Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 22. nóvember 1976 VISIR i dag er mánudagur 22. nóv. 327. da'gur ársins. Ardegisflóð i Hevkjavik er klukkan 06.26 og siðdegisflóð er klukkan 18.48. APÓTEK Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu apóteka vikuna 19.-26. ann- ast Ingólfs Apótek og Laugarnes- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöi'ður > Upplýsingar um afgreiöslu apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagfugæsla: Upp- 'lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. 1 Tekiö viö tilkynningum um biign- ir á veitukerfum borgarinnar óg i öðrum tilfellum sem borearbúar Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I’ sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simt 27311 svarar alla virka daga frá( kl.*17 siðdegis til kl. 8árdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik -r Kbpavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud!- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Elning 19- nóvember 1976. K*up Sala 01 - Ba nda rík jadolla r 02-Sterlingapund 03-KanadadoUar 04-Danakar krónur 05-Norakar krónur 06-Saenakar Krónur 07-Flnnak mðrk 08-Franaktr frankar 09-Belg. frankar 10-Sviaan. írankar 11 -Gylllnl 12- V. - t>ý»k mOrk 13- Lfrur 14- Auaturr. Sch. 15- Eacudoa 16- Peaetar 17- Yen 189, 50 318.40 192.40 3200.70 3586.70 4493, 30 4940, 00 3780.70 511,00 7748,90 7494,00 7833,20 21,88 1102,10 602, 50 276, 90 64; 18 '189. 90 319.40 * 192.90 * 3209, 10 * 3596. 20 4505,20 * 4953, 10 * 3790,70 * 512,40 * 7769, 40 7516,80 * 7853,90 * 21.94 1105, 00 604.10 277,60 64, 35 * Breyting trí afBuatu akránlngu. Ég viidi að þaö væri einhver sem bannaði okkur Hjálmari að vera saman — hann yröi svo miklu meira spennandi! Reykjavik:Lögreglan siflii 11166,' slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 "lökkviliö og sjúkrabifreiö’ s' 100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi' 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið': Reykjavlk Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. Á laugardögum og ^éTgi- dögum eru læknastofur lokaðar,. en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sim| 2T230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim^ svara 18888. Ferðafélag Islands heldur kvöil:d- vöku i Tjarnarbúð fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þú stóðst á tindi Heklu hám. Pétur Pétursson þulur flytur erindi og sýnir skuggamyndir um leiðangur Paul Gaimard 1835 og 1836. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindi loknu — Ferðafélag Islands. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess að fjáröflunarskemmtunin verð- ur 5.des. n.k. Þeir sem vilja gefa muni I leikfangahappdrættið vin- samlega komi þeim á Lyngás eða Bjarkarás fyrir 28. nóv. n.k. Fjár- öflunarnefndin. AL-ANON Aölstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja : kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga ki. 17-18. GUÐSORÐ ii jx'; íSS : DÁGSiNS: 1 ||| Eg er brauö b:: lífsins. Þann mun ekki W: hungra, sem ixjxi til min kem- 11 ur, og þann II aldrei þyrsta, sem I á mig trúir. II Jóh.6,35 51(3(31 SIXPEIVSAR Næsti fræðslufundur Fuglavernd- arfclags islands verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 25.11. 1976 kl. 20.20. Sýndar verða nokkrar úrvals lit- kvikmyndir frá fuglalifi ýmissa landa, m.a. fuglamyndir frá ströndum Norður-Þýskalands og fuglamyndir sem Disney hefur tekið i litum. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Stjórnin. Tcnnis- og badmintonfélag Reykjavikur Unglingameistaramót Reykja- vikur I badminton verður haldið i iþróttahúsinu TBR Gnoðarvogi 1, 27. og 28. nóv. nk. Keppt verður i eftirtöldum greinum: Einliðaleik, tviliðaleik og tvennd- arleik. Keppt verður i öllum ald- ursflokkum unglinga. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist til Rafns Viggóssonar c/o TBR Gnoðarvogi 1, Rvik. fyrir 23. nóv. nk. Þátttökugjald verður kr. 700.00 fyrir einliðaleik og kr. 400.00 fyrir tviliðaleik og tvenndarleik. Fótaaðgerö fyrir aldraða, 67 ára og eldri I Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima.34516 og hjá Þoru Kirkjuteig 25, almi 32157. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, i simi 10246. Minningarkort Styrktarfélags vangcfinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda I gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnárfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafiröi. ' Minningarkort Barnaspitala Ilringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og' Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. „Samúðarkort Styrktarfélags' lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13? sinii 84560, Bókabúð Braga' BrynjólfsSonar, Hafnarstræti 22,' simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” SÆNSKT SILDARSALAT Uppskriftin er fyrir 6-8 manns. Salat: 3 kryddsildar 3 soðnar kartöflur 225 g sýrðar rauðrófur 1 stórt epli sýrð gúrka Kryddsósa: 40 g smjörliki 2 msk. hveiti 2 1/2 dl kjötsoð 4 msk. sýrður rjómi (Creme Fraiche) 3/4 dl rauðrófuflögur 1 eggjarauða 1 msk. sterkt sinnep Skraut: 2 harðsoðin egg sýrð gúrka Látið sildarnar i vatn yfir nótt. Flakið, roðdragið, bein- hreinsið og skerið i burtu alla blóð-og þráabletti. Skerið flökin á ská i lcm þykkar sneiðar. Af- hýðið kartöflur og skerið i ten- inga. Saxið fremur gróft, rauö- rófur, epli og gúrku. Blandið öllu saman i skál. Setjið smjörllki i pott. Hrærið hveiti út i og þynnið með kjöt- soðinu. Látið sjóða I u.þ.b. 5 minútur. Takið pottinn af hitan- um. Hrærið saman sýrðum rjóma, rauðrófulegi, eggjarauðu og heilið út i sósuna. Bragðbætiö með sinnepi og pipar. Kælið sós- una og hellið henni siðan yfir salatið. Látið sildarsalatið standa inni i ísskáp I 3 tima fyrir notkun. Harðsjóðin eggin, skerið þau i báta. Skerið gúrkuna I litla bita. Skreytið með eggjabátum og gúrkubitum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Er lítið pláss í fsskápnum? - notaðu þá Agfa filmu — Hana þarf ekki að geyma í ísskáp fyrr en að ástimplaðri dagsetningu lokinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.