Vísir - 01.10.1976, Qupperneq 19
19
Gamanleikurinn ,/Stórlaxarnir" eftir Ference M.o|nár verður sýndur í 6. sinn hjá
Leikfélagi Reykjavíkur íkvöld. Myndin sýnir þá Guðmund Pálsson, Kjartan Ragn-
arsson, Steindór Hjörleifsson og Þorstein Gunnarsson í hlutverkum sínum.
Hvert skol halda?
Iðja, félag
verksmiðjufólks
Hér með auglýsist eftir uppástungum til
kjörs fuiltrúa á 33. þing Alþýðusambands
tslands. Stungið skal uppá 16 aðalfulltrú-
um og 16 til vara. Hverri uppástungu
skulu fylgja meðmæli minnst 100 félags-
manna. Uppástungum skal skilað á skrif-
stofu löju, Skólavörðustig 16, i siðasta lagi
kl. 11 f.h. mánudaginn 4. okt. 1976.
Stjórn Iðju
Slótursalo
Fimm slótur í kassa
Allt til slóturgerðar,
Dilkakjöt nýslótrað og ó
ó gamla verðinu.
Svið og hangikjöt ó
gamla verðinu
NYMALBIKAÐUR VEGUR
HEIM Á HLAÐ
Böllin.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Sigtún: Pónik og Einar skemmta
föstudags- og laugardagskvöld. Á
sunnudagskvöld leika þeir einnig
fyrir gömlu og nýju dönsunum.
Hótel Borg: Hljómsveit Hauks
Mortens skemmtir um helgina.
Klúbburinn: Árblik og Sirkus
skemmta föstudags- og laugar-
dagskvöld. A sunnudag leika
Experiment og þá er einnig
diskótek.
Glæsibær: Stormar skemmta um
helgina.
Leikhúskjailarinn: Skuggar leika
fyrir dansi um helgina.
Skiphóli: Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar skemmtir föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Óöal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sýningar:
Norræna húsiö: Málverkasýning
Vilhjálms Bergssonar veröur op-
in til 3. okt. kl. 15-22.
Sýningarsalur At Grensásvegi
11: Emil Þór Sigurösson sýnir 42
ljósmyndir. Sýningin stendur
fram til 10. okt. Hún er opin kl. 14-
22.
Menningarstofnun Bandarikj-
anna: „American printmakers”.
Sýning á 48 bandariskum nútima-
listaverkum. Opin kl. 9-6.
MtR-salurinn Laugav. 178:
Sýning á ljósmyndum frá starfi
Bolsoj-leikhússins i Moskvu. Opin
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
17.30-19.00 og laugardaga kl. 14-
18.
Listasafn ASt:Sýningin „Blóma-
myndir” veröur opin til 3. okt. kl.
14-18.
Kjarvalsstaöir: Sýning Haröar
Agústssonar:: „Úr lit- og form-
smiöju 1953-76”.
Leikhúsin:
Þjóöleikhúsiö: ímyndunarveikin
veröur sýnd á föstudagskvöld.
Sólarferö laugardags- og sunnu-
dagskvöld. A sunnudag kl. 15
barnaleikritiö Litli prinsinn.
Leikfélag Reykjavikur: Föstu-
dagskvöld: Stórlaxar, 6. sýning.
Laugardagskvöld: Saumastofan.
Sunnudagskvöld: Skjaldhamrar.
Kvikmyndasýningveröur í Lista-
safni Islands á laugardaginn kl. 4.
Sýndar veröa myndirnar „Hinn
ameriski draumur” — Bandarisk
málaraiist i 100 ár og Andrew
Wyeth.
Málverkauppboö. Klausturhólar
efna til málverkauppboös I Súlna-
sal Hótel Sögu sunnud. 3. okt. kl.
15.
Laugardaginn 2. okt. 1976
fer fram fyrsta reiðhjólarallykeppni pilta
úr unglingadeildum K.F.U.M.
Keppnin er jafnframt firmakeppni til ágóða fyrir skála ung-
lingadeildanna við Hafravatn.
Keppnin fer fram i nágrenni tJlfarsfells (Kaupfélag Mosfells-
sveit rásmark)
Áhorfendur velkomnir að keppninni.
Aðgangur ókeypis.
Verðlaunaafhending fer fram við unglingadeildaskálann*
Hafravík við Hafravatn um klukkustund eftir að keppninni lýk-
ur. Verðlaun er firmabikar.
Kaupgardur
Smiöjuvegi9 Kópavogi
SLATUR-
SALA
í Kópavogi
5 slótur í kassa kr. 4.600.
Ódýrt rúgmjöl 2 kg.
kr. 196.-
Slóturgarn kr. 188.-
Opið til kl. 10
ó föstudögum
vöRÐuFELL
ÞVERBREKKU 8 S 42040-44140 \