Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 8

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 8
 D í tveim fyrri greinum mlnum um tarot, höfum viO kynnst lltil- lega sögu þess, og hvernig ieggja á tarot, til að spá meö því. t þessari þriðju og siðustu grein um tarot skulum við lfta aðeins nánar á hinn meiri leyndardóm þess (the major ar- cana). Hinn meiri leyndardóm- ur tarot hefur að geyma 22 tákn- spil. Þar sem ógerlegt væri að gera þeim öilum skil, valdi ég þann kostínn að draga tvö spil af handahófi úr þessum 22 og i grein þessari skulum viö kafa aðeins undir yfirborð þeirra til að athuga nokkur dulspekileg tákn er þau hafa að geyma. 13. Dauðinn (Mem). Þrettánda spil hins meiri leyndardóms tarot, er eitt hiö mest misskilda og þaö sem menn óttast einna mest — DAUÐINN, oft kallaöur hinn ógnvekjandi uppskerumaöur. Þessa ægilegu imynd eða merk- ingu fékk þetta spil á miðöldum i Evrópu. A miðaldaspilunum, er sláttu- maðurinn látinn fara um akur lifsins og slá allt, sem fyrir er. Lifandi hendur og höfuð standa upp úr jöröinni hér og þar. Venjulega er eitt höfuöið krýnt og er sláttumaöurinn- i þann veginn aö höggva þaö. óneitan- lega er hér merkingin, dauðinn, svo til á yfirboröinu, en bak viö hann vaxa upp nýjar hendur og fætur úr jörðinni, — merki hins eilifa hringdans. Réttara heföi veriö aö lýsa inntaki þessa tákns, meö mynd af slöngu, sem biti i endann á sér, til að tákna, aö I endanum íelst upphafið, — eilifðina. Allt er eitt (,,en to pafi”). En sú er einmitt merking þessa spils. Að eins og: Vatniö i ánni llður hratt hjá, en er alltaf eins. Þessi á er eins og lifiö — stöðug hreyfing i kyrrstöðunni. Sunnudagur 28. nóvember 1976 vism SÓLI.N. — Til vinstri útgáfa Waite. Til hægri útgáfa Brotherhood of Light. Á tnörkum monnlegror þekkingar eftir Arnór Egilsson Hver einstaklingur rennur, frá fjalli til fjöru, meö ógnarhraöa timans Fyrr en varir litur hann upp, og sér, ósa fljótsins mæta hafinu — hafinu? Ótti viö hiö kalda djúpa haf fyllir sálu mannsdropans, og hann rennur út i hringiðu þess. En vatniö stigur til himins, — er þar um hrið, sumir droparnir þéttast — veröa ský, aö lokum falla þeir aftur til jaröar — aftur á f jalliö. Hinn eilifi hringdans vatns oglifs, Frá dulspekilegu sjónarmiði, er dauðinn nauðsynlegur þáttur I hringrás llfsins. Dauöi og fæö- ing eru sammerkingar aö þessu leyti, þvi dauðinn er fæöing inn I aöra vídd, þar sem fæöing er einnig umbreyting (transition). í hvorutveggja felst „hin mikla reynsla” (the Great Experi- ence), einskonar vlgsla, sem gefur tækifæri til meiri fram- þróunar. Það er enginn „dauöi” til. Hvorki efnislegur né andleg- ur. Það er ekki hægt að „eyöa” efni. Þaö breytir aöeins um mynd. Sálin er ódauðleg. Þann- ig deyr hvorki likami né sál. Viö dauöa hefur sálin farið frá einu tilverusviöi yfir I annaö. Sálin heldur áfram að vera til en opinberast öðruvísi. Vitundin 3. grein Hinn meiri leyndardómur (The major arcana) á sér ekkert upphaf, engan endi. Pamela og Waite hafa notað einnaf hinum fjórum reiðmönn- um opinberunarinnar (Apocal- ipce), til aö setja á þetta spil og er sú lausn, aö mínum dómi öllu skárri, en beinagrind sú með orf og ljá, sem er á miðaldatarot- spilunum. Samkvæmt Waite, er hula eöa grlma lifsins I stööugri breyt- ingu, — ummyndun og færslu frá hinu lægra til hins hærra. Þvl finnst honum tákniö betur skýrt meö reiömanninum, en beinagrindinni við uppskeru sfna. t baksýn má sjá allan heim hins upprisandi anda. „Hinn dularfulli reiömaöur fer hægt yfir, hann ber svartan fána prýddan hinni dulspekilegu rós (the Mystic Rose), — tákni llfs- ins. Milli tveggja turna viö sjón- deildarhringinn skin sól ódauð- leikans (the sun of immor- tality).” Biskup meö hendur i bænarstöðu biður sins tima, en konungur, barn og ung stúlka hafa þegar falliö fyrir riddaran um, þrátt fyrir að hann beri engin sýnileg vopn. Launspeki- legar merkingar þessa spils eru endurfæðing, sköpun, örlög, endurtekning, breyting, um- myndun. Einnig upphafning andans til æöri tilverusviöa, o.s.frv.. hefur stigið yfir þröskuldinn frá herbergi lifsins inn i hiðkosm- iska og hefur verið vigð inn i æðri gráðu. 19. sólin (Quoph ). t miðalda—tarotspilum er hér um að ræða mynd af tveim börnum fyrir framan vegg. Sól- in sendir gulldropa, sem falla á þau og jörðina. Annaö form er af nöktu barni á hvitum hesti, sem ber rauðan fána. Waite og Pamela völdu þennan kostinn. A spilinu er barnið á hvitum hesti fyrir framan hlaðinn steinvegg. A veggnum eru lifandi blóm en sólin skfn fyrir ofan. Hér er um að ræöa hiö heilaga ljós, sem fer fyrir endalausum mannskaran- um. Þaö kemur út úr umluktum garöi hins tilfinningalega lifs og er á leið heim. Spilið táknar þvi færslu frá ljósi þessa heims — táknaö af sólinni, — yfir I ljós þess heims, sem koma mun — táknað m.eð hreinu hjarta barnsins. „Sannlega segi ég yður: hver sem ekki tekur á móti guðsriki eins og barn, mun alls ekki inn I það koma” — Lúkas 18.17. „Sælir eru hjartahreinir, þvi að þeir munu Guö sjá” — Matteus 5.8. P.S. Fyrir þá sem áhuga hafa má geta þess að Tarotspil hafa fengist I nokkrum bókaverslun- um og safnarabúðum i Reykja- vik. THE SUN. 1 tsk. kaviar I hverja skál 1/2 ólifa I hverja skál Sjóöiö hrisgrjónin og kæliö aö- cins. Blandiö matarollu og sitrónusafa saman viö. Kæliö og setjiö I skálar. Kryddiö ollusósu meö karrý og rifnum lauk og blandiö rjómanum út I sósuna. Hafiö rikjandi karrýbragö af sósunni og helliö henni yfir grjónin. Setjiö rækjur, 1 tsk. af kaviar og 1/2 ollfu I hverja skál. Beriö réttinn fram kaldan — sem forrétt. aa——■BBCTBa———Ma—BBB——WMMP»B Indverskur rækjukokteill er sérlega ljúffengur forréttur. Uppskriftin er kontin úr hús- ntæörakennaraskólanum. 75 laussoöin hrlsgrjón 2 msk. matarolia 1/2-1 msk. sltrónusafi 75 g ollusósa 1/2-1 tsk. karrý 1-2 msk. rjómi 1/2 msk-. rifinn laukur 80 g rækjur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.