Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ þó hann væri hátt Saunaður frkvstj. einkafyrírtækis; 3. og 8 voru ráð- herrar; 4 kenrrari við barnaskóla, sem landið kostar að miklu leyti; 5. starfsmaður við stofnun. sem landið á, og auk þess á eítiriaun nm; 6. hátt launaður starfsmaður stofnunar, sem landið kostar að öllu levti; 9 starfsmaður við saons konar stofuun, og 7. bæjarfógeti í Ri'ífc, mestan tfmann, en hinn tfmann ráðaerra. Landið átti því alla þessa starfskrafta, og þurfti ekki að borga þá aftur. Það má auðvitað segja um ráð herrana, að þeir hafi ekki verið og séu ekki öfundsverðir af sínum launum, þó þ*u þyki há, því að þeirra staða krefst þeirra lifnaðar hatta, sem kosta mikið. En slíist hið sama mátti segja um flesta okkar embættismean, að þeirra laun væru lág. En það var Iftil launabót fyrir stéttina, þó nokk urir embæftismenn fengju tvöföld Isua. Og það er heiíbrigðara, að gjalda ölium hæfileg einföld laun, en að gjalda öllum lág laun, en bæta svo sumum upp með tvö földutn launum. Og nú feafa eicnig allir fsatjið viðunandi launabætur, en tvöföld laun eru goidin eigi að siður, og það í svo ríkulegum mæli, að sumir embættismenn h»fa mikið Isærri samanlögð laun og gjald eyrisuppbót, en lög leyfa, avo sem ean mun sýot verða. U j* ferðakostnað alþm. mun eg tala síðar í gr., og láta 'mér nsgjs, að taka ferðakostnað þeirra árið 1921. - 7. Þá skal eg geta þess ean nm verðiagsnefadina sál., að þetta ár hefir Jörundur Brynjólísson feng- ið Iaun fyrir starfa sinn i henni am ............ kr. 1400 og Þorsteinn Þorsteinss. hagatofustjóri um . ¦ . — IQQÓ eða samtðls ofgoldið . . kr. 2400 Virðist að minsta kosti utn Þ. Þ., að starf hans í nefndinni lægi ekki mjög fjarri verksviði hans gem hagstofustjóra. (Frhj. Hjálparstöð Hjókranairfelf.gsla8 £ikæ*er opín sem hér segir: Mánudaga. . . , kl. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 -— 6 e, k Míðvikudaga . . — 3— 4 e. h Fðstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga , . . — 3 — 4 e. k. Fulltrúaráðsfundur í kyöld kl. 8. Lucana kaupbætisseðlar Terða eigi innleystir lengur en til loka þessa mánaðar. Seðlar, sem eru i óseldum birgðum verzlana, eru úr gildi feldir. Reykjavík 27. febr. 1922. Þórður Sveinsson & Co. Frá ísaflrði. Áuðvaldið á Isafirði hefir farið miklar ófarir upp á sfðkastið, bæði við kosningar og á þingmátafund um og hefir því komið það ráð til hugar, að reyna nýjar leiðir tii þess stð rétta við sinn hluta. Þessar nýju leiðir er það, að sa.fna ¦uödirskríftum að áskotustum á stjómina. Hélt ísfirska auðs&Idið nýlega fund ( gömlu sölubúð sam, ísi. ve zlananua, þar sem áður var sslt brennivln, og voru þar s&md- ar þ.*|'ír áskoranir á landsstjíSrniaa, ea síðan var Jakob D.-gssoa og aðrir heiðursæenn sendir út um borg og bý með þær til þess að saína imdirskriftum. f?yrs»ta áskorunin úr brennivins- búðirsni var gega bassaicgunum. En auðvitað dáittið undirferiislega rituð, því annars þýddi vitanlega ekki að fara með hana til ai menaings. Var hún orðuð eitthvað á þá kið, að skoisð væri á stjéraiaa að gera alt sem hægt væri til þess, að við gætum fengið beztu toílkjörin hjá Spánverjum. 0anijr áskorunin var um að afnema land.sverzlun, nema á tó- baki, áfengi. og steinolfu, og láta .rukka" . nm allar útistandandi skuldir (ætli þeir eigi hér við, að það eigi að „rukka" hjá sýslu- mönnum, sem orðið hefir ijárþrot hjá?) Þriðja áskorunin var um, að boi'ii-.'iia sinnaðir menn fái ekki embætti, og nm að hafa strangt eftirlit með slíkum mönnum, sem þegar hefðu fengið embættil Það er svo sem auðséð hvað þeir vilja kaupmennirnir á ísafirði, og það má nærri geta, hvað það Þakkarávarp Innilegt hjartsns þakklæti votta eg öllum mfnum samverksimönnurn í Rauðarárhoiti fyrir þá mannúð- legu gjöf, er þeir færðu mér í míaum veikindum, að upphæð hundrað fimtfu og fiœm krónur. Bið eg algóð.n guð að Isjuna þeim það þegar þeim liggur mest á. Magnús Fr. Benediktsson Seibúðum. 9 menn óskast ti$ sjóróðra hér i Rvík A, v. á. er, seai þeir kalla að vera bolsi' vikasjaaaður, það eru allir þeir meníj, sem'eru hlyntir veífalýðn- um. Slíkum mönnum vill auð- valdið á ísafirði meina að ná embættuml Sagt er að ísafjarðsr kaupmenn- irnir ætli að setja íjórðu áskor- unina á gang sm það, að stjórnin vægi hafnsögumanni við brott- rekstri, þar eö orð ieiki á því, að bæjarstjöra muni hafa lagt f-.il. að honum sé vfsað úr embættð sök- um grunar um þátttöku í bannlaga- og cóttvaraarlag'abioti sona hans. Já, þetta eru þeir nú að braska, ksupmennirnir á ísafirði. Verði þeim að góðu, biessuðuml D. Hæstaréttardömur féll í gær í vfnmáli þýzka togarans sem kom með vfn hingað á vetur. Var hér- aðsdómur staðfestur að öðru ieyti en þvf, að fangelsisvigt skipstjór- ans var ákveðin einn mánuður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.