Vísir - 22.11.1976, Qupperneq 21

Vísir - 22.11.1976, Qupperneq 21
Mánudagur 22. nóvember 1976 25 Nýr formaður Nordmans- laget Nordmanslaget kaus sér nýjan formann á aðalfundinum sem haldinn var i Norræna húsinu fyr- ir skömmu. Torunn Sigurðsson tók við af Else Aass sem verið hefur formaður undanfarin sjö ár, en baðst nú eindregið undan endurkjöri. Nordmanslaget gekkst tyrir hópferð til Noregs á liðnu sumri fyrir félagsmenn sina, en að öðru leyti var starfsemin meö hefð- budnumhætti: jólatrésskemmtun og hátiðahöldum i tilefni 17. mai. Hús félagsins i Heiðmörk, Þor- geirsstaðir var allmikið notað þrátt fyrirslæma veöráttu. Meðal þeirra sem notuðu það voru þvi miður einhverjir innbrotsþjófar sem ollu töluverðum skemmdum. Ekki þó meira en svo að félags- menn gátu komið öllu i lag á til- tölulega skömmum tima. Félagar I Nordmanslaget eru nú 400 talsins, bæði norðmenn og islendingar. i stjórn með Torunni Sigurösson, eru Þorsteinn Ingi Kragh, Elin Erlingsson, Jón A. Tynes og Arni Jacobsen. Varamenn voru kjörnir Birna Muller og Grete Iversen. Vetrarstarfsemi félagsins hefst með skemmtikvöldi I Norræna húsinu 3. des. næstkomandi. Einstœðir foreldrar gera við hús sitt Félag einstæðra foreldra hefur hafið viðgerðir og endurbætur á húsinu sem það festi kaup á að Skeljanesi 6, og bygginganefnd Reykjavikur hefur gefið grænt ijós á ýmsar breytingar sem þarf að gera á rishæðinni. Þetta kom meöal annars fram á aðalfundi FEF sem haldinn var 15. þessa mánaöar. Jafnframt var skýrt frá þvi að Reykjavikur- borg hefur lánað félaginu þrjár milljónir króna til tiu ára vegna húsakaupanna og mun veita frek- ari lán á næsta ári. Að ööru leyti hefur félagið sjálft aflaö fjár til kaupanna og til viðgerða, sem verða mjög fjárfrekar. Jóhanna Kristjónsdóttir var endurkjörin formaður félagsins. Með henni I aöalstjórn eru Stein- dór Hjartarson, verkstjóri, Ingi- björg Jónasdóttir ritari, Hansina K. Jónsdóttir, skrifstofustúlka og Margrét Sigurðardóttir, nemi. — ÓT Aðalvinningurinn i Happdrætti Hjartaverndar 1976 var Mazda bifreið Station 4 dyra og kom vinningurinn á miða nr. 37796. Hér á myndinni er frú Hjördís Kröyer. fulltrúi Hjartaverndar að af- henda hinum heppna eiganda, Þóri Baldurssyni, Tjaldanesi 13, Garðabæ, happdrættisvinninginn. Úrval af leikföngum, kertum og jóla- skrauti. JÓLAMARKAÐURINN (Silla & Valdahúsinu) Austurstrœti 17 — Sími 21866 Póstsendum KOSTA-KAUP Sálfrœðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 1. des. n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjöl- skyldudeildar milli kl. 11 og 12 i sima 25500. NÝIR & SÓIAÐIR snjóhjólbarðar nitto umboðið hf. Brautarholti 16 s.15485 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Laugaveg 178 s. 35260 GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA V^Suðurlandsbraut s.32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR VNesveg s. 23120 Stereo segulband, 8 rósa í bíla Allir tala um verðhœkkanir en við bjóðum stórkostlega verðlœkkun Venjulegt verð 26.200.-, okkarverð 12.800.-. Mjög gott verð. Takmarkað upplag INGVAR HELGASON Vonorlondi v/Sogovog — Simar 84510 og 8451 I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.