Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 5
vism Þriðjudagur 17. ágúst 1976 Tilkynning tíl fasteignaeigenda, fasteignasala og þinglýsingadómara Hér með er athygli fasteignaeigenda, fasteignasala og þinglýsingadómara, vak- in á ákvæðum 12. gr. laga nr. 94/1976, svo hljóðandi: „Eigandi er ábyrgur fyrir tilkyhningu til Fasteignamats rikisins um breytingar á umráöum yfir skráöri eign sinni samkvæmt fasteignaskrá. Viö eigendaskipti er fyrrver- andi eigandi ábyrgur fyrir tiikynningu um þá breytingu. Fasteignamat rikisins kveöur á um form og efni slikra til- kynninga og er eigendum skylt aö veita allar þær upp- lýsingar sem um er beöiö. Þinglýsingadómurum er viö þinglýsingu afsala skylt aö ganga úr skugga um aö tilkynningaskyldu hafi verið full- nægt, og hlutast til um gerö tilkynningar og sendingu ef þess gerist þörf. Fasteignasölum er einnig skylt f starfi sinu aö stuðla aö gerö slikra tilkynninga og sendingu. Fasteignamati rikisins erheimill aðgangur aö skattfram- tölum til aö sannreyna upplýsingar um fasteignir eöa afla þeirra. Fasteignamati rikisins er heimilt aö undirbúa og gefa út staölaðar geröir afsala, kaupsamninga og leigusamninga um fasteignir og fasteignaréttindi þar sem samrit viö- komandi skjals er sjáifkrafa fullnægjandi tilkynning til f a stei gn am a tsin s.’ ’ Á meðan Fasteignamat rikisins hefur ekki gefið út stöðluð form fyrir kaupsamninga verður ljósrit eða afrit venjulegra kaup- samninga talin fullnægjandi tilkynning, enda séu fullnægjandi undirskriftir til staðar. Skrifstofa Fasteignamats ríkisins að Lindargötu 46, Reykjavik annast móttöku tilkynninga gegn kvittun sem sýnir að til- kynningaskyldu hafi verið fullnægt. Þeim sem fjær búa og óska að senda til- kynningu i pósti fá kvittanir sendar um hæl. Reykjavik, 16. ágúst 1976. Fasteignamat rikisins. Guttormur Sigurbjörnsson. Blaðburðarbörn *fT?7~í óskast til að bera út Aðalstrœti Kópavogur Austurbœr 6 Dagur plágunnar Thestoryof a small-town giri whowanted tobeabig-time movie star. Paramounf Picturcs Presents A3EROME HEllMAN PRODUCTtON A30HN SCHLESINOER FIIM "THEDAYOF THE IOCUST” DONAID SUTHERIAND KAREN BIACK WIUIAM ATHERTON BURGESS MEREDITH RICHARD A. DYSART. JOHN HILIERMAN and GERAlDiNE PAGE .< BigSister Raunsæ og mjög athyglis- verð mynd um lif og baráttu smælingjanna i kvikmynda- borginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengið mik- ið lof fyrir efnismeöferö, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesing- er. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Burgess Mere- dith. Karen Black. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Simi: 11544. 'Harry and Tonto’ isahit,and one off the best movies off 1974.” "Harkt 6T0N10fr Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverölaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'Vosní Stórholti 1, Akureyri ® 96-23657 ■ flKUREYRI VerS pr. imin kr. 500,- 2-4manna harhergi ~ svefnpoKapldss Xf 1-89-36 Síðasta sendiferðin (The last Detail) Ný úrvals kvikmynd með Jack Nicholson Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasía verðmætamiðlunin Tívað get ^Gleymdu þessu, þanfs ég sagt / er knattspyrnan. Ég ■ \Vally?-^Ykorn hingaC' aðallega 1(11(1111;,' \ ~v\ , - _— öKaiiinui frá! Wally verður strax y var við aö einn pilt/ anna býr yfir y Sjáðu þennan\ Osborn strák Mick | hann hefur hæfileika TÓNABÍÓ Sími 31182 CHARLESBRONSON "MR.MAJESTYK” Umted flrtists T M C A T R C 1 Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrikjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfið- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngeröir, góður leikur, ofsaleg spenna.” — Dagblaöiö 13/8 1976. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50184 Carmen baby Óvenju djörf og æsileg kvik- mynd. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. AIISTurbæjarrííI ISLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Gamanmynd i sérflokki, seni allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi: 16444. Winterhawk. Spennandi og áhrifarik ný bandarlsk kvikmynd i litum og Tecniscope. Michael Dante Leif Erickson íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. LAUGARAS B I O , Sími 32075 //Káti" lögreglu- maðurinn Djörf og spennandi banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Morgan Paull, Art Metrano, Pat Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DETR0IT Signalet til en helvedes ballade Ný hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta MacGee. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.