Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 10
10__________________________________________________________ Sunnudagur 28. nóvember 1976 vism i • ....................... piiliÉÉ Aræöni og kraftur hefur ætíö veriö eitt af aöalsmerkjum Arnþriiöar eins og sjá má á þessari mynd. Landsliö kvenna I handknattleik hefur ekki veriö valiö undanfarin ár án þess aöhún væri í þvi, enda hefur hán leikiö nær 40 landsleiki fyrir tsland. Aö hlusta á góöa hljómlist er eitt af þvl fáa, sem Arnþrúöur gefur sér tima til I tómstundum sfnum nú oröiö. keppnismenn i iþróttum. Þeir verða fúlir ef illa gengur, en eru aö rifna úr monti þegar vel tekst til hjá þeim. Vi11 ekki verma varamannabekkinn — Nú ert þú hætt aö hamast i handbolta. Hver er ástæöan? „Þaö er engin timi, og auk þess hef ég ekkert gaman af þvi aö vera i handbolta og geta ekki neitt. Ég varð fyrir þvi óhappi aö slasast illa á hendi i fyrra. Klemmdist á milli kaðals og staurs þegar ég var aö aðstoöa við umferöarstjórn i sambandi við bruna, sem varð á Óöins- götunni. Ég hef aldrei náð mér al- mennilega i hendinni siöan, þótt svo aö ég hafi verið meö i hand- boltanum eftir það. Handlegg- urinn var þá vafinn eins og rúllupylsa, ég haföi engan kraft til aö skjóta á markiö aö mér fannst. 1 vor fór ég svo meö lands- liðinu i keppnisferö til Evrópu og gat ekki baun. Ég þurfti aö vera á varamannabekknum i mörgum leikjum, og það gat ég ekki sætt mig viö. Það geta ein- hverjar aðrar en ég séð um aö verma hann.” Stelpurnar öskruðu úr hlátri — Hvernig stóö á þvi aö þú er viö frægt íþróttaíólk aö spyrja þaö hvaöa atvik sé þvi eftirminnilegast úr iþróttunum? „Ég hef aldrei taliö mig fræga iþróttakonu, en ég get samt auðveldlega svaraö þessari spurningu. Þaö er þegar ég varð islandsmeistari með Fram á æskuslóöum minum. Þá var Islandsmótið haldiö á Húsavik og Fram og Valur léku til úrslita i mótinu, eins og svo oft. Ég lék meö Fram, en Björg vinkona min var þá komin i Val. Fólkiö á Húsavik skiptist i tvo hópa i þessum leik. Það hélt ekki með Fram eða Val. Þaö hélt annað hvort meö mér eöa Björgu, og þaö fundum viö greinilega. Fram sigraði I þessum leik, og ég hef hvorki fyrr né siðar orðiö eins ánægö meö sigur. Ég hafði þaö á tilfinningunni að ég heföi einnig sigraö fólkiö, og grenjaði af gleði á eftir. Annars var það ekki neitt óvenjulegt þótt viö Fram-stelp- urnar grenjuðum eftir leiki. Viö vældum stundum allar i kór ef við töpuöum leik, en ætluðum alla að æra með söng og hávaða ef við unnum einhvern mikil- vægan leik. Ég held aö kvenfólk sem er i iþróttum eigi miklu auöveldara meö að láta tilfinningar sinarl ljós en karlmenn, sem eru Verölaunapeningarnir sem Arnþrúöur hefur unniö I hinum ýmsu greinum iþrótta skipta tugum JlfÍTj ■ xÆi I f J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.