Vísir - 21.11.1976, Síða 4

Vísir - 21.11.1976, Síða 4
m Sunnudagur 21. nóvember 1976 vism „Sumir hofa kallað Leoco #SANYi ítÞssr drekka tneira en é§...M »*En þ$r dansa mjög vel...M kem fram viö þssr m< viröingu...” Ég á margar vinkonur „Ég elska kvenfólk... hér”. mig svartan djöful" „tsland, hvar er þaft?, sagöi ég viö umboösmann minn þegar hann spuröi mig hvort ég heföi áhuga á aö fara til islands. Ég vissi ekki neitt um landiö, haföi aö visu aöeins heyrt á þaö minnst en ekkert meira. En umboösmaöur minn, Bob Sparr, var óspar á fagrar lýsingar á iandi og þjóö. Hann talaöi og talaöi um ágæti þess aö Hver er Jimmy Rogers? Jimmy Rogers ætti aö vera óþarfi aö kynna aö minnsta kosti fyrir þeim sem fylgjast meö fþróttum hér á landi. Jimmy er bandariskur blökkumaöur sem kom hing- aö til lands fyrir einu ári til aö leika körfuknattleik og þjálfa unga körfuknattleiks- menn hjá Armanni. Hér hef- ur hann dvaliö sföan, nema aö hann fór i stutt „leyfi” f sumar. Jimmy er fæddur I Tomp- son I Texas fyrir 27 árum, hann ólst upp i Houston og bjó þar þangaö til hann fór á flakk eins og hann segir sjálfur. Hann stundaöi þar venjulegt barnaskólanám og fór aö þvi loknu f „high school” þar sem hann lauk prófi 1970. Jimmy er einn af 8 syst- kinum sem ólust upp I Houst- on, en sföan 1970 hefur hann gert víöreist I sambandi viö slna uppáhaldsiþrótt körfu- boltann. Hann hefur leikiö körfubolta meö mörgum liö- um f Bandarikjunum og 1974 lá leiö hans til Argentfnu til aö spila körfubolta. Aöur haföi hann mest leik- iö meö Iiöum heima I Houst- on, en einnig vlöar.s.s. I Mexikó. Um haustiö 1975 fékk hann tilboðum aökoma til Islands til aö leika og kenna körfu- knattleik, og hann sló til. f þessu viðtali er ekki aðal- lega rætt um körfubolta, heldur lék okkur mest for- vitni á þvi aö vita hvernig þaö væri aö vera blökkumaö- ur á tslandi. , gk- búa á islandi, t.d. væri mjög ódýrt aö lifa hérna. Þaö var engu likara en aö hann heföi dvaliö hér oft og mörgum sinn- um. Ég komst aö þvi siöar aö margt af þvi sem hann sagöi var ekki sannleikanum samkvæmt, t.d. hef ég hvergi veriö þar sem dýrara er aö lifa en hér. En þetta var eitthvaö nýtt, og ég hef ávallt veriö mjög hrifinn af þvi aö breyta til. Ég ákvaö þvi aö fara til tslands, þótt meö hálfum huga væri. Þaö var erfitt hér fyrstu 3 vikurnar, en úr þvi fór mér aö lföa betur og betur hér. Ég eignaöist strax góöa félaga sem fóru meö mig um allt og sýndu mér margt sem ég haföi aldrei séö áöur. Ég hef séö hér marga hluti sem viö eigum ekki aö venjast heima”. Ekki alltaf auðvelt að vera svartur „Það er ekki alltaf auðvelt að vera svartur á hörund. Þar sem ég ólst upp voru þó engar erjur milli svartra og hvitra, en allir vita að viða i Bandarikjunum er þaðþóþannig, Heima i Houston bjuggu hvítar og svart'ar fjöl- skyldur hlið við hlið, börnin léku sér saman og gengu saman i skóla, það voru semsagt engin vandræði”. — En hvernig er að vera bandariskur blökkumaður á ís- landi?. „Oftast veldur það mér eng- um vandræðum, en þó kemur allt of oft fyrir að ég hitti fólk sem er á móti mér einungis vegna þess að hörundslitur minn er ööruvisi en þess. Sumir segja við mig að það skipti engu máli hér hvort ég sé svartur eða hvitur, en málið er ekki svona einfalt. Þetta fólk getur að sjálf- sögðu talað fyrir sjálft sig, en ekki fyrir aðra. Það sést best á þvi að ég verð oft fyrir aökasti þegar ég fer út á meðal fólks, en verst er þetta þegar ég fer á skemmtistaðina”. Hef verið kallaður „svartur djöfull” „Ég hef orðið fyrir þvi á skemmtistað aðfólk sem þekkir mig ekki hið minnsta veitist að mér og kallar mig öllum illum nöfnum. Móðir min kenndi mér þó aö taka þessu með jafnaðar- geði, en hún sagði: „Jimmy,þegarþú verður fyr- ir þessu skalt þú láta sem þú heyrir þetta ekki og ganga I burtu”. Þetta reyni ég að gera, en þegar maður fær yfir sig orö eins og „svartur djöfull, hvað ert þú að vilja hér á íslandi” þá hefur þetta tekiö á taugarnar. Að visu er einn skemmtistað- ur hérna þar sem fólkið virðist þroskaðra en á öðrum, en þaö brann vist þar fyrir stuttu, þetta er Óöal”. — Það er hægt aö skjóta þvi hér inn að þegar ég sagði Jimmy að það yrði opnað þar fljótlega aftur varð hann mjög ánægður. „Ég fór um daginn i Klúbb- inn, en það heföi ég betur látið ógert. Ég hafði engan frið fyrir fólki, misjafnlega drukknu, sem veittist að mér meö allskyns orðbragði og látum. Þetta gekk svo langt að ég varð að yfirgefa húsið fljótlega. Mér finnst þetta furðulegt, þetta er fullorðiö fólk og á að hugsa áður en það segir svona hluti. Ef til vill hafa þeir verið að reyna að fá mig til að slást við sig, en það er ekki auðvelt að fá mig til þess. Ég kom hingaö til að leika körfubolta en ekki til að slást. Ég held aö þeir sem þekkja mig viti að ég er bara venjulegur maður sem vill eng- um neitt illt. Ég hef gaman að vera innan um fólk og skemmta mér, og ég held að ég sé ágætis náungi sem vill bara fá að vera einn af hópnum”. Er oft einmana — Þú og Curtis Carter (Trukk- ur) voruð mikið saman hér i fyrra. Ert þú einmana núna?. „Já, ég er oft einmana. Við Carter vorum mikið saman og gátum látið timann liða við það að ræða saman um ýmislegt. Við gátum tildæmisspjallaö um lifið heima og ýmislegt annað sem ég get varla talað um við islenskt fólk. En mér liður ekk- ert illa þótt ég sé einn. Ég hef oft veriö einn og kann þvi ekki illa. Þegar ég var smástrákur og bjó hjá afa minum voru engir krakkar nálægt, og til þess aö komast til þeirra varð ég að söðla hestinn minn og fara á honum til þeirra”. — Attir þú hest?. „Já, já, það má segja aðég sé gamall „cowboy”. Reyndar vann ég viö það að þjálfa hesta áður en ég sneri mér að körfu- boltanum fyrir alvöru. En mér finnst litið við að vera hér, það er þá ekkinema að fara á vinveitingahús. Mér finnst einnig allt of litið gert fyrir ung- lingana hér. Það vantar illilega Þeir eru hrifnir af þvl ungu strákarnir f minniboltanum I Armanni aö hafa Jimmy Rogers fyrir kennara. Hér sést hann á æfingu meö þeim, og þaö er greinilert aö enginn ætlaöi aö láta þessa myndatöku fram hjá sér fara. „Þetta eru allt saman mjög efnilegir strákar” segir Jimmy um þessa ungu lærisveina sfna. I: Gylfi Kristjánsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.