Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 6
 I * i * Í 1 Í t i Í £ 4 i t t & t H H Föstudagur 1. október 1976 VISIR CHAMBER- LAIN ER DRAUMA- PRINSINN Richard Chamberlain varð vinsæll í sjónvarps- þáttunum um Dr. Kil- dare, sem voru sýndir hér á landi fyrir nokkrum ár- um. Hann er nú á góðri leið með að verða stór- stjarna í kvikmynda- heiminum og ein nýjasta mynd hans er „stór- mynd" um greifann af Monte Christo. Chamberlain er vel út- lítandi og þykir fara eink- ar vel að skrýðast skraut- klæðum eins og aðals- menn gengu í í gamla daga. Hann þótti til dæm- is sérlega glæsilegur sem prinsinn í öskubusku. öskubuska hittir prinsinn. Gemma Craven og Richard (Kildare) Chamberiain. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin íslensk kveðja frá frelsis- klukkunni Umsjón. Óli Tynes; HVER ER HUN? jflP t * Hvaö heitir þessi litla laglega stúlka? Til þess aö hjálpa þér áleiö- is, getum viö sagt þér aöhún hefur gifst fimm sinnum. Gengiö undir ótal uppskuröi sem hafa vakiö heimsathygii. Fsddist i Banda- rikjunum en hefur búiö lengist af I Englandi, enda tveir af eigin- mönnunum enskir. Hún hefur leikiöí ótal kvikmyndum og siöasta manni sfnum (sem hún er reyndar skilin viö núna) kynntist hún þegar verið var aö kvikmynda Kleópötru. Jú, þaöer alveg rétt: Elisabet Taylor. <£'PIB MOCO Sagnir gengu þannig: Noröur Austur Suður Vestur P P 1S P 3 S P 4 s P P P Vestur spilaði út laufatvisti. Það var augljóst að lægi tigulkón- ur rétt, eða hjartaás rétt, þá væru tiu slagir fyrir hendi. Sagn- hafi tók þvi þrisvar tromp og svinaði siðan tiguldrottningu. Austur drap strax á kónginn og spilaði hjartadrottningu. Tapaö spil — en hreinn óþarfi. I öðrum slag á sagnhafi að taka laufaás. Siðan fer hann inn á blindan á tromp og spilar laufa- gosa. Þegar austur lætur lágt, er tigli kastað að heiman og vestur drepur á drottningu. Hann hefur engu betra aö spila en meira laufi • og austur trompar, en sagnhafi yfirtrompar. Suður tekur nú tigulás, spilar tiguldrottningu og lætur hjarta, ef austur lætur lágt. Drepi austur meö kóng, þá trompar sagnhafi, fer siðan inn á tromp I blindum, tekur tigulgosa og kastar hjarta. Siðan getur sagnhafi reynt við yfirslaginn með þvi að spila á hjartakóng. Hvitur leikur og vinnur. Hvitt: Cueliar Svart: Reshevsky Sousse 1967 1. Hxf4! He2 (Ef 1.... gxf4 2. Dxf4 Hxf5 3. Dg4+ og mátar.) 2. He4! Gefið. (Ef 2....Hxd2 3. Hxe8 mát.) Nancy Anna Lapergola, fædd- ist i Reykjavik 6. desember 1952 en býr nú I Bandarikjunum ásamt foreldrum sinum. Móöir hennar, Asta Gunnars Laper- gola, sendi Visi mynd af Nancy vjð frelsisbjölluna bandarisku, en hún hefur unnið i Hall of Liberty i fjögur sumur, sem túlkur og leiösögumaður. A veturna stundar Nancv nám Það er óhætt að segja, að sagn- hafi hafi verið seinheppinn að tapa spilinu I dag. Möguleikinn sem hann tók var ekki langt frá 75 prósent og samt gat hann gert betur. Staöan var allir á hættu og norður gaf. *iK-G-9 V ♦ A 4 r ♦ * 5 A-G-7-2 10-8-5-3 D-8-5-2 8-5-3 A-D-G G-10-6-4 * «1 7-4-2 D-10-9 K-9-7-4 >,9-7-3 4 a-D-10-8-6-3 * K-6-4 + 6-2 A A-K við Villanova háskólann, með leiklist sem fyrstu valgrein. Meö myndinni senda þær mæðgur kærar kveðjur til Is'- lands, i tilefni af Islandsdegi sem haldinn verður i Filadelfiu 5. október næstkomandi. Islandsdagurinn er i sam- bandi við hátiöahöldin vegna 200 ára afmælis Bandarikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.