Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 23
VÍSIR Laugardagur 9. október 1976 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 16.og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Klapparstig 17, þingl. eign Húseigna fer fram eftir kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri þriöju- dag 12. október 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö ÍReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 39. og 41. tbl. Lögbirbingablaös 1976 á hluta I Seljabraut 36, þingl. eign Steingrims Leifssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl. á eign- inni sjálfri miövikudag 13. október 1976 kl. 13.30. BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Brúarenda v/Starhaga, þingi. eign Péturs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri þriöjudag 12. október 1976 kl. 11.00. BorgarfógetaembættiöíReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta í Meistaravöllum 15, þingl. eign Guöjóns Þ. Andrés- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins o.fl. á eigninni sjálfri miövikudag 13. október 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Vitastig 3, þingl. eign Lakkrís- gerðarinnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 12. október 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Blesugróf 27, þingl. eign Siguröarl. Tómassonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðju- dag 12. október 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 138., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta IRjúpufelli 27, þingl. eign Einars Erlendssonar, fer fram eftir kröfu Theodórs S. Georgssonar hdl. o.fl. á eign- inni sjálfri miövikudag 13. október 1976 kl. 11.30. Borgarfógetáembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 57., 58., 60. tölubl. Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Blikanes 10, Garðakaupstað, þinglesin eign Guömundar Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik, bæjarsjóös Garöakaupstaöar og Magnúsar Sigurössonar, hdl„ á eigninni sjálfri mánudag- inn 11. október 1976 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. ( ; Hvað ó þessi lin- kind gegn glœpa- lýðnum að þýða? vesalingur fremur siikt afbrot. Hvað er eiginlega glæpur, ef ekki svona athæfi. Loksins eftir átta skipti er honum stungið i svartholið, gæsluvarðhald er það kallað, upp á 45 daga. Eftir það verður honum sennilega sleppt lausum á götuna aftur til að svala fýsnum sinum á þenn- an þrifalega hátt, eða hvað? „Skjóta hann umsvifa- laust...” Nei, svona fugla á einfaldlega að aflifa, eöa að minnsta kosti að hafa i öruggri gæslu til æviloka. Eða hvernig mundir þú bregða við, ef svona skepna færi að handfjatla litla dóttur þina? Ég veit hvað ég myndi gera. Skjóta hann umsvifalaust. Þótt égfengi tugthúsvist fyrir, skipti það mig engu, þvi ég myndi hafa það á tilfinningunni, að ég hefði losað þjóðina við meindýr. Faöir, sem á litlar dætur, skrifar: Þetta var gott hjá þér, Svart- höfði. Hvað á þessi andskotans linkind gegn glæpalýðnum aö þýða. Það er alltaf verið aö vor- kenna þessum aumingjum og aðstendendum þeirra. En hvað um hina, sem þurfa að liða fyrir þessa djöfla? I sama blaði og þú skrifar þina skeleggu grein, er sagt frá þvi að maður nokkur hafi verið settur i gæsluvarðhald vegna kynferðisafbrota gagnvart litlum telpum. Og tókstu eftir þvi að þetta er i áttunda — já ATTUNDA — skiptið, sem þessi Markaðstorg glœfranna og uinfaagtmikil og •nrrta •Jllfar rctur þjMarsiAgaHMs. txtU þrrklrysi kom meftal ann- ars fram I sjAnvarpsþattl nú fyrir hrlgina. þar sem rstdd voru ddmsmdl og mehferB rannsdknarmdla. Mun margur hafa sndlB frá þelm þsetti Jafn- ner um lyktlr þrirra sakamila, sem nú ber hcst I landinn, og mrftferB þeirra alla. einfaldiega vegna þess aft i þrim var ekki trkift. Ilins vegar var endurtek- IA rinu slnni enn, aft i döfinni rr skoftun rannsiknarkerfis- ins. og v irskoftun irfatil bdta.Þi vettvang einskonar mrinafræft- ingur. srm haffti þi llkn aft Irggjs ingja. Meiraprdf sitt tll sdr- frcftiilils f fjölmiftlum fdkk þessi meinafrcftingur I ftftrum . sjdr.varpsþctti, þar sem hann taldi. aft alveg eins artti aft refsa kaupmanninum og innbrots- þjdfnum. þegar brotin er rdlta I vrrsluu og stolift dr glugga. Þaft vcri nemilega glcpnr hji kaup- mannlnum aft stUU þannig dl I gluggann. aft þaft freisUfti þjdfa. A sama tlma og svona vlft- ra-ftur elga sdr slaft f sjdnvarpi. dansar aftili. sem stolift hefur ncr fjörutfu milljdnum af söiu- skattl. upp og niftur ddmskerfift i landinu meft ifrýjanir og fresti. sem endalaust er hcgt aft velta f þessu tilfelli. þdtt lokaft dgcfufdlk aft rcfta en enga morftingja og þjdfa. Hcgt er aft flrtta upp f orftabdkum um þýftlngu þelrra orfta, skorti eitt- hvaft i skilninginn i eftli þelrra afbroU. sem hdr hefur borift hcst aft undanförnu. Vfst er dgcfan fyrir hendi. en þaft er ekki hcgt aft rcfta hana einhlifta, eins og gert var I slftasta sjdnvarpsþctti um rannsdknarmilln, einkum vrgna þess aft hinir myrtu riga Ifka börn og aftsUndrndur. Og þeir sem eru barftir til dbdu og scla misþyrmingum. efia verfta íyrir sldrfelldum þjdfnafti, eiga Ifka aftstandrndur og börn. I>i i mftlagift i hj fdlki rr eftlilegt aft hefJa sönginn um csiblaftaskrlfin. Undanskil- in eru skrif, sem bjdfta daglega upp i býti i glcpum. skaUa- svindli og linabraski. Þar eru i ferft hin heilögu blöft sljdrn- málaflokkanna. sem hengja skttugan þvott sinn dt i hverj- um degi, og þykir sjilfsagt. Þar er talaft af alvöru og ibyrgft. Ilafir þú Armannsfellsmál. þá hef dg Klubhmál, hafir þú húsa- kaup og linamil. þi hef ég skallsvik. Vfir dyrum þessara hellögu blafta á auftvitaft aft koma upp sklltum, þar stcndur: „Glcfrar tll sölu" vissl ajn.k. venjuleg! fölk ita p-VESTUR-ÞÝSK GÆÐAVARA ® LT-SENDIBÍLLINN er nýjasti vöruflutningabíllinn LT-SENDIBÍLLINN er með vatnskælda f jögurra strokka benzinvél, 75 ha., —stóra renni- hurð á hlið og tvöfalda vængjahurð að aftan. LT-SENDIBlLLINN er hagkvæmur, rúm- góður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu. Lipur og léttur og borgarumferð og rásfastur úti á góðum vegum. Kynnið yður kosti nýja LT-sendibílsins VW LT-SENDIBtLLINN er fá- anlegur af ýmsum geröum til þess að uppfylla hinar margvis- legu vöruflutningaþarfir mis- munandi fyrirtækja. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.