Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐULB AÐIÐ Fræðslnliðið. Fundur í kvöld kl 8 e. h. Fydrlestur: Er sam dgn atvianurekenda og verbalýðs æskileg ? „Hagalagður<Éo Blaðið getur ekki teteið klausuna Maðurino er o< iítilfjörlegur til þess að eyða rúmí í p.ð slcarama hacn. Jaínaðarinannaiélag8fanður er senmiega á tniðvikudagskvöld. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu Ieyti fyrir iægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Fulltriiaráðsf undur á þriðjudaginn 28. febr, ki. 8 e. h. Bjfikrasamlag Reykjavfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæoa. Bjarit- héðinsson. Laugaveg ii, ki. a—3 e. h ; gjaldken ísleifur skóiastjóri Jónsson, B >rgstaðastræti 3, sam- lagsUmi kl. 6—8 e. h. Handsápur eru ódýrastar og beztffiF í Kaupfélaginu. Laugav 22 og Gatnla bankanum . Alt &r nikkelerað og koparhúðað i Faltcanum. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. 01Ium ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gumtní- stfgvél og skóhltfar og annan gummf skóíatnað, einnig að bezta gummf Htnið fáist á Gumntí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. Baunir Sjðmann vantar eitt gott kjaílaraherbergi. fást í Kaupfélaglnu. Laugaveg 22, sími 728 og Gamla bankanum, sími 1026. Relðhjól gljábnend og viðgerð í Falkanum. Rítstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. <y$ÉI. @r biað ailrar aiþýflu. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. bitin stór biti, svo skein 1 stóru slagæðina, er sloppið Hún vissi, að það var óhugsandi, að litli Tarzan hennar gseti ráðið niðurlögum fullorðins karlapa, svo hún fór að hægja á sér óg hreyfa sig varlega, þegar hún nálgaðist orustuvöllinn. Alt í einu rakst hún á þá, þar sem þeir láu í litlu rjóðri, sem tuglið lýsti ágætlega upp, þarna lá Tarzan litli blóðugur og bitinn og við hlið hans lá stærðar karlapi steindauður. Kala rak upp lágt hljóð, og þaut til Tarzan. Hún tók hann varlega í fang sér, og hlustaði eftir hjarta- slættinum. Já, hjartað hreyfðist enn þá örlítið. Hún bar hann varlega gegnum niðdimman skóginn, þangað sem fiokkurinn hélt til, og sólarhringum saman sat hún yfir honum, og færði honum mat og vatn, og tíndi burtu flugur og önnur smákvikindi, sem sett- ust í sár hans. Ekki þekti hún hjúkrun eða læknisráð. Hún kunni ekkert ráð annað en það, að sleikja sárin, og hún gerði það líka svo vel, að þau héldust hrein, annað varð náttúran sjálf að sjá um. í fyrstu bragðaði Tarzan engan mat, en velti sér ó- rólegur með óráði. Hann vildi að eins vatn, og það færði hún honum á þann eina veg sem henni var unt — hún kom með það í munninum. Enginn mannleg móðir hefði getað sýnt meiri sjálfs- afneitun eða óeigingirni, en þessi veslings vilta varg- ynja, sem stundaði þetta munaðarlausa barn. Loksins hvarf hitinn og drengurinn kom til sjálfs slns. Hann kvartaði ekki, þó hann liði ógurlegar kvalir. Á brjósti hans skein 1 rifin á einum stað, og hafði apinn brotið þrjú rif. Annar handleggurinn var allur - «mstraður eftir tennur óvinarins, og úr hálsi hans var hafði við eitthvert undur við meiðsli. Hann bar þjáningar sínar með þolinmæði eins og venja var dýranna sem hann hafði alist upp með; þó kaus hiann helst að draga sig burt frá hinum og fela sig í háu grasi, svo þau sæju ekki eymd hans. Honum þótt að eins vænt um að hafa fóstru slna hjá sér, en síðan honum fór að batna, var hún lengur burtu frá honum til þess að afla sér fæðu; því meðan honum leið verst, hafði dýrið varla hugsað um að draga fram lífið, svo hún var ekki orðin nema svipur bjá sjón, á við það sem hún áður var. VII. KAFLI. v Þckkingarskíma. Tarzan kómst loks á fæturnar eftir eilífðartíma, að honum fanst, og eftir það náði hann sér fljótt, svo hann var á öðrum mánuði orðinn eins sterkur og heil- brigður og nokkumtíma áður. Meðan hann var að ná sér, fór hann hvað eftir ann- að yfir, í huganum, bardagann við górillaapann, og hann einsetti sér að finna aftur vopnið, sem hafði bjargað honum frá bráðum bana, og gert hánn, úr- kynja vesalinginn, að ógurlegum skógarvætti. Hann þráði líka að komas't til kofans, til þess að halda áfram að skoða alt sem í honum var. Hann lagði því einn af stað snemma morguns einn góðan veðurdag. Eftir skamma- leit fann hann beinin af óvini sínum, og rétt hjá lá hnifurinn hálfgrafinn f fallin lauf. En honum leist ekki á að nú var hnífurinn rauður, en ekki blikandi; þó huggaði hann sig við, að hann væri enn þá gott vopn, sem hann skyldi reyna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.