Alþýðublaðið - 28.02.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Qupperneq 1
1922 Þ:sðjudagian 28, febrúar. 49 tölublað JjármálaáSherrani og enska lánið. 1 ræðu sinni er birtist í Mbl. 39. þ. œ. talar fjármáiaráðherrann opiuberlega um enska iánið, sem isleazka' rikið tók á síðasta ári Hann heldur þri fram þar, að msljónsgróði verði á láníöku þess ari, og akýrir það hvernig mögu legt sé að ná honum, en hann getur ekki urn það, hver borgar gróðann, og ekki heldur um hitt, hvar gróðinn iendir. Hér verður þvi athugað: Hver borgar gróð ann og hvar hann lendir. Nú standa sakir þannig, að Ststir ef ekki allir þeir sem flytja inn nauðsynjavörur, verða að borga þeim sem seit geta útlenda penÍGga gengismun. Gengismuninn, sem miðaður er við enska pen- inga, verða irsnflytjendur síðan að leggja á vöruna og neytendur verða að borga vöruna því hærra verði sem gengismunurinn er meiri. Bankarnir, sem hafa ráð á þessum ensku puadum sem stjórnin fékk þeirn, hafa hagað sér ems og kaupmenn gerdu á stríðsárunum. Þeir hafa látið pundin liggja, þar til vöruskorturinn krepti svo mjög að iandsmönnum, að þeir neydd- ust til þess að bjóða meira og meira fyrir eesku peningana. Nú er því svo komið, að ensk puxid kosta hér frá 26 til 28,75 kiónur pundið. Við verðum þvf nú að borga frá 40 tii 50°/o meira fyrir pucdin heldur en ráðhezrann telur vfst íið þáu muni kosta þeg- -ár lánið verður endurgreitt. Það er engum efa uadirorpið, að ís lenzkir neytendur erlendra vara v.erða »ð greiða það fé, sem ráð- herranu ieyflr ser að kalla gtóða á eusku iántökunni í áður umgctinni ræðu segir ráðherrann að við þurfum að spará, og enn fremnr, að skattabyrði pjóðarinnar &é nú svo þung, að ekki sé víðbætaadi. En hvað er Jþ'essi hækkun á enskz lánsfénu annað en skaítur, sem lagður er á neyzlu og framleiðsluvörur al mennings. Þeir sem skattsrm greiða eru jafnt sviftir (é sínu hvort sem álagið heitir skattar í ríkissjóð eða gcngismunur í brnka Munurinn verður aðeins sá, að ef þessi sbatt- ur rennur i rikissjóð, þá verður það eftir gróðinn sem ráðherrann talar um, þegar lán þetta er að fuilu greitt, en ef skatturinn fer til bankanna, verður gtóðinn þeirra eign Nú feeflr ráðherrann skýrt frá þvf, að bönkunum væri afhent féð, og þar með að beir ættu að hafa gróðann. Hve hár er þá þessi skattur, sem ráðherrann segir að b&nkarnir ieggi á þjóðina? Ráðherraan segir, að ríkissjóður bafi fengið 1 l/i milj. krónur af láninu. Teija verður víat að það hafí verið í útlendum psningum, og að bankarnir hafl ekkert á þvf grætt. Það veiða 68 þús. pund. Eítir af íáninu eru þá 357 þús. pund. Ráðkerrana segir að lægsta verð á pundinu nú sé 26 krónur, en með þvi verði fá bankarnir fyrir þessi 357 þús. pund 9 railj. 282 þús. kiónur. Sé nú lika fylgt lægri tölunni, sem ráðherrann tel- ur að pundin kosti þegar lánið veiður endurgreitt, þá kosta þessi 357 þús. pund 6 milj. 426 þús. krónur. Gróðí bankanna verður þvi 2 milj. 856 þúsund krónur á þessari peningasölu, en ef þeir borga afföll lánsins, 15% af 357 þús. pundum, sem er 964 þús., þá verður hreinn gróði ekki nema I miij 892 þúsund krónur á þess- um stuðningi, sem rikið heflr rétt bönkústuifii. Isla&dsbatíki fáer talb vert á aðra miljón, þar eð hann fékk raeiri hluta.af enska lánsfénu. Það er dálítið skopiegt að heyra ráðherrann tala um gróða í þessu sambandi. Maður skyldi ætla að hann, fulltrúi fslenzku þjóðarinnar, I talaði um gróða þjóðarinuar eða ríkissjóðs. Eu i þess stað taiar hann um gróða ianlendra og úc- lendra stofnana, sem ér í því fólg- ian, að hann, ráðherrann, fær bönkunum möguíeika til þess að skattleggja neyzlu manna og vör- ur, sem kaupa þarf til þess að viðhalda framleiðslunni. Lánsféð, sem fengið er út á samábyrgð borgara þessa ríkis, verður að hengingaról fyrir sjáifstæði smá framleiðenda, og efnalítilla manna, sem nú berjast hinni hötðustu bar áttu fyrir tilveru sinni, en ráð herrann bendir alþjóð á gróða þann, sem banbarnir hijóti a.ð fá af striti manna á komandi árum, og mestur gengur út úr landinu, til erlendra hluthafa íslandsbanka, sem vel geta brosað að búhygni íslenzku stjórnarvaldaana, og þakk- að fyrir miljónir þær, sem ráð- herrann segir að þeir muni taka. X Dumpuð. Stjórnin bað í gær um lausn frá störfum sinum, og mun hafa bent á Sigurð Eggerz til þess að mynda nýja stjórn. 20 þingmenn höfðu af þeim er á þingi eru, sent henni áskorun um að hætta störfum og sá hún sér ekki annað fært, en veiða við henni. Fjórir þingmenn eru ekki á þingi og mun óvist mn hvort 2 þeirra verða með eða móti. Fræðslnlifiið. Fundur kl. 8. Fyrirlestur um Karl Marx. Sem dæmi upp á hve bústofn bænda fyrir austan hefír tninkað síðustu árin, má gets þess, að i Bakkahrólfshverfl í Ölvesi voru 42 kýr 1913, en í íyrra voru kýrnar að eins 18. Annar fénaður hafði fækkað að tiltölu. ====== . ! •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.