Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 3
vísm Laugardagur 8. janúar 1977 Rafmagnskostnaður innlendra húsgagnafyrirtœkja: Meðalverð var tœpar nítjón krónur á kílówattstund hjá Húsgagnastofu Ingvars og Gylfa íReykjavík AGNSVEITA REVKJAVIKUB M n*MHS 1 MAfHARHOStmJ v/TRYOOVAOCre • SÍMJ 16«» Orkureikningur „Ég er alveg undrandi yfir þeim lágu tölum, sem nefndar hafa veriö um raforkuverð til iön- fyrirtækja hér. Alla vega reyndist kflówattstundin kosta mun meira, eða 18,77 krónur hjá mfnu fyrir- tæki f október og nóvember f fyrra,” sagöi Ingvar Þorsteins- Baríst um Emanuelle Þaö finnst viðar vinsæl Emanuelle en í kvikmyndunum. Verslunarnafniö Emanuelle hefur aö undanförnu veriö bit- bein mikið milli Jóns Ármanns- sonar eiganda Popp-hússins og Ragnars Guðmundssonar eig- anda Emanuelle. Verslunin Emanuelle var opnuð 1. október siöast liöinn. Eigendum verslunarinnar láöist hins vegar aö láta skrá nafnið þannig að raunar gat hver sem var gengiö sig inn til yfirvald- anna og látið skrá sér nafniö þrátt fyrir aö verslun bæri þetta heiti. Þaö var einmitt þaö sem Jón Armannsson eigandi Popp- hússins geröi, um þaö bil hálf- um mánuöi eftir opnun Emanu- elle. Hann geröi siöan eigendum Emanuelle þaö ljóst að eins gott væri fyrir þá aö skipta um nafn á versluninni þar sem þaö væri skráö á sig. Ekki vildu eigendur Emanu- elle sætta sig viö svo búiö og i gær klukkan 15 stóö til aö dóm- taka málið. Hálftima fyrr mætti lögmaður Ragnars Guðmunds- sonar eiganda Emanuelle hjá borgarfógeta og lýsti þvi að af þeirra hálfu hefði máliö veriö látið niöur falla.Lyktir yröu þvi þær aö Jón Armannsson hélt nafninu. Forráðamenn Emanuelle voru langt frá þvl að vera á- nægöir meö aö glata nafninu, og sögðu Jón Armannsson ekkert ætla aö opna neina búö, svo aö ekki væri hægt aö sjá aö hann þyrfti nafnið. En helmningnum af nafninu ætla þeir aö halda. Sú verslun sem frá þvi 1. október hefur heitiö Emanuelle heitir hér ef tir Elle, sem á islensku útleggst Hún. Þvl má svo bæta við að Jón Armannsson mun hafa umboð fyrir fatnað meö vörumerkinu Emanuelle. —EKG Rósa Hilmarsdóttir málaöi strax í gærdag yfir fyrri helming nafns verslunarinnar sem ritaö haföi verið á skilti yfir dyrum verslunarinnar. Meö þvi aö láta siöari hiuta nafnsins halda sér fékkst út nýtt heiti á verslunina, Elle. Ljósmynd Vísis Loftur. Rafvirki Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða raf- virkja i rafveiturekstur og húsveitueftirlit til Ólafsvikur. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik son hjá Húsgagnavinnustofu Ingvars og Gylfa I viötali viö VIsi. Fyrir skömmu birtust i blaöinu samanburöur á rafmagnskostn- aði nokkurra iðnfyrirtækja hér á landi og i nágrannalöndunum, og var þaö fyrirtæki, sem hæstan kostnaö haföi hérlendis, með 9,70 krónur á kilówattstund. „Ég er hérna meö nýjustu raf- magnsreikninga mins fyrirtæk- is,” sagði Ingvar, ,,en þeir eru fyrir timabiliö frá 7. október til 2. desember 1976. Notkunin á þessu timabili var samtals 14.213 kilówattstundir, og heildarkostnaðurinn 266.873 krón- ur. Meöalverö á kilówattstund var þvi 18,77 krónur.” Ingvar benti á, aö litlu skipti hvert skráð heildsöluverö rafork- unnar væri, þaö sem auövitaö skipti máli væri smásöluveröiö meö öllum opinberu gjöidunum, en þaö er allt innifaliö I meöal- veröinu 18,77 krónur á kilówatt- stund. „Mér þykir þaö mjög sérkenni- legt, aö svona mikill munur skuli ! vera á þvi meöalveröi, sem mitt fyrirtæki greiöir fyrir rafmagniö, og þvi sem fram hefur komiö hjá sumum öörum hliöstæöum fyrir- tækjum, og væri forvitnilegt aö fá skýringar á þvi,” sagöi Ingvar. —ESJ. ’: mki Jtiiwn'm sr.flWi Austurt j nontutn ' j h ,v- tutum. WH Vant»6»«» i fMkrgv | 1 1966S73 10/07 123135 12/02 131311 56 7676 Cl flAFMGN 7676 KNH I • .-<;■' x -'v: : ' : V6RÖJÍOFNUN/RG4ALO 5é OAGA A 18.15 Kft/KMH A4LISL6ICA 16.12A SOUSKATTUft 27.883 139.31? 9T 46.CC7 Notendl HUSGAGNAVST.!NCV. GVLfA CRENSASV6G 3 KJ. Roiknlnu&fHÍfMif 1A61-1830-003-004 Ót»endln<3artJ*ð«T 76.12.16 6348-01166 185.623 Muníð nð tilkynnn Rafmngnsveitu Roykjavikur nðsetursskípti. ; HUSGACNAVST.INGV• GTLfA Gft£NSASV6G 3 K3. 1461-1830-C03-003 ÍK**«ft'a*rt»aQvf GroíJhUurtúmof 76.U.16 6348—C1165 46.485 Muníð að tilkynna Hatmagnsvcitu 6 Reykjavlkur nðsetursskipti. TTTcrr - 'fspraEWgwr1""" Ú*M«dlrtswd«ður Cr.iCsl.núm., 76.12.16 6368-01167 , 15.767 MonlO ðð lilkynna Raltnagnsvoltu RoykjavlKur oðsolunakipti. INCVAR 00 CVlfl NatkUMnNBiw CRENSA5VE6- 3 1661-1830-003-008 OtMmUíno nlwM Crmlhtunúowr ' \W\.'\\ry\ \ 76-12.16 6368-01170 5.6(0 Munið að tllkynna Raltnaonavcitu Roykjavlkur aðsalurtsklptl. IftGVAfl OC CYI.F1 6REKSA5YeC3 1661-1830-003-012 ÚnwjHtlOWtUður Or.iatlunúm«r 76.12.16 6368-01172 5.063 Reikningarnir ur. Meöalverö Munið að tilkynna Rafmapnavoltu e®yk)avlkuf aðiotur&akipti. sýndu samtais 14.213 kildwatta notkun á 266.873,- krón- : 18,77 kr. á kilówattstund. VISIR VIÐ FLYTJUM að Síðumúla 8 N.k. mánudag 10. jan. flytja auglýsingadeild og skrifstofur Vísis með starfsemi sína í nýtt húsnœði að Síðumúla 8 II. hœð. Símanúmerin verða áfram 86611 | I_________11660 auglýsingadeildin j Fjöldi bílastœða Ath. Afgreiðsla á blaðinu verður áfram að Hverfisgötu 44, bakhúsi visœ VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.