Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ fangt getur svívirí- ingin gengit. Það sem nú niest hneykslar mig og aðra eru þessir svpkölluðu „Píslarþankar", sem út hafa verlð gefnir hér í Reykjavík, í tilefni af Ólafs Friðrikssonar málinu um- rædda, og má það ó'yrirgefanlegt beita, að nokkrum kristnum manni skuli vera leyft svo óguðlcgt at- hæfi, sem þar er framið, með því að taka Passíusáima Hallgríms Péturssonar til útúrsnúnings og saurga hans orð og anda í jafn auðvirðilegum sorpbrag, og and- legri viðurstygð sem þetta nú er. Eg hélt þó að Passíusálmar Hallgríms væru göfugri og rétt- hærri en svo, að nokkrum gæti til hugar komið að spinna út úr þeim sorpbragi eða hafa að fifl skaparmálum. — Það er ekki að sjá að menn alment meti mikið orð Haligríms, ef þeir geta nú allir gengið frsim hjá þessu þegj audi , Að mirtsta kosti ætti nú ekki biskup og presta&téttin að láta það hlutiaust. Geri þeir það, álít eg að öll trúfiæði og siðferð- istilfinning sé hér að verða á Iágu stigi. Það er annars ýfirganganlegt hvsð sumum getur liðist hér rang- læti og ósiðir, þar sem miðstöð mentunar og menningar í landinu á að vera bg iögreglan og lög fræðingar til að gæta laganna og vernda þau, þegar, annað eins og þetta er látið ganga framhjá hegningarlaust. Já, og sumum þykir jaínvel hrósvert. — Þessu getur Morgunblaðsbulbn básúnað fyrir, — en sá sœekkur, eða sú dóægreindll Auðvitað af því það i er f garð Ólafs Fr. og á að vera til þess að bletta hann, þá er það ágætt. * -...,.. Um þetta og þvíííkt skrifat ekki ritdóraari Mgbl. eíð, — Nei. — En eí það kemur út einhver bók frá saklausum og heiðarlegum höf- undi, bara ef hann er fátækur líkamlega og lítið viðurkendur áð ur, þá er sjálfsagt að níða hann. „Lengi getur ilt veisnað." Eg hélt þó að seinast mundi verða ráðist á Passíusálma Hallgr. Pét- urssonar og orð hans ötuð innan / um svfvirðil. sorpbrag á Reykja- vfkurgötum, — faélt það mundi aldrei fytir þeim iiggja, þeir of göfugir og hreinir til þess, og sé það satt, sem sagt er, að það muni vera eitt nýtt prestsefni sem þetta gerir, álft eg slikum heppi iegast að vera áfram sophani á sínum haug, en íklæðast hökli. Hér í b;s eru margir tsúflokkar, guðspekisféi. og góðu prestarnir, og margir aðrir menn, sem ganga á undan með góðu eftirdæmi, fara í K. F TJ. M, gráta þar gerðir sínar, vitna um guð og biðjast fyrir. — Nú ættu þeir að sýna, að þeim væri ekki sama hveretig farið er með guðsorð og það göfugasta artdans verk sem vlð eigum til, Passíusáimana hans Hallgríms Péturssonar, sem búið er að þýða á fjöldamörg tungu- mál og vernda og virða lengi um allan heim. Láta nu þeanan vol aða aumingja fá rétta ráðningu fyrir vikið. Gera þessa hans nýju „Píslarþanka" upptæka, þó máske um seinan sé, og skipa að brenna það sem komið er út meðal manna, því slíkt er skömm að ala frá trúfræðilegu og siðferðilegu sjónar- miði, óafmáanleg foismán fyrir þennan höfund, tem orðið befir svo óhamiugjusamur að hiýða 1ödd þess voffida með að láta hafa úg til slíka ódáðaverks, Okkur íslendingum ætti að þykja svo vænt um Passmsáimana þar sem þeir eru okkar lang ttú- arsterkasta og frægasta skáidverk, sem við eigum að bera virðingu fyrir þeim, heldur en að saurga þá ög afbaka og hafa að fíflskapar málum. Enda heíði þetta verið gert í öðrum tilgangi en að reyna að sverta óiaf Friðriksson með því, eða einhver fátækur og um kornulítill orðið til þess, mundi hanh óefstð hafa fengið að gista steiainn. J. S. Tvöföld laun. Eftir Skj'öldung. ------- (Frh.) 6. Þá ætla eg að fara aokkur- um orðam utn þingfararkaup Alþm. þeirra, er í embættum sitja. Auk þeirra, sem áður eru taldir, áttu þessir embættis- og sýslunármenn sæti á Alþingi 1917: A. Utan af landi: Eggert Pálsson, Halldór Steins- son, Jóh. Jóbannesson, Karl Ein- srsson, Magnús Guðmundssont Mignús Pétursson, Magnús Toría- soa, Sigurðnr Stefánsson og Sig- urður Eggerz (á fyrra þinginu). Það má nú búast við, að allir þessir menn hafi haft meiri eða minni kostnað af embættúm sín um, meðan þeir sátu á þingi, og því væri ekki rétt, að svifta þá þingmannslaunura. En það má einnig búast við, að embætti þeirra hafi verið meira og minna v&nrækt, meðan þeir sátu á þingi T. d. vissi eg, að hinum umboðsleguí störfum við bæjatfógetaembættlð A ísr.firði, gegndi sýsiuskrifarinri þar, og þótti sumum ísfifðingum afgreiðsla þeirra mála þar, óvið- unandi, meðan M T. var á þingL En um efgreiðslu dómsmála var þar víst alis ekki að ræða um tíma,. unz lögfr. var settur til að gegna. þeim. En lítill þótti skörungsskap-- ur hans á við sýslumánnsins sjálfs. Þetta er nú óregla, sem virðist vera landsstjórninni að kenna. Henni er (eða ætti að vera) f. sjálfs vaids sett, að neita embættísmönn-- um um burtfararlcyfi út umdæm- um þeirra, nema þeir útvegi hæfa menn í embættin, meðan þeir eru sjálfir fjarverandi, Þessa menn ætti: svo landðtjórnin að setja i em- bættin á eigin ábyrgð og nseð hlutfallslega fullum launum, á sama hátt og hún hefir sett mann f: lasdlækíiisembættið, meðan landl. gegnir öðrum störfum, Þá fyrst er fesgin venjuleg trygging fyrir, að þessi Alþ.mannaemhætti séu ekkt vanrækt, meðan embættismennirn- ir sjálfir sitja á þingi, og þá fyrst eiga þeir heimtingu á fullum þing- setupeningum. B. Úr Reykjavik. Þingsetuk.'. x. Björn Kristjánssen kr. 915,20 2. H. Hafstein .... — 915,20 3. Jón Magffltísson . . — 915,20 4. Jörussdur Brynjólfss. — 915,20 5. Kristlnn ÐaníelsBOn — 915,20 6. Matthfas ólafsson — 915,20 7. Sig.Eggcrz(síð.þing)— 8n,2c 8. Sigurður Jónsson . — 941,20 9. Sig. Sigurðsson . . — 915.20 St. ofgoldíð þingsetuk. kr. 8158,80 Þingfararkaup þessara manna tel eg ofgoldið af þvf, að: 1. var ráðherra mestan tímann, en hinn tímann hátt launaður framkvæmd- arstjóri stofnunar, sem landið á; ¦. sat í 5333,33 kr. eftirlaununv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.