Vísir - 28.10.1976, Qupperneq 21
21
VISIR Fimmtudagur 28. október 1976
TIL SÖLIJ
Mótatimbur.
Talsvert magn af mótatimbri til
sölu. Uppl. i sima 81444 eftir kl.
16.
Til söiu
ónotaö baösett á hagstæöu veröi.
Uppl. i sima 84129 eftir kl. 17.
Tii söiu
sjálfvirk Laundromat þvottavél,
eldhúsborö og 5 stólar úr stáli.
Uppl. i sima 33937.
Gufuketill.
Litill sjálfvirkur oliukynntur
gufuketill til sölu. Hagstætt verö.
Uppl. i sima 94-7171.
Til sölu
gamall isskápur og tvibreiöur
svefnsófi. Uppl. i sima 71255 eftir
kl. 17.
Til sölu
4 fullnegld snjódekk, sóluö, 12
tommu litiö notuö. Verö 14 þús.
Uppl. i sima 75141.
Tii sölu
vel meö fariö boröstofusett, stofu-
skápur, simaborö og gangspegill,
gólfteppi og suöupottur. Uppl. i
sima 50127 eftir kl. 6.
Ullargólfteppi
nýlegt meö filti, verö kr. 3 þús.
ferm. og eikarklæöning ca 75,
borö til sölu. Uppl. i sima 16088-
eftir kl. 5.
Notað sjónvarpstæki
23”, nýyfirfariö, til sölu. Uppl. i
sima 21189.
Barnarúm til sölu.
Uppl. i sima 30315 milli kl. 5 og 7.
Tii sölu
notaöar heimilisvélar: General
Electric „Filter-Flo” sjálfvirk
þvottavél, gerö WA-850A, tekur 14
pund af þvotti, hvit aö lit. Verö:
kr. 70.000,00 General Electric
„High Speed” sjálfvirkur
þurrkari gerö DE 820A, tekur 14
pund af þvotti, hvitur aö lit. Verö:
kr. 50.000.00 Pfaff „Ironrite”
strauvél á sambyggðu vinnuboröi
56cm valsopinn i báöa enda, hné-
stýring, ljósgrá að lit. Verð: kr.
50.000.00 Til sýnis og sölu i Lauga-
vegs Apóteki, Laugavegi 16, frá
kl. 13.00-17.00 næstu virka daga.
Til sölu
nokkrir giröingastaurar, seglyf-
irbreiösla, túngirðinganet og
hænsnagiröinganet, nokkrar
gangstéttarhellur og góöar hjól-
börur. Uppl. i sima 50127 eftir kl.
18.
ÓSKAST KEYPT
Óskum eftir
að kaupa notaö Radionette hillu-
útvarpstæki. Uppl. i sima 21565.
Einar Farestveit hf. Bergstaðar-
stræti 10A.
Stór þvottavél
sem tekur 20-40 kg. óskast. Uppl. i
sima 95-4243.
Óska eftir
miöstöövarkatli 3ja-3 1/2 ferm.
meö innbyggðum spiral. Uppl. i
sima 93-1419.
Hitakútur
Óska eftir aö kaupa 250-300 litra
hitakút fyrir rafmagnshitun.
Uppl. i simum 27580 og eftir kl. 19
simi 72873.
Rafmagnsritvél
Óska eftir aö taka á leigu raf-
magnsritvél. Helst IBM-kúluvél.
Kaup á viðkomandi vél koma til
greina er fram liöa stundir. Uppl.
isima 84969 eftir kl. 17.30 i dag og
næstu daga.
VEllSLIJN
Biindra iön Ingóifsstr. 16
Brúðuvöggur á hjólagrind, marg-
ar stæröir, hjólhestakörfur og
margar stæröir af bréfakörfum
og handkörfum. Þá eru ávallt til
barnavöggur með eöa án hjóla-
grindar, klæddar eða óklæddar.
Blindraiön, Ingólfsstr. 16 simi
12165.
Leikfangahúsið
Skólavöröústig 10. Stafakubbar 3
geröir, Sindy dúkkur, föt, skápar,
kommóöur, rúm, borö, sófar,
stólar. Fisher Price leikföng, nýj-
ar geröir nýkomnar, ævintýra-
maöurinn, þyrlur, flugdrekar,
gúmmibátar, kafarabúningar
o.fl. búningar, virki, margar (
gerðir, stignir traktorar, brúöu-
vagnar, brúöukerrur, brúöuhús,
regnhlifakerrur barna og brúöu
regnhlifakerrur, stórir vörubilar,
Daisy dúkkur, föt, skápar,
kommóöur, borö og rúm. Póst-
sendum. Leikfangahúsið. Skóla-
vöröustig 10. Simi 14806.
IIIlS(M
Til sölu
dönsk eikar-borðstofuhúsgögn.
Borö og 6 stólar, 2 skápar. Selst
saman eöa i sitt hvoru lagi. Uppl.
i sima 14043.
Til sölu svefnsófi,
meö fallegu brúnu flauelisáklæöi.
Uppl. i sima 52156 eftir kl. 6.
Tii sölu
hvitt skatthol m/spegli sem nýtt,
tvibreiður svefnsófi og Köhler
saumavél i skáp. Uppl. I sima
44083, eftir kl. 15 i dag og næstu
daga.
Til sölu
stórt palesander hjónarúm, án
dýna. Simi 22642.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta og tveir stólar.
Uppl. i sima 42684.
Svefnhúsgögn
Nett hjónarúm með dýnum, verö
aðeins kr. 33.800.00. Tvlbreiöir
svefnsófar, stólar eða kollar
fáanlegir i stil, svefnbekkir.
Kynnið yður verð og gæöi. Opiö 1-
19 mánudag-föstudags, laugar-
daga 10-16. Húsgagnaverksmiöja
Húsgagnaþjónustunnar, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Til söiu
dönsk eikar-borðstofuhúsgögn.
Borð og 6 stólar 2 skápar. Selst
saman eöa i sitt i hvoru lagi.
Uppl. i sima 81548 og 14043.
Kaupum — seljum
Notuð vel meö farin húsgögn,
fataskápa, Isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aöra vel meö
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staögreiösla. Fornverslunin <
Grettisgötu 31. Simi 13562.
IILIMILLSIÆKI
Góö eldhústæki.
Tvöfaldur vaskur, eldavél og
bakarofn til sölu á hagstæðu
verði. Allt vel útlitandi og vel meö
fariö. Uppl. I sima 83983.
Til söiu
Atlas frystikista 310 litra. Uppl. i
sima 92-1868.
Mjög fallegur
enskur brúöarkjóll, til sölu ásamt
siöu höfuöslöri, verð kr. 20 þús.
Uppl. i sima 41187 eftir kl. 6 I dag
og næstu daga.
IIJÓL-VA(ii\AU
Til sölu Honda 50 SS
árg. ’75. Uppl. i sima 44945 eftir
kl. 7.
IIUSXÆM
Herbergi til leigu
fyrir reglusama og siöprúöa
stúlku. Uppl. i sima 82526.
Verslunarpláss
til leigu á Hverfisgötu 32, ca. 200
ferm. Uppl. á Óöinsgötu 4, fast-
eignasölunni, ekki i sima,
Stór og góö
3ja herbergja ibúð i Hraunbæ til
leigu. Tilboö sendist augld. Visis
merkt „7118”.
Stór stofa
til leigu meö aðgangi aö eldhúsi
og baði i Breiðholti. Engin fyrir-
framgreiðsla, en reglusemi áskil-
in. Nánari uppl. aö Grettisgötu 40,
milli kl. 10 og 12 f.h. fimmtudag
28/10.
Húsráöendur — Leigumiölun
er þa ð ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og i sima 16121. Opiö 10-
5.
Iií Si\ÆI)I ÓSIÍ/lSTj
Óska eftir
litilli ibúö til leigu , til 1. febr. ’77.
Uppl. i sima 28510 til kl. 20.
Hjón
i fastri vinnu óska eftir ibúö sem
fyrst til leigu i 4-5 mán. Uppl. i
sima 37334 eftir kl. 16.
Ung hjón
með 1 barn óska eftir Ibúö á leigu
ft& 1. jan. i 4ra mán. Fyrirfram-
greiösla. Vinsamlegast hringiö i
sima 19630 Akureyri.
Óska eftir
litilli ibúö. Reglusemi. Uppl. i
sima 72178.
Karlmann
vantar herbergi með húsgögnum,
i austurbænum eöa Breiöholti.
Tilboð sendist fyrir föstudags-
kvöld augld. Visis merkt „5683”.
Einhleypur
reglusamur m'aður óskar eftir 2ja
herbergja Ibúð. Uppl. I sima
20163.
l-2ja herbergja ibúö
óskast, helst i gamla bænum.
Uppl. i sima 31153 i dag og næstu
daga.
Reglusöm stúika
óskar eftir tveggja herbergja
ibúð eftir 2-3 mánuöi. Get látiö i
skiptum þriggja herbergja ný-
lega ibúö. Tilboö merkt „Skipti
eöa fyrirframgreiðsla” sendist
Visi.
Óska eftir
2ja herbergja ibúö i Hafnarfirði,
einnig kerruvagni. Uppl. i sima
53319 eftir kl. 7.
Ungt par
bæði i námi, með 1 barn, óska eft-
ir Ibúö til leigu. Einhver fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Vin-
samlegast hringið i sima 86526
eftir kl. 19.
Nemandi
við tónskólann I Reykjavik óskar
eftir rúmgóðu herbergi eöa l-2ja
herbergja ibúö. Algjör reglusemi,
fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. i sima 11301 en eftir
kl. 20 Í sima 66297.
ATYINNA ÓSILAS I
Maöur vanur enskum
bréfaskriftum, bókhaldi og alm
skrifstofustörfum óskar eftir
hálfs dags starfi. Uppl. i sima
18193.
Ung stúlka
óskar eftir góðri heilsdagsvinnu
alla daga vikunnar. Uppl. i sima
14782 og eftir kl. 19 i sima 38178.
Vanur sölumaöur
með góð viöskiptasambönd, sér-
staklega á sviöi blaða- og bókaút-
gáfu, óskar eftir góðri söluvöru.
Uppl. i sima 84969/13637 eftir kl.
18 á kvöldin. Eða sendiö tilboö I
box 4184 Rvk.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu, helst I Hafnar-
firöi. Margt kemur til greina.
Uppl. I sima 52481 frá kl. 5-8.
Veiti tilsögn
i tungumálum, stæröfræöi, eölis-
fræöi, efnafræöi, tölfræöi, bókf.,
rúmf. o.fl. — Les einnig með
skólafólki og nemendum
„öldungadeildarinnar”. — dr.
Ottó Arnaldur Magnússon,
Grettisg. 44 A. Simi 15082.
Sniökennsla
Siödegis-og kvöldnámskeiö eru að
hefjast. Kenni nýjustu tisku,
innritun i sima 19178. Sigrún Á.
Sigurðardóttir, Drápuhlið 48, 2.
hæö.
Kenni, ensku, frönsku, Itöisku
spænsku, sænsku og þýsku. Les
meö skólafólki og bý undir dvöl
erlendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýöingar, auðskilin hraöritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Sniökennsla.
Siðdegis- og kvöldnámskeiö hefst
26. okt. Kenni nýjustu tisku. Inn-
ritun i síma 19178. Sigrún A. Sig-
urðardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð.
Kaupi og skipti
jafnt gömlum sem nýjum fri-
merkjum og FDC. Jon Clausen
Rödby Danmark.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
Frimerkjamiöstöðin, Skóla-
vöröustig 21A. Simi 21170.
Get tekiö aö mér
að passa börn. Er á Alfhólsveg
(miðjum). Simi 42410.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Er vön afgreiðslustarfi.
Uppl. i sima 74838.
19 ára stúlka
óskar strax eftir vinnu allan dag-
inn. Allt kemur til greina. Vélrit-
unarkunnátta. Uppl. i sima 35077.
Gott pláss fyrir skrifstofur
heil hæö i miöri borg. Laus strax
og herbergi og geymslur á lofti og
fullsmiöuð stór Tylebaöstofa i
kjallara. Uppl. i sima 10220 og
32584 á kvöldin.
Vestmannaeyjar.
Gamalt einbýlishús á stórri lóö til
sölu. Brunabótamat 5 millj. Skipti
á húsi eöa ibúð úti á landi koma til
greina. Uppl. i sima 1507 Vest-
mannaeyjum á kvöldin.
TAPAI) - Fl J\1HI)
Kvennúr
taoaöist á föstudag. Uppl. eftir kl.
6 í sima 11957.
6 mánaöa kettlingur
(læða) mjallahvitog litil, tapaöist
frá Flókagötu. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 20966.
Svart seölaveski
tapaöist 25. okt. meö skilrikjum
og fleiru. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 52132 eða 15731.
Fundarlaun.
Bólstrun simi 40467.
Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum. Opið
alla virka daga frá kl. 2-5. Pantið
myndatöku timanlega. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30. Simi
11980.
Garðeigendur
Alhliöa skrúðgaröyrkjuþjónusta.
Simi 38174. Svavar Kjærnested,
skrúðgaröyrkjumeistari.
Vöruflutningar
til Sauöárkróks og Skagafjarðar.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um Héðinsgötu, simi 84600. Bjarni
Haraldsson Aöalgötu 22 simi 95-
5124. Sauðárkróki.
Bifreiöaeigendur athugiö.
Tek að mér að þvo og bóna bila.
Simi 83611.
Múrverk flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, fh'sa-
lagnir, viögerðir, steypur, skrif-
um á teikningar. Múrarameistari
simi 19672.
Fjölritun o.m.fl.
Get bætt við mig nokkrum föstum
kúnnum og einstökum verkefnum
„Allt frá bréfi i bók” Einnig ýmis
önnur þjónusta. Umsjón meö
dreifingu og sölu á vörum og
margt fleira. Uppl. i slma 84969,
13637 eftir kl. 18 á kvöldin. Ódýrt.
Geymið auglýsinguna.
Glerisetningar
önnumst glerisetningar allt áriö.
Þaulvanir menn. Simi 24322.
Brynja.
IIKI<IMmi^lK
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Simi 33049. Haukur
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek að mér aö hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduö vinna.
Uppl. og pantanir i sima 86863 og
71718. Birgir.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantiö
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningafélag Reykjavíkur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 3?il8.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hreingerifingar — Teppahreinsur.
Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 fera,
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Hólmbræöur (Ólafur Hólm).
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eðá" 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig i heima-
húsum. Gólfteppahreinsun,
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
.Verjum
3gróóur;
verndum
land
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
VISIR
Fyrstur með fréttimar