröu- stig 21 A. Simi 21170. !f!Ui!!VrGI<imaR Vélahreingerningar. Vélahreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Simi 75915. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsun. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017. Hólmbræöur (Ólafur Hólm). Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólftéppi, dregla og mottur. Einnig I heima- ,húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantiö myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa SiguröarGuö- mundssonar, Skólavöröustig 30. Simi 11980. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig, tröppur og þakstigar. Ódýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Glerisetningar. Setjum I gler, útvegum gler. Þaulvanir menn. Veröur opiö I allt sumar. Simi 24322. Glersalan Brynja. Húsgagnaviögerðir Viðgeröir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Húselgendur — Húsverðir, þarfnast hurö yöar lagfæringar? Sköfum upp útihuröir og annan útiviö. Föst tilboð og verklýsing yöur að kostnaöarlausu. Vönduö vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og. 38271. Garöeigendur. Annast skrúðgarðavinnu. Upplýsingar milli kl. 6 og 7 næstu kvöld i sima 86444. Bólstrun simi 40467 Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikiö úrval af áklæöum. Uppl. 1 sima 40467. Markaðstorg tækifæranna Laugardaginn 31. júlí hefst í Eden í Hveragerði sýning ó tússteikningum eftir Hreggvið Hermannsson, ú sýningunni eru fimmtíu myndir með blönduðu efni, sem allar eru til sölu — Sýningin stendur til 8. úgúst TJOLD og aðrar ferðavörur miklu úrvali • éd Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.