Vísir - 01.10.1976, Qupperneq 25
25
VÍSIR
Föstudagur 1. október 1976
TSL SÖLIJ
Sýslumannsævir
i skinnbandi til sölu. Tilboö send-
ist blaöinu merkt „Sýslumanns-
ævir”.
Silfur kaffisett
kanna, sykurkar og rjómakanna,
til sölu á tækifærisveröi. Simi
32925 milli kl. 18 og 20.
6 ferm. miöstöövarketill
4 ára meö háþrýstibrennara og
tilheyrandi. Uppl. i sima 40983
eftir kl. 6 e.h.
Gott vélbundiö hey
til sölu. Uppl. i sima 41346 eftir kl.
3 i dag.
Ódýr svefnbekkur
barnarúm meö góöum hillum og
dýnu fyrir allt aö 9 ára, kuldaskór
nr. 32 og ljósritunarvél til sölu aö
Miklubraut 44, kjallara. Simi
11113.
Til sölu
vel með fariö boröstofusett, stofu-
skápur, isskápur, eldhúsborö,
kollar og stólar, forstofuspegill,
snyrtiborö, vegghilla, gólfteppi,
suöupottur, kommóöa o.fl. Uppl. I
sima 50127
Til sölu
ódýr tækifærisfatnaöur, ve! pieö
farinn. Barnavagn óskast á sama
staö. Uppl. I síma 42524.
Hænsnabú — Trilla
Til sölu er Htið hænsnabú einnig
trilla, 1,7 tonn. Uppl. næstu kvöld
i sima 51093.
Til sölu
stórt Yamaha rafmagnsorgel. Til
sýnis i húsgagnaversluninni
Skeifunni Smiðjuvegi, Kópavogi.
Eldhúsborö
Til sölu er eldhúsborö 123 x 70 cm
meö krómfótum, verö 7 þús.
Einnig eldhúsbekkur, lengd 1,36
meö krómlöppum 5 þús. Slmastóll
meö tekkgrind og hillu 4 þús.
Saumaborð úr tekki 3 þús. og
Kenwood strauvél sem ný 20 þús.
(ný kostar ca. 38 þús.) Uppl. i
sima 37381 fyrir kl. 9 i kvöld og|
næstu kvöld.
2ja tonna trilla
til sölu. Uppl. i sima 94-7356 milli
kl. 20 og 22.
Hestur til sölu.
Uppl. i sima 99-1784 eftir kl. 7.
Kleinur
Til sölu heimabakaöar kleinur.
Uppl. i sima 85676, 85808, 31445.
Til sölu
vegna flutninga næstu daga:
Boröstofuborö, fimm stólar, kæli-
skápur, snyrtiborö, skrifborö,
ruggustóll, tjald, kaffiborö, speg-
ill o.fl. Simi 19864.
ÖSIL4ST KEYPT
Pianó óskast
Uppl. i sima 92-5250.
Óska eftir
aö kaupa pianó. Simi 82293 eftir
kl. 14.
Óska eftir aö kaupa
mótatimbur 1x6. Uppl. I sima
26330 og 40118.
Sauna ofn
3ja-5 kilóvatta óskast. Simi
92-7525.
Trésmiðavél
Sambyggö trésmiöavél óskast til
kaups. Uppl. I sima 53931 og 72019.
HIÍSGÖUN
Vil kaupa
vel með farin tréhúsgögn, hring-
lagaö borð pinnastóla, hvitt eöa
viöarlitað. Simi 84321.
Sófasett til sölu
Fallegt 4ra ára gamalt sófasett tii
sölu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og
húsbóndastóll. Uppl. i sima 72722.
Borðstofuhúsgögn
með skáp til sölu, vel meö farin.
Hagstætt verö. Simi 34145.
Vel meö fariö
sófasett og sófaborö til sölu. Uppl.
I sima 84889.
Stór húsbóndastóll
til sölu, þarfnast áklæöningar,
selst ódýrt. Uppl. I sima 35140
eftir kl. 7 á kvöldin.
ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar til sölu aö öldugötu
33. Simi 19407. Sendum I póstkröf-
u.
Sófasett
Til sölu notaö sófasett, nýlega
yfirdekkt, dökkgrænt. Verö 50
þús. Uppl. i sima 83892 eftir kl. 18.
Kaupum — seljum
Notuö vel meö farin húsgögn,
fataskápa, isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aöra vel meö
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborö. Sækjum.
Staögreiösla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Sófasett
Til sölu notaö sófasett, nýlega yfir-
dekkt, dökkgrænt. Verö 50 þús.
Uppl. i sima 83892 eftir kl. 18.
Svefnhúsgögn.
Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir
og tvibreiðir svefnsófar. Opiö 1-7
mánudag-föstudags. Sendum i
póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja, Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsv«gi 126.
Simi 34848.
HIJSNÆM
Góö forstofustofa
til leigu i Hliöunum fyrir konu.
Skápur á gangi, aðgangur aö eld-
húsi ef óskaö er. Tilboö sendist
augl.d. VIsis fyrir miövikudag
merkt „Róleg 5133”.
2 herbergi
I boöi fyrir konu sem gæti jafn-
framt haldiö heimili fyrir feögin.
Má hafa barn og gæti unnið úti 1/2
daginn. Uppl. i sima 15001.
Til leigu
4ra herbergja ibúö i Heimunum.
Laus nú þegar. Tilboö ásamt uppl
sendist augl. d. Visis merkt
„4461”.
4ra herbergja Ibúö
til leigu I Breiöholti III. Reglu-
semi og góö umgengni áskilin.
Uppl. I sima 13077.
Herbergi til leigu
I vesturbænum. Uppl. i sima
17680.
2ja herbergja
kjallaribúð til leigu aö Bakkaseli
6, Breiöholti. Reglusemi áskilin.
Til sýnis á laugardag milli kl.
13.30 og 15.
Gamalt verslunarpláss
meö búöarinnréttingum 46 ferm.
til leigu, gæti hentaö litilli heild-
verslun eöa ööru. Simi 18193.
Húsráðendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæði
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og i sima 16121. Opiö 10-
IU S W DI ÓSIÍ/ISTj
k
Ungur reglusamur maöur
næturvöröur á hóteli óskar eftir
ibúö, helst nálægt Hótel Sögu.
Reglusemi og einhver fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 32416.
Geymsla óskast
i kjallara eöa litill bilskúr, plássið
notast aöeins fyrir geymslu. Þarf
ekki aö vera i góöu standi. Simi
71388 eftir kl. 18.
Ungur piltur
i fullri vinnu óskar eftir herbergi
strax. Uppl. i sima 32604. Eftir kl.
7 I kvöld.
Pössun, húsnæöi
Kona óskast til að gæta 2ja barna,
5 og 7 ára, gegn sér húsnæði.
Uppl. i sima 44276 kl. 9-1 f.h.
25 ára stúlka
og 4 1/2 árs stúlkubarn óska eftir
ibúð nú þegar eöa sem fyrst. Vin-
samlegast hringiö i slma 24630.
Stúlka pianónemandi
óskar eftir húsnæði, sem meöal^
annars er hentugt fyrir æfingar
og kennslu. Margt kemur til
greina, t.d. rúmgott herbergi
stofa eöa einstaklingsibúö. Æski-
legasta staösetning er nálægt
Skipholti eöa einhvers staöar
miösvæöis I Reykjavik. Reglu-
semi og góö umgengni sjálfsögö.
Skilvisar greiöslur hálft ár fyrir-
fram ef óskaö er. Uppl. i sima
41790.
Ung einstæö móöir
meö ársgamalt barn óskar eftir
litilli Ibúö til leigu. Simi 17988.
Litil íbúö óskast
á leigu fyrir einstakling sem allra
fyrst. Reglusemi heitiö. Uppl. I-
sima 20167 eöa 10516.
Bílskúr.
Bilskúr óskast á leigu strax.
Uppl. I sima 41297 eftir kl. 18 i
kvöld og næstu kvöld.
25 ára stúlka
og 4 1/2 árs stúlkubarn óska eftir
ibúö nú þegar eöa sem fyrst. Vin-
samlegast hringiö I sima 24630.
Iönskólanemi
óskar eftir herbergi eöa litilli Ibúö
i 3 mánuöi, strax. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 19854 milli
kl. 7 og 8.
2ja herbergja ibúö
óskast til leigu strax. Uppl. i sima
42920.
Miöaldra hjón
óska eftir ibúö strax. Uppl. i sima
53206 og á föstud. i sima 16550.
Ung stúlka
meö 1 barn óskar eftir ibúö, nokk-
ur fyrirframgreiösla möguleg.
Greiöviknir húsráöendur eru
beönir aö hringja i sima 50916.
Einstæö móöir
óskar eftir 2ja herbergja Ibúö.
Fyrirframgreiösla möguleg.
Uppl. i sima 71176 eftir kl. 4 á dag-
inn.
Ung hjón
meö 1 barn óska að taka ibúð á
leigu frá 1. okt. Uppl. i sima 11978.
Óska eftir ibúö
strax. Uppl. I sima 86812 eftir kl. 5
á daginn.
Ung stúlka
með 1 barn óskar eftir ibúö, nokk-
ur fyrirframgreiðsla möguleg.
Greiöviknir húsráöendur eru
beðnir aö hringja i sima 50916.
Ungt reglusamt par
óskar eftir ab taka á leigu litla
ibúð, einhver húshjálp kemur til
greina. Uppl. i sima 75017 eftir kl.
18.
Viljum ráöa
sölu- og afgreiðslumann.
Verslanasambandiö Skipholti 37.
Simi 38560.
Ungur röskur maöur
óskast til aðstoðar á skóvinnu-
stofu. Skóvinnustofan, Völvufelli
19.
Stúlkur óskast
i vinnu til aöstoöar viö snlöaborð
og á gufupressu. Unniö eftir bón-
uskerfi. Anna Þóröardóttir hf.
Skeifunni 6. Simi 85611.
Óskum eftir
aö ráða konu til ræstingastarfa
o.fl. Vinnutimi 8-13. Uppl. i dag
milli kl. 4 og 6 á skrifstofunni.
Vörumarkaöurinn.
Ungur röskur maður
óskast til aðstoðar á skóvinnu-
stofu. Skóvinnustofan, Völvufelli
19.
AlVIIYiW. (KSIWS Í
- I. _. J W . ]
Bilstjóri kunnugur
I bænum óskar eftir vinnu á
sendiferðabfl, hef meirapróf.
Gjöriö svo vel aö hringja I sima
23532 kl. 9-5 næstu daga.
Ung kona
óskar eftir hálfs dags starfi, sem'
fyrst. Létt heilsdagsstarf kemur
til greina. Uppl. i sima 21192 til kl.
19.
mimsiA
Myndvefnaöur
Myndvefnaðarnámskeiöin eru aö
hefjast. Uppl. i sima 42081.
Gitarunnendur.
Gitarskóli Arnars Arasonar tekur
til starfa 4. okt. nk. aö Hverfis-
götu 32. Uppl. i sima 35982.
BAUNAÍiÆSLA
________i___
Kona eöa stúlka
óskast til aö sækja 2 drengi á
Grænuborg um hádegi og annast
létt húsverk til kl. 14.30. Vinsam-
legast hringiö I sima 22987 eftir kl.
2 á daginn.
Get tekib börn
i fóstur fyrri hluta dags. Bý I
norðurbænum í Hafnarfiröi. Simi
51417.
Stúlka eöa kona
I grennd vib Álfheima óskast til
aö gæta 8 mánaöa gamals barns
frá kl. 8.30-12.30, fimm daga vik-
Æskilegt aö hún gæti komiö heim.
Uppl. I slma 83412.
Barngóö kona óskast
til aö koma heim til barna og gæta
þeirra. Hún veröur sótt til vinnu
og fariö meö hana aö vinnu lok-
inni. Uppl. I sima_72905 eftir kl. 19.
Tek börn i gæslu,
allan daginn, 3ja ára og eldri. Bý I
miðbænum. Hef leyfi.Uppl. I sima
27594.
IIJÖL- VAÍíXAU
5 gira reiöhjól
til söiu, litiö notaö. Uppl. I sima
42647 eftir kl. 6.
Vel meö farinn
barnavagn til sölu, á 12 þús. kr.
Uppl. i Sörlaskjóli 5, kjallara eftir
kl. 7 I kvöld.
TAPAÐ -FUNIHÐ
Þann 24. þ.m.
tapaöist plastpoki meö þremurj
handsaumuöum myndum, litlu
telpupilsi og skrauthillu I eldhús.>
Þetta var einhversstaöar á
Snorrabraut. Uppl. i sima 75722.
Góö fundarlaun.
Litiö blátt
drengjareiöhjól af Velamos-gerð
hvarf frá Melaskóla m. kl. 1 og 3
miðvikud. 29. sept. Þjófnum,
sem vitni geta lýst, er gefinn
kosturá aö skila reiðhjólinu strax
i dag aftur á sama staö, og verður
þá ekkert gert i málinu. Annars
fer máliö (og þjófurinn) I hendur
lögreglunnar. Þeir, sem geta
upplýst þjófnaöinn fá góö fundar-
laun og eru beönir um aö hringja i
sima 10406 eða 10015.
Brúnt kvenmannsreiöhjól
af DBS-gerö hvarf frá Hrafnistu
(Laugarásbió) fyrir um þaö bil
hálfum mánuði. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 82693
eftir kl. 20.00 á kvöldin.
Rauö barnakerra.
Rauð Silver Cross barnakerra
hvarf þriöjudaginn 28. frá húsinu
viö Asvallagötu 46. Finnandi vin-
samlega hringi I sima 28424.
Fundarlaun.
1977 verðlistar nýkomnir:
AFA V. Evrópa og Noröurlörid.i
Michel V. og A. Þýsk'aland.
Borek frá ýmsum löndum.
Siegs myntverölisti.
Kaupum islensk frimerki og fdc.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,
simi 11814.
Kaupi islensk frimerki
uppleyst og afklippur, heilar ark-
ir, lægri verögildin, frimerkja-
pakka, 50,100og 200 mismunandi.
Stabgreiösla. Sendið nafn og
simanúmer á afgreiðslu Visis
merkt „Frimerki 1836”.
Hreingerningafélag Reykjavlkur
simi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum
ibúöir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduö vinna.
Gjöriö svo vel aö hringja i sima
32118.
Þrif
Tek aö mér hreingerningar i
ibúðum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vand-
virkir menn. Uppl. I sima 33049.
Haukur.
’ Hjeingerníhgar — Teppahreinsun
íbúöir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm
-ribúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantiö
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúö á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017.
Hólmbræður (ólafur Hólm).
WÓMJSTA
Glerisetningar.
önnumst glerisetningar allt áriö.
Þaulvanir menn. Slmi 24322.
Brynja.
Töskuviögeröir.
Setjum rennilása I kuldaúlpur.
Höfum lása. Skóvinnustofan
Langholtsvegi 22, simi 33343.
Bókhald-Reikningsuppgjör.
Get bætt viö mig verkefnum frá 1-
2 aöilum, fyrir áramót. Bókhalds-
stofan. Lindargötp 23. Simi 26161.
Veislur.
Tökum aö okkur aö útbúa alls-
konar veislur svo sem fermingar-
afmælis- og brúökaupsveislur.
Bjóöum kalt borö, heitan veislu-
mat, smurt brauð, kökur, og kaffi
og svo ýmislegt annaö sem þér
dettur i hug. Leigjum einnig út
sal. Veitingahúsiö Arberg, Ár-
múla 21, simi 86022. Helgarsimi
32751.
Stálstólabólstrun.
Endurnýjum áklæöi á stólum og
bekkjum, vanir menn. Simi 84962.
Til sölu
iðnaðarhúsnæöi nálægt miöbæn-
um, 2 herbergi um 50 ferm. hent-
ugt fyrir léttan iönaö hárgreiöslu-
stofu og fleira. Sér inngangur.
Selst milliliöalaust. Uppl. I sima
16799.
Til sölu
til flutnings, litiö járnklætt
imburhús um 50 ferm. Hentar vel
sem sumarbústaöur, húsið stend-
ur við Bræðraborgarstig 39
Reykjav. Tilboö óskast, uppl. i
sima 20160 og 37203 i dag og næstu
daga.
KJARAKAUP
Á BÓKUM
Fimm bækur á eitt þús-
und krónur, sbr. auglýs-
ingar í Vísi og Tíman-
um.
Allar i góðu bandi.
Ein þeirra — ferða-
minningar, er senn þrot-
in.
Afgreiðsla opin árdegis
og síðdegis frá kl. 2-4.
Bókaútgáfan Rökkur,
Sími 18768.