Vísir - 22.11.1976, Síða 7

Vísir - 22.11.1976, Síða 7
Hvitur leikur og vinnur. Hvitt/ Waschstel Svart: Muiol Pólland 1953. Svartur lék siðast a7-a6, og það reyndist vera afgerandi afleikur. 1. He5! Hxe5 2. Bxe5 og hvitur mátar á c3 eða c7. Spilið i dag er frá nýafstaðinni meistaratvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur. Staðan var allir á hæ'ttu og norður gaf. 4 D-G-10-7-5 V 9 4 A-8-4 4 D-G-4-3 4 K-9-8-3 V G-10-8-6 ♦ K-D-3 * 8-5 ♦ A-6-4 V A-D-7-5-4-3 ♦ 7-5 4 A-2 Á nokkrum borðum voru spil- aðir fjórir spaðar, sem ýmist unnust eða töpuðust. A einu borði fékk Norður út tigulgosa, drepinn með drottningu af Erni Guð- mundssyni i vestur. Orn átti slaginn, spiiaði laufa- áttu, drottning, kóngur og ás. Meira lauf, gosinn og enn lauf trompað með fjarkanum. örn yfirtrompaði, spilaði tigli, sem Einar drap með ás. Nú var tigull trompaður, hjartaás og hjarta trompað. Siðasta laufið var siðan trompað með ásnum og spilað hjarta úr blindum. Þegar vestur er með, verður sagnhafi að trompa með sjöinu til þess að vinna spilið eins og það liggur. Hann trompaði með tiunni, spil- aði drottningunni, en vestur kunni þessa stöðu og gaf. Einn niður. Á öðru borði fékk norður út tigulgosa, sem var gefinn. Aftur kom tigull, drepinn með ás og laufadrottningu spilað. Kóngur- inn frá austri, ásinn og meira lauf á gosann. Enn köm lauf, tromp- að með fjarkanum og Karl Sigur- hjartarson i vestur yfirtrompaði. Hann ihugaði framhaldið og spil- aði siðan spaðaþristi. Sagnhafi lét drottninguna, sem' átti slag- inn. Nú var ekkert að gera nema svina hjartadrottningu, taka ás- inn og kasta laufi, Siðan kom hjarta, trompað með fimminu, tigull trompaður með ásnum og hjarta trompað með sjöinu. Vest- ur fékk siðan slag á spaðakóng, slétt unnið. Alltaf er hægt að vinna spilið. Siðan trompar hann lauf með ásnum og siðasta laufið með sex- inu. Nú er sama þótt vestur yfir- trompi, sagnhafi er með unnið spil. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið ♦ 2 •V- K-2 4 G-10-9-6-2 4 K-10-9-7-6 Mánudagur 22. nóvember 1976 7 ENTERTAINMENT 2 LEIKUR BÆÐI DRACULA OG FRANKENSTEIN Udo Kier heitir leikarinn sem virðist hafa fengið nóg að gera við að leika hálfgeröar ófreskj- ur. Hann hefur nefnilega bæði fengið hlutverk Dracula og Frankensteins. Hingaö til höf- um við séð Christopher- Lee I hlutverki Dracula, en við sögö- um einmitt frá honum á Nú-siöu fyrir stuttu. En Udo Kier spreytir sig við hlutverkið f Warhol’s Dracula. Hann tók að sér hlutverkið fljótt eftir að upptökum á Franken- stein lauk. Hvorug þessara mynda hefur enn verið sýnd hér hvað sem verður, en eftir myndum að dæma virðast þarna vera tals- verðar hrollvekjur á ferðinni. Marg mjög svo óhugnanlegt virðist sýnt á tjaldinu en við lát- um okkur nægja að birta þessar myndir úr Dracula og Franken- stein. Udo Kier. f hlutverki Dracula .. ; \S^ og hér er hann í hlutverki Frankensteins. ASTAICE AND I TI I> DANCC A6AIN FOR SPECIAL ADDITIONAL SEQUENCES Fred Astaire og Gene Kelly f einu atriöanna. lega kemur hann þó hingað Hka. Við birtum nokkrar myndir út atriðum kvikmyndarinnar. Þar má sjá ýmsar stjörnur sem nú erukomnar til ára sinna, ungar og hressar i alls kyns hlutverk- um. A yngri árum : Fred Astaire og Judy Garland eins og þau sjást f ,,That’s Entertainment 2”. THATS'S Þeir voru næstum eins og unglömb kempurnar Fred Astaire og Gene Kelly þegar þeir sungu og dönsuðu aftur I kvikmyndinni „Thats Entertainment 2”. Það þótti harla merkilegt þegar það tókst að fá þá til þess að syngja og dansa á nýjan leik f þessari mynd. Fred Astaire er orðinn 77 ára gamail og Gene Kelly 63ja ára. Kelly tók meira að segja til og samdi sérstak- lega atriði fyrir myndina. „Thats Entertainment” hef- ur þegar veriö sýnd hérna, en annar hlutinn er nýr. Væntan-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.