Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 28. nóvember 1976 Lögregluþjónn númer 155 er aö veröa tilbúinn á vaktina og þá er eins gott fyrir iögbrjótana aö fara aöhafa hægt um sig. ár, boöaðar til æfinga meö unglingalandsliöi kvenna, og áttum viö að mæta til æfinga i Reykjavik um áramótin. Ég var fyrir sunnan i þrjá mánuöi og æföi með unglinga- landsliðinu og einnig meö Val, og var ég staðráöin i aö veröa valsari. Viö vorum siðan báöar valdar i unglingalandsliðiö, þá 15 ára gamlar. begar þvi ævintýri lauk hélt ég aftur norður og fór aö harka i fiski, en var ákveðin i þvi aö fara suður aftur og halda áfram að æfa handbolta meö Val.” Margfaldur íslands- meistari i handbolta — Hvernig stóð á þvi aö þú hættir við það og fórst aö æfa með Fram? ,,bað var ofur einfalt. Ingólf- ur Óskarsson, sem þá var mikil stjarna i handboltanum, var á Húsavik um sumariö og hann hafði þau áhrif á mig aö ég ákvaö að ganga i Fram. Mér þótti þaö svo mikil upphefö, aö maöur, sem alltaf var verið aö skrifa um i blööun- um, skyldi biðja mig um aö koma i Fram, að ég gat ómögu- lega neitað. Ég fór svo suður um haustiö — gekk i Kvennaskólann og lauk þaðan prófi eins og til var ætl- ast. En áhuginn fyrir hand- boltanum og öllu þvi sem um var að vera i hinni stóru Reykjavik var svo mikill, aö ég fór ekki heim aftur, og hér hef ég verið siöan” Arnþrúöur er án efa ein besta handknattleikskona sem tsland hefur alið. Hún á að baki — þótt ung sé — tuttugu landsleiki og eina átján unglingalandsleiki. Hefur kvennalandsliö i hand- knattleik ekki verið valiö undanfarin ár, án þess að hún væri i þvi. Hún hefur marg- sinnis oröið reykjavikur og is- landsmeistari með Fram. Auk þess hefur hún orðið islands- meistari i kringlukasti kvenna — er hún þeytti kringlunni langt yfir 30 metrana á Islandsmótinu i frjálsum iþróttum áriö 1971. ,,bað snerist allt mitt lif i kringum handbolta og þvi sem honum fylgdi, og þaöan á ég milljón minningar. Ég sé mest eftir þvi að hafa ekki skrifaö dagbók um þetta timabil. baö ættu allar stelpur að skrifa dagbók — þótt ekki væri nema til að glugga i hana i laumi þeg- ar þær eru orönar eldri”. Grenjuðu í kór eftir tapleiki — Nú er það venja þegar rætt HASKOLI LVSINS' Vísir rœðir við lögregluþjón númer 155 um L~idknattleik, starfið og skemmtanalífið □ held að fvrir einhlevDa konu finnist varla auð- Guömundsdóttur og „Ég held að fyrir einhleypa konu finnist varla auð- veldara starf til að einangrast f rá umhverf i sínu en að vera lögreglukona á islandi. Ég sé samt ekki eftir þvi að hafa farið í lögregluna. Þetta starf er slikur skóli, að ég efast um að hægt sé að f inna annan eins." betta sagöi einn af fallegustu iggæslumönnum landsins, rnþrúður Karlsdóttir, eöa dda eins og hún er kölluð af inum sinum og kunningjum, en igregluþjónn númer 155 af yfir- íönnum sinum, er viö heimsótt- m hana á dögunum. Er við knúöum dyra aö fbúð snnar i Breiðholti, var hún aö úa sig undir aö fara á kvöld- akt. Hún gaf sér samt tima til 5 hella upp á könnuna, og á íeðan viö sötruöum kaffiö og tófluöum i okkur siöustu bitun- m af afmælistertunni hennar, am hún haföi bakað i tilefni 23 ára afmælis sins nokkrum dög- um áður, spjallaöi hún viö okkur um starfið og sin áhugamál. Sá bíl í fyrsta sinn 7 ára gömul ,,Ég er fædd i Flatey á Skjálfanda og get þvi aö sjálf- sögöu ekki kallaö mig borgar- barn. Ég sá bil i fyrsta skipti á ævinni þegar ég var 7 ára gömul, er ég kom til Húsavikur, og man þá aö ég varö yfir mig hrædd. Ari siðar flutti ég ásamt for- eldrum minum, Helgu Guömundsdóttur og Karli Páls- syni útgerðarmanni og systkin- um minum — þar af sex bræðr- um, sem allir eru eldri — og frekari en ég — til Húsavikur. bar lifði ég kóngalifi eins og flestir krakkar, og átti aöeins eitt áhugamál — iþróttir. Sund var min aðalgrein, en handholta stundaöi ég sem hliöargrein, þar til siðar, aö sú iþrótt varö mitt mikla uppáhald. bað atvikaöist þannig, að viö stelpurnar i Völsungi vorum sendar austur á Neskaupstaö til aö keppa i tslandsmóti kvenna i handknattleik utanhúss. baö var áriö 1969. Okkur gekk mjög vel á þessu móti og uröum islandsmeistar- ar. Eftir mótiö vorum viö tvær úr liöinu, ég og Björg Jóns- dóttir, iþróttakennari, sem hefur leikið meö Val nú siöari Texti: Kjartan L. Pólsson Myndir: Loftur Ásgeirsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.