Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 8. janúar 1977 Spáin gildir fyrir sunnu- daginn 9. jan •þrí:1 Þú átt i einhverri samkeppni i dag og ert taugaóstyrkur þess vegna. Allar aðstæður eru þér i hag og þú þarft ekkert að óttast. Naulift 21. aprfl—21. mal: Þetta er heppilegur dagur til að ræða deilumál. Fólk er frekar op- inskátt og segir hug sinn. Eyddu ekki timanum i smáatriði snúðu þér beint að kjarna málsins. Tvlbufarnir í‘ 22. roai—21. jóttff Þú færð stórkostlega hugmynd og ættir að koma henni i fram- kvæmd. Astarmálin eru i ekki alveg á hreinu, kipptu þvfstrax i lag. Krabbinn 21. júnl—23- Jtklí : Vertu ekki með ótimabærar full- yrðingar. Betra er að segja ekki alltaf hug sinn. Mundu að flas er ekki tilfagnaðar þegarteknar eru mikilvægar ákvarðanir. LjónlA 24. júlí—23. ágúsl: Þú ert eitthvað niðurdreginn i dag, en það ætti að hýrna yfir þér með kvöldinu. Þér mun ef til vill verða boðið i samkvæmi þar sem þú munt njóta þin vel. Meyjan 24. igúst—23. sept.L Þú mátt búast við breytingum á högum þinum til hins betra. Þú skalt ekki öfundast yfir velgengni annarra. Þér mun brátt vegna betur. Vogin 24. sept.— 23. okt.: Hvi'ldu þig vel i dag, vinnan krefst mikils af þér og betra að vera vel hvildur fyrir átök vikunnar. Ferðalag á næstunni gæti komið þér i bráðskemmtilegt skap. Drekinn 21. okt.—22. nóv : Láttu ekki sunnudaginn hlaupa frá þér i leti. Starfaðuað verkefni sem þú ert búinn að fresta lengi. Farði snemma að hátta þvi morg- undagurinn kann að verða anna- samur. Venus hefur áhrif á hugmynda- flugið. Óvenjuleg uppátæki setja svip á daginn. Vertu viðbúinn að hrifast af annarri manneskju i dag. Steingeitin 22. des.—2». jau.i Eitthvað óvænt gæri ruglað öll- um fyrirætlununum. Þú bjóst við deginum i ró en ef til vill koma vinir þinir og bjóða þér I sam- kvæmi. M Vatnsberino 1 21. jan.—IS. lehr.: Óraunsæi og rangt verðmætamat ftoma þér i klipu. Reyndu að kynna þér betur staðreyndir hversmáls. Taktu kvöldiö rólega og sinntu hugðarefnum þinum. Þetta verður skemmtilegur dag- ursem þú eyöir með kunningjum þinum. Þú dettur ofaná eitthvað sem gripur hug þinn og þú gleymir alveg timanum. Tarsan þreif viðartág eina. Nýsloppin frá mannætunum, ræðst brjálaö ljón á hópinn. Gætiverið lasinár? Nei, við gáöum að þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.