Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 10
10 Ipróttir Athugosemd frd Olympíunefnd íslonds Rangar, villandi og persónulegt níð!!! Töluvert hefur veriö skrifaö og rætt um þátttöku Islendinga i Olympiuieikunum [ Montreal, bæöi á meöan á leikunum stóö og ekki siöur eftir aö þeim lauk. Þvi miöur hafa þessar umræöur nær eingöngu veriö neikvæöar, i sumum tilvikum rangar og viil- andi ogeinstaka sinnum nálgast persónuiegt niö. Framkvæmda- nefnd Olympfunefndar isiands telur óhjákvæmilegt aö gera nokkrar athugasemdir viö þess- ar umræöur, en fyrst ieyfir hún sér aö benda á, aö f stigakeppni þjóöanna á XXI. Olympiuleik- unum hlaut tsland 2 stig (9. sæti Guömundar Sigurössonar i lyft- ingum) og var i 46. sæti af 120 þjóöum. Tvfvegis áöur hefur Island hlotiö stig á Olympiuleik- um, i Melbourne 1956 og i Róm 1960. Sami maöur, Vilhjáimur Einarsson var aö verki i bæöi skiptin. Auövitaö óskum viö öll eftir bestum árangri islendinga ekki siöur óiympfu- nefndin en aörir, en kráftaverk gerast sjaldan og i baráttu Olympiuleika nútimans, þar sem flestar þjóöir heims spara hvorki féné fyrirhöfn, til aösem bestur árangur náist, erum viö ansi smáir. Okkar Iþróttafólk vinnur langan vinnudag meöan afreksfóik flesti a annarra þjóöa getur þjálfaö óhindraö árum saman án þessaöhafa áhyggjur af vinnu eöa afkomu. Undirbún- ingur og þátttaka islensks iþróttafólks i keppni Olympiu- leika veröur ekki betra en nú varö fyrr en meiri fjármunum er variö til þjálfunar og keppni. Spurningin er aöeins þessi, hver á aö borga? Ótrúlegur tiibúningur kom fram I Rikisútvarpinu meöan á Oly mpfuleikunum stóö, þar sem þvi er haldiö fram, aö keppend- ur, fararstjórn og aörir aö- stoöarmenn fslenska flokksins hafi veriö 42 alls. Hvaöa tilgangi slikar rangfærslur og ósannindi þjóna er Olympfunefndinni óskiljanlegt. Hiö sanna I málinu er cftirfarandi: Keppendur voru 13, en farar- stjórnog skipuöu 6 manns.aöal- fararstjóri, 4 flokksstjórar, en tekiö var þátt i 4 iþróttagrein- um, og loks 1 þjálfari. Þar sem reglur Olympiuleika leyfa mun fleiri fararstjóra en ákveöiö haföi veriö aö færu héöan, sam- þykkti fra mkvæmdanefnd Oiympfunefndar tslands, aö leyfa þremur fulltrúum sérsam- bandanna aö dvelja I Olympfu- þorpinu á kostnaö sinna sam- banda, en þeir sóttu aiþjóöaþing sem haldin voru I Montreal 'meöan á leikunum stóö. Einnig dvöldu f Oiympiuþorpinu eigin- kona aöalfararstjóra og eins keppandans, en algerlega á eigin kostnaö. Formaöur Olympiunefndar og ritari sóttu Oiympiuleikana eins og kolleg- ar þeirra frá öörum þjóöum, en dvöldu ekki i Olympiuþorpinu. t áöurnefndum þætti Rfkisút- varpsins var vist getiöum skrif- stofufólk, sem framkvæmda- nefndir allra Olympiuleika leggja ávailttil meöan á ieikun- um stendur. Um þaö atriöi hefur islenska Olympiunefndin ekkert aö segja, hér eru kanadamerin aöeinsaö framfylgja reglum ai- þjóöa-oly mpiunefndarinnar gagnvart þátttökuþjóöum og kostnaö af slfku greiöa fram- kvæmdaaöilar hverra leika. Einnig eru á boöstólnum bif- reiöir ásamt bDstjórum, mis- jafnlega margir miöaö viö fjöidakeppenda.Niöurstaöan er þvf þessi, keppendur 13 farar- stjórn 6 manns, alls 19. Þar sem ýmsir eru á þeirri skoðun, aö islendingar hafi yfir- leitt rekiölestina i keppninni, er rétt aö birta hér aö lokum árangur islenska iþróttafólksins svo og hvar þaö var I röðinni. Rétt er og aö geta þess, aö sett voru 11 islandsmet i keppninni, 7 I sundi og 4 i frjálsum Iþrótt- um. Rétt er ogskylt aö geta þess aö framkoma islenska flokksins meðan á leikunum stóö var hon- um til sóma. Frjálsar iþróttir Lilja Guömundsdóttir 800 m : Hlaut 31. sæti af 35 kepp- endum á 2:07.26 mfn. Nýtt isl.met 1500 m: Hlaut 34. sæti af 36 keppendum á 4:20.27 mih. Nýtt isl.met Bjarni Stefánsson 100 m : Varö 61. af 63 keppend- um á 11.28 sek. 400 m: Varö 34. af 44 keppend- um á 48.34 sek Agúst Asgeirsson 1500 m : 35.1 rööinni af 42 kepp- endum á nýju isl.meti 3:45.47 min. 3000 m. hindrunarhl.: 34. i rööinni af 35 keppendum á nýju isl.m 8:53.95 min Hreinn Halldórsson Kúluvarp: Hlaut 15. sæti af 23 keppendum, varpaöi 18.93 metra. Óskar Jakobsson Spjótkast: Varö 34. i rööinni af 35 keppendum meö 72.78 metra. Þórdfs Gisladóttir Hástökk: felldi byrjunarhæöina i hástökki 1.70 metra ásamt 3 öörum keppendum Elias Sveinsson Tugþraut: varö aö hætta eftir 7 greinar vegna meiösla sem hann hlaut i 110 m grindahlaupi. Lyftingar: Guömundur Sigurösson Haiut 9. sæti i milliþungavigt af 19 keppendum, lyfti 332,5 kg. i tviþraut. Judo: Viöar Guöjohnsen Tapaöi 11. umferö og var úr leik ásamt 15 öörum keppendum, en alls voru keppendur 32. Gisli Þorsteinsson Tapaöi i I. umferö og var úr leik ásamt 16 öörum keppendum, sem voru alls 33. SUND3 Þórunn Alfreösdóttir 100 m flugsund: Varö 37. af 39 keppendum á nýju isl. meti 1:09.63 min 200 m flugsund: Varö 32 af jafn- mörgum keppendum á nýju isl.m. 2.:29.22 min Vilborg Sverrisdóttir 100 m skriösund: Hlaut 43. sæti af 45 keppendum á 1:03.26 mfn nýtt isl.met 200 m skriösund: Hlaut 33. sæti af 40 keppendum á 2:14.27 mfn- nýtt Isl.met 400 m skriösund: Hlaut 30. sæti af 34 keppendum á 4:48.28 min nýtt Isl.met Sigurður ólafsson 100 m skriösund: 40.1 rööinni af 41 keppanda á 56.01 sek. 200 m skriösund: 49. i rööinni af 55 keppendum á 2:01.18 mfn, nýtt isl.met 400 m skriösund: 43. I rööinni af 47 keppendum á 4:18.11 mln, nýtt ísl.met 1500m skriðsund: 31. irööinni af Slkeppanda á 17.25.10 mhi, nýtt isi.met. Olympiunefnd tslands Jöfnunamrarkíð kom ó síðustu sekúndum! Litlu munaði að keflvíkingar töpuðu báðum stigunum í leiknum við Víking í Keflavík í gœrkvöldi Þaö var aöeins ein minúta eftir af leik keflvikinga og Vikings f is- landsmótinu i knattspyrnu 1. deild i Keflavik I gærkvöldi, vik- ingar höföu yfir 1:0 og þjáifari þeirra ákvaö aö skipta nýjum manni inná. Keflvlkingar fengu innkast og dómarinn stöövaöi leikinn augnablik á meöan nýi leikmaöurinn kom inná. Siöan var haldiö áfram, ólafur Július- son tók innkastiö á móts viö vita- teig á vallarhelmingi Vikings, kastaöi langt inn i teig til Þóris Sigfússonar sem skallaöi i þver- slá, boltinn kom aftur til Þóris Þeir háöu margsinnis haröa baráttu I gærkvöldi þeir ólafur Danivalsson og Dýri Guö- mundsson. Hér sjást þeir kappar á fullri ferö, og Dýri viröist hafa betur. Ljósmynd Einar. sem þá skallaöi i markiö, 1:1. Vikingum gafst ekki tóm til aö hefja leikinn aö nýju, þvi áöur en svogat oröiöflautaöi dómarinn til merkis um aö honum væri lokiö. Þetta voru ekki ósanngjörn úr- slit miöaö viö gang leiksins og ef eitthvaö var bá máttu vlkingar kallastgóöir meöaöná ööru stig- inu. Völlurinn i Keflavlk var afar slæmur, sérstaklega I mörkun- um, þar sem markveröirnir óöu leöjuna upp I ökla — og settu þessar aöstæöur óneitanlega svip sinn á leikinn. Ekkert mark var skoraö i fyrri hálfleik, en vlkingar náöu forystunni um miöjan slöari hálfleik, meö marki Lárusar Jónssonar. Gunnlaugur Krist- vinsson lék þá upp aö endamörk- um, gaf vel fyrir markiö á Lárus sem haföi betur I viöureign sinni viö þá Gunnar Jónssonbakvöröog Þorstein ólafsson markvörö IBK og sendi boltann örugglega I net- iö. En i liöi Vlkings voru þaö þeir Diörik Ólafsson og Eirikur Þor- steinsson sem skáru sig úr. Ann- ars eru liöin skipuö mjög jöfnum leikmönnum sem erfitt er aö gera upp á milli. —BB. ( STAÐAN ) v Staöan i 1. deild islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: FH:Valur Valur 14 9 4 1 0:5 42:13 22 Fram 14 9 3 2 26:15 21 Akranes 13 6 4 3 19:16 16 Vlkingur 13 6 2 5 17:17 14 Breiöabi. 13 6 2 5 16:17 14 ÍBK 14 5 2 7 19:21 12 KR 13 3 5 5 19:18 11 FH 13 1 4 8 7:25 6 Þróttur 13 1 2 10 7:31 4 Fátt var til varnar hjá lánlausum FH-ingum! — Þegar valsmenn fóru um þá höndum í „gryfjunni" i Kaplakrika í gœrkvöldi Hún stóö ekki lengi forusta Fram i 1. deildinni. Vaiur tók yfir aftur þegar valsmenn unnu auö- veldan sigur gegn FH I gærkvöldi, iokatölur uröu 5:0, og hefur Valur þvi einu stigi meira en Fram. Bæöi liöin eiga eftir tvo leiki, innbyröisleikinn á fimmtudags- kvöld, og Fram á siöan eftir aö leika viö Breiðablik, Valur viö Þrótt. Þaö má þvi segja aö vals- menn standi betur aö vigi, en úr- slit leiks liöanna á fimmtudags- kvöldiö ráöa samt mestu um hvar titillinn hafnar. En þaö var vlst meiningin aö greina hér frá leik Vals og FH i gærkvöldi. Leikurinn var lengi vel ekki mjög svo ójafn, mark Vals komst strax I hættu á fyrstu minútunum en ekkert varö úr. Og þetta átti eftir aö vera erfiöur leikur fyrir framlinumenn FH. Þeim tókst nokkrum sinnum aö komast i allsæmileg og mjög góö færi i siðari hálfleik, en þaö tókst ekkert hjá þeim. ,,Nú skilur maður hvers vegna þeir hafa ekki skorað meira i sumar en 7 mörk”, sagöi einn vallargestur þegar „klúörið” náöi hámarki undir lokin. En þaö var annað upp á ten- ingnum hjá Val. Þeir fengu raun- verulega ekki nema tvö tækifæri i fyrri hálfleiknum, en uppskeran Strákar minir, haidiö ykkur bara á mottunni! Og þeir keppast viö aö halda hverjum öörum á mottunni þeir Helgi Ragnarsson, ólafur Danivals- son og Viöar Halldórsson. Þeir áttu erfitt meö aö stilla sig i gærkvöldi FH-ingarnir en Grétar Noröfjörö dómari var hinn ákveönasti eins og sjá má. Ljósmynd Einar. * varö llka tvö mörk. Þaö fyrra kom á 30. minútu þegar Ingi Björn átti lausa fyrirgjöf inn i markteig FH, en ómar Karlsson þvældi boltanum einhvern veginn út i teiginn til Guðmundar Þor- björnssonar sem þakkaöi gott boö — 1:0. Og 5 minútum siöar skoraöi Valur aftur. Ingi Björn renndi boltanum laglega fram völlinn á Hermann Gunnarsson, og hann „sneiddi” boltann upp i fjærhorn- ið. Þetta var svo auövelt hjá Vals- mönnum að maður haföi á tilfinn- ingunni aö þeir hefðu getaö gert þetta með bundiö fyrir augun. — Tvö tækifæri Vals, tvö mörk. Þaö er með svona nýtingu sem liö komast á toppinn! Slöan komu tvö mörk Vals á sömu minútunni þegar 15 minút- ur voru liðnar af siöari hálfleikn- „Meö leyfi stjórnar KKÍ setti ég mig i samband viö júgóslav- neska körfuknattleikssam- bandið og tjáöi þeim aö ég væri aö leita aö þjálfara sem myndi þjálfa 1. deildarlið UMFN, iandsliö'' og einnig halda þjálf- aranámskeiö hér’endis f vetur”, sagöi Bogi Þorsteinsson sem er form. UMFN, og einnig stjórn- armaður hjá KKt í viðtali viö Visi I morgun. „Viö vorum um. Þaö fyrra skoraöi BERG- SVEINN ALFONSSON eftir góöa sendingu Guömundar Þorbjörns- sonar. FH-ingar byrjuöu á miöj- unni en Guömundur Þorbjörnsson náöi boltanum strax og brunaði upp. Hann komst inn i vitateig en þar var brotið gróflega á honum. Ekki dæmdi þó Grétar Norðfjörö viti strax, ekki fyrr en Ingi Björn hafði bent honum á að ræöa við linuvörðinn sem haföi veifaö. Vitaspyrna varð útkoman úr þvi samtali, og Ingi skoraði Ingi Björn skoraöi svo siöasta mark leiksins eftir aö valsmenn höföu „dúllað” meö boltann i vltateig FH óáreittir, hann skor- aði meö föstu skoti af stuttu færi. Undir lokin reyndu FH-ingar allt hvaö þeir gátu aö komast á blaö. Þeir áttu t.d. skot I þverslá af 2 metra færi og fleira i þeim orönir úrkula vonar um aö fá svar, þar til i gær aö þaö loksins kom. Og sá sem boöið er upp á er Slobodan Ivkovic sem er einn af fremstu þjálfurum Evrópu i dag. Hnn hefur náö frábærum árangri meö unglingaiiö og einnig hefur hann veriö annar þjálfari júgósiavneska lands- liösins siöan 1968 og hefur liöiö á þeim tima m.a. oröið Heims- meistari og Evrópumeistari”. dúr. En inn vildi boltinn ekki og á- horfendur hlógu beinllnis aö lán- leysi þeirra! Og þá er það þáttur Grétars Norðfjörðs dómara. Það var ör- ugglega ekki honum aö þakka aö þessi leikur leystist ekki upp i slagsmál og vitleysu strax I fyrri hálfleiknum. Leikmenn liöanna spörkuðu sem mest þeir gátu i fætur andstæöinganna, brugöu þeim gróflega aftan frá hvaö eftir annaö, og hnefarnir voru jafnvel á lofti. En það var sama og ekkert dæmt. En svo kom skyndilega flaut, gult spjald hér og gult spjald þar þegar leikmenn voru komnir að „suöumarki”. Hinn skapmikli þjálfari FH var rekinn af varamannabekknum fyrir aö „brúka kjaft” þegar hann átti að h...kj... — en var nema von aö honum mislikaði? gk-; „Mér finnst þetta vera stór- kostlegt tækifæri”, sagöi Bogi, „Hér er um aö ræöa mann sem gæti orðiö til ómetanlegs gagns fyrir islenskan körfuknattleik, og viö hér I Njarövik bindum mikiar vonir viö komu hans ef úr veröur. En nú eigum viö næsta leik f stööunni”. gk-. Júgóslavar vilja senda landsliðsþjálfarann! Keflvikingar gerðu siöan haröa hrlö aö marki Vikings það sem eftir var leiksins, en þeim virtist vera fyrirmunaö aö skora, þar til ásiöustu sekúndu leiksins eins og áður sagði. HjáKeflavik voru þaö „gömlu” mennirnir Þorsteinn Ólafsson, Guöni Kjartansson og Einar Gunnarsson sem mest mæddi á. Markhæstu leikmenn eru þess- ir: Ingi Björn Albertsson Val 13 Hermann Gunnarsson Val 11 Guömundur Þorbjörnsson Val 11 Kristinn Jörundsson Fram 9 Teitur Þóröarson ÍA 7 Næsti leikur er i kvöld, þá leika KR og Akranes á Laugardalsvelli kl. 19. Ian Ure þjálfari FH fékk ekki aö vera meö sfnum mönnum á vara- mannabekknum I gærkvöidi. Dómarinn rak hann þaöan fyrir „kjaft- brúk” og Ure fylgdist meö leiknum sitjandi eins og „gamall indfáni” upp á kletti. Ljósm. Einar. Auðvelt hjó Val og Haukum! Utimótinu i handknattleik var framhaldiö f gærkvöldi, og voru þá leiknir þrir leikir. 1 fyrsta leiknum áttust viö KR og Armann. Armenningar tóku fljótlega forustuna I leiknum, enda var leikur þeirra mun betri en i fyrsta leik mótsins. Þeir höföu fjögurra marka forustu I hálfleik, 11:7. KR-ingar sigu siðan hægt og bitandi á i siöari hálfleiknum, og rétt fyrir leikslok tókst þeim aö jafna 17:17. Var mikill darraöardans á vellinum undir lokin. Höröur Haröarson skoraöi mest fyrir Ármann, 4 mörk, en Hilmar Björnsson var langdrýgstur KR-inga meö 7 mörk. Siðan léku Haukar og HK. HK haföi sýnt ágætan leik gegn 1R daginn áöur, og voru þvf margir á þvi aö þessi leikur gæti oröiö jafn. En svo fór þó ekki, Haukarnir tóku strax öll völd i sinar hendur, höföu yfir I hálfleik 14:6, og unnu leikinn meö 22 mörkum gegn 12. Sigurgeir Marteinsson var langmarkahæsti maöur leiksins, hann skoraöi 10 mörk fyrir Hauka og átti stórleik. Siöasti leikurinn I gærkvöldi var svo miili Vals og Þróttar. Þar var sama einstefnan og I fyrri leiknum, vals- menn höföu algjöra yfirburöi allt frá byrjun til enda og sigruðu meö 23 mörkum gegn 10 efir aö hafa haft yfir i hálfleik 10:5. Steindor Gunnarsson var markhæstur valsmanna meö 6 mörk, Jón Karlsson 4. Hjá Þrótti voru þeir markhæstir Bjarni Jónsson og Jóhann Frimannsson meö 3 mörk hvor. Staðan i riölunum er nú þessi: A riöill: ÍR Grótta Haukar Viking. HK B riöill: Valur FH KR Armann Þróttur 200 41:37 1 0 0 21:15 1 0 1 40:31 1 0 1 36:38 003 47:64 2 2 0 0 42:25 2 2 0 0 48:34 3 0 2 1 57:61 2011 31:39 3111 55:74 Næstu leikir fara fram viö Austurbæjar- skólann i kvöld og hefjast kl. 18. Fyrst leika Grótta og 1R, siðan Armann og Valur og loks FH og KR. gk-. Enn ó Stones í erfiðleikum! Heimsmeistarinn I hástökki, Dwight Stones á ekki alltaf sjö dagana sæla þegar hann er I keppni. 1 gærkvöldi geröu áhorfend- ur á frjálsiþróttamóti f Frakklandi mikil hróp og köll aö honum þegar hann var búinn að tryggja sér sigurinn meö 2,19 m stökki. En Stones vildi ekki reyna viö meiri hæö, og þaö mislikaði áhorfendum. Annars uröu engin sérstök óvænt úrslit á mótinu. Guy Drut vann 110 m grindahlaup á 13,41 sek. og Davenport USA varö annar á 13,42 sek. en þessir kappar hafa marga baráttuna háö aö undanförnu. Enn einn „gullmaöur” frá Montreal, Don Quarrie frá Jamaika sigr- aöi I 200 m hlaupi á 20,86 sek. gk—• Blikornir ungu eru grimmir Ungu strákarnir úr 4. flokki Breiöabliks eru engin lömb aö leika sér viö. Þeir sigruöu mcö umtalsveröum yfirburöum I úrslita- keppni tslandsmótsins sem fram fór á Akra- nesium helgina, og tryggöu félagi sfnu þar meö tslandsmeistaratitilinn þriöja áriö I röö. t úrslitaleiknum lék Breiðablik viö Þrótt R. og unnu h.nir ungu blikar þann leik meö 6:1. Þeir Helgi Bentsson og Siguröur Grétarsson skoruöu báöir 3 mörk fyrir Breiöablik, en Siguröur skoraöi aUs 24 mörk fyrir Breiöa- blik I mótinu, aö meöaitaU 2,4mörk Ileik. gk--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.