Vísir - 22.11.1976, Side 1

Vísir - 22.11.1976, Side 1
Mánudagur 22. nóvember 1976 285. tbl. 66. árg. V S/átfstætt randaó og hresstlegti Mai jpjj Valfrelsi kjósenda og aukin ábyrgð sfjórnmálamanna — sjá bls. 10 Stefna stjórnvalda að selja ríkislönd til sveitarfélaga á hag- stœðu verði -$jóbis. 1» Sakaður um að hafa tekið þátt í árás á Geirfinn Hæstiréttur sta&festi á laugardaginn 20 daga gæslu- varöhaldsvist ungs manns sem handtekinn var 12. nóvember vegna rannsóknar Geirfinns- málsins. 1 dómi hæstaréttar segir: „Geirfinnur Einarsson hvarf aö kvöldi 19. nóvember 1974. Svo sem greint er í hinum kær&a úr- skurði hafa nafngreindir menn borið á varnaraðila, að hann hafi ásamt fleiri mönnum veitt Geirfinni Einarssyni áverka þetta kvöld svo leitt hafi til bana. Var nægilegt tilefni til aö hneppa varnaraðila i gæslu- varðhald samkvæmt 1. tölulið 67. greinar laga nr 74/1974. Samkvæmt þessu ber að stað- festa hinn kærða úrskurð.” Eins og þessi dómur ber með sér er greinilegt að gæslu- fangarnir sem sitja inni vegna Geirfinnsmálsins hafa borið að þessi ungi maður hafi verið I Dráttarbrautinni i Keflavik og tekið þátt i aðför að Geirfinni er hann var ráöinn af dögum. Rannsóknaraðilar i sakadómi hafa til þessa haldið þvi fram við fréttamenn, að grunur leiki á að fimmti gæslufanginn vissi eitthvað meira um málið þar sem Sævar Ciecielski hefði gert hann aö trúnaöarmanni. En að hann hafi verið sakaður um þátttöku i árás á Geirfihn hefur ekki verið nefnt fyrr. Yfirheyrslum er stöðugt hald- ið áfram i málinu en rann- sóknarmenn verjast allra frétta. — SG EYJA í KEA- HAFINU Stefán Asgeirsson leggur sitt af mörkunum til þess aö minnka eyösluna. Hér er hann aö stilla vél Toyota-bifreiöar meö afar fullkomnum tækjum. Myndina tók Loftur í morgun 500 MILUÓNIR KRÓNA í SÚGINN ÁRLEGA HJÁ BÍLEIGENDUM VEGNA TRASSASKAPAR „Erlendar athuganir sýna að að meðaltali eyða bilar 3-5% meira bensini en þyrfti vegna trassaskapar i viðhaldi. Þetta þýðir, að um 500 milljónir fari i súginn hjá islenskum bileigendum árlega af þessum sök- um, eða um 10 þúsund krónur á bil, sem eyðir 11 litrum á 100 kilómetra og er ekið 20 þúsund kilómetra á ári.” Þannig kemst ómar Ragnarsson að orði á bilaopnu sinni i Visi i dag, þar sem hann fjallar um „raunverulegan” sparakstur. Sjá bilarnir og við bls. 12-13. NEMENDUR ÚR REYKHOLTSSKÓLA: Kynntu sér aðstöðu œskunnar í Reykjavík — sjá bls. 20 STJORNAR „UPPMÆLINGAAÐALLINN" ASI? sjá bls. 11

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.