Vísir - 22.11.1976, Side 16

Vísir - 22.11.1976, Side 16
Mánudagur 22. nóvember 1976 VÍSIH ,,Þaö er ekkert aö marka þetta svona — ég vil fá að sjá þetta þegar allt er I fullum gangi”, heyrðum viö ungan mann segja við annan, er við i hópi liðlega 120 ungmenna úr lteykholtsskóla i Borgarfirði fórum meö þeim ásamt for- svarsmönnum Æskuiýðsráðs Reykjavikur, til að skoða þá að- stöðu sem æskulýösráö býður borgarbörnunum upp á hér i höfuðborginni. Krakkarnir úr Reykholti, sem flestir eru á aldrinum 15 til 17 ára, höfðu dvalið i Reykjavfk siðan fyrir helgi og meðal ann- ars skoðað vinnustaði og ýmis- „Annað þegar allt er í fullum gangi" Farið með unglingum úr Reykholtsskóla í Borgarfirði á skemmtistaði höfuðborgarbarna Viidu ekki búa í svona blokk 1 Tónabæ sagði Hinrik Bjarnason frá starfseminni sem þar færi fram og talaði hressi- lega við hópinn án þess þó að vera með neina bindindis- predikun. Féllu orð hans sýni- lega vel i kramið hjá krökkun- um enda talaði hann „tungu- mál” sem þeir skildu. Eftir að hafa hlustað á Hinrik og skoðað þennan margumtal- aða stað, var aftur þrammað út i rúturnar og nú haldið i Fella- helli i Breiðholti. Margir unglingarnir komu þá i fyrsta sinn i Breiðholtshverfið t Fellahelli var verið að spila billiard, en gestirnir fengu ekki tæki- færi til að vera með. hópinn sem leið lá út I Nauthóls- vik, þar sem siglingaklúbburinn Siglunes hefur aðstöðu sina. A leiðinni útskýrði Hinrik það sem fyrir augu bar og það sama gerði Jón Pálsson, tómstunda- ráðunautur, sem var fararstjóri i hinum bilnum. t Nauthólsvikinni voru bát- arnir skoðaðir, og þurftu sumir piltarnir að kanna þá gaum- gæfilega. Þaðan var siðan hald- ið i hinn fræga stað Tónabæ, og voru það margir, sem litu þann stað augu i fyrsta sinn. Aðeins örfáir úr hópnum komu af Stór-Reykjavikursvæð- inu, én þarna voru unglingar frá öllum landshlutum, og sumir þeirra höfðu litið séð af höfuð- borginni fyrr en i þessari ferð. og þótti mikið til stærðar þess koma. Einn piltanna hafði á orði að það væri ótrúlegt að allir ibúarnir i þvi þorpi, sem hann ætti heima i gætu komist fyrir i einni ibúðarblokk i hverfinu — en gat þess um leið, að hann vildi ekki eiga heima þar, hvað sem i boði væri. Eftir að hafa skoðað Fella- helli, og unglingunum sagt i stórum dráttum frá þvi sem þar færi fram, var aftur haldið i bæ- inn. bar kvaddi hópurinn frá Reykholtsskóla, sem vakti sér- staka athygli okkar fyrir prúð- mannlega framkomu, þá Hinrik og Jón og þakkaði þeim leiö- sögnina á þá staði þar sem stór hluti reykviskrar æsku eyðir tómstundum sinum. —klp— i Tónabæ hélt Hinrik Bjarnason þrumuræðu og talaöi „tungumái” sem allur hópurinn skildi. legt annað i og við höfuðborg- ina. ,.,betta er liður i náminu og er auk þess góð upplyfting fyrir hópinn”, sagði Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri i Reyk- holti, og einhver frægasti irþóttamaður sem island hefur alið, en hann var með hópinn er við hittum hann i húsi æskulýðs- ráðs viö Frikirkjuveg á mánu- daginn. Sumir höfðu lítið skoðað höfuðborgina Er við komum inn á Fri- kirkjuveg 11 var Hinrik Bjarna- son, framkvæmdastjóri æsku- lýðsráðs, að segja hópnum frá þeirri starfsemi, sem þar á sér stað. Þurftu nokkrir að fá nán- ari upplýsingar og var Hinrik fljótur að leysa úr þvi. Siðan var haldið af stað og út i tvo langferðabila sem óku með Strákarnir höfðu áhuga á bátunum þegar komið var I Nauthólsvlk. Hér er Jón Pálsson tómstundaráöunautur að útskýra eitthvaö fyrir nokkrum þeirra. Eftir að unglingarnir úr Reykholtsskóla i Borgarfirði höfðu skoðað þá staöi sem unglingum i Reykjavik er boðið upp á af háifu Æskulýösráðs Reykjavikur, spurðum við þrjá þeirra álits á þvi sem fyrir augu þeirra hafði boriö i þessari stuttu skoðunarferð. Fyrst hittum við að máli Aðalstein Valdimarsson frá Strandseljum við Isafjarðar- djúp, sem er i 5. bekk i Reyk- holtsskóla: „Ég get ekki annað séð en að unglingarnir hér i Reykjavik hafi það gott og úr mörgu að velja I tómstundúm slnum. Ég öfunda þá i það minnsta af þessu sem ég hef þegar séð, enda er þetta ólikt öllu þvi sem að við úr sveitinni eigum að venjast. Þaö má sjálfsagt gera betur, en ég held samt að þeir þurfi ekki að kvarta krakkarnir hér I Reykjavik”. „UNGLINGARNIR í REYKJAVÍK HAFA ÚR MÖRGU AÐ VEUA" Aðalsteinn Valdimarsson: „Held aö þau þurfi ekki að kvarta”. Unnur ólafsdóttir: „Lýst ofsa- Þorsteinn Húnbogason: vei á Tónabæ og Fellahelli”. „örugglega ekki nógu gott”. Blómarós úr Borgarfirðinum, Unnur ólafsdóttir frá Kaðal- stöðum I Stafholtstungum, varð næst á vegi okkar, en hún sagð- ist ekkert hafa sérstaklega hugsað út i það hvort ungling- arnir i Reykjavik hefðu það gott eða ekki. „Þeir hafa úr mörgu að velja, en þó held ég að það sé hægt að gera meira fyrir þau. Mér list ofsavei á Tónabæ og Fellahelli og gæti vel hugsað mér að heimsækja þá staði oft- ar”. Þá fengum við loks Þorstein Húnbogason frá Borgarnesi til að segja sitt álit, og var hann fljótur að þvi. „Það er örugglega ekki nógu gott sem unglingunum er boðið upp á hér — þeir væru þá ekki á fyllirii i miðbænum um allar helgar ef svo væri”. —klp— JÓN RAGNARSSON Tvær nýjar plötur ÞRJÚ Á PALLI jónragnarsson ufis.Gkki hafa haií Jón Ragnarsson var í pop-hljómsveit fyrir 8 árum, en hætti hIjóöfæraleik. Hann hefur samt samið lög og Ijóð og er afrakstur þess besta að finna á þessari hljómplötu. Fjöldi kunnra hljóðfæraleikara aðstoða Jón Ragnarsson. (Einnig kasseta) Þrjú á palli með tólf sjómannasöngva eftir Jónas Árnason. Hér er Jónas í essinu sínu og Þrjú á palli aldrei betri en nú,(einnig á kassetu) SG-hljómplötur. Myndir: Loftur Asgeirsson Texti: Kjartan L. Pólsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.