Vísir - 11.01.1977, Page 18

Vísir - 11.01.1977, Page 18
18 A v\. Þriðjudagur 11. janúar 1977 VISIR t dag er þriðjudagur 11. janúar, 11. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er 1006.siödegisflóð kl. 22.37. Helgar- kvöld og næturvarvörslu vikuna 7.-13. jan. annast Borgar- apótek og Reykjavikurapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður • Upplýsingar um afgreiðslu I. apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviiið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. | Eining 7. janú.ir 1977 Kaup Saln 6 I 01 - Banda ríkjadolla r 189.50 1 89, 90 7 1 02-Sterlingspund 322,80 323, 80 * 1 03-Kanadadollar 188. 85 189,35 100 04-Danakar krónur 3256, 70 3265, 30 * 100 05-Norakar krónur 3652, 95 3662, 55 * 100 06-Su-nak.ir Krónur 4571,90 4584,00 * 100 07-Finnak mbrk 5037, 20 5050, 50 * 100 08-Franakir frankar 3820, 50 3830, 60 * 100 09-Helg. írankar 523, 20 524, 60 * 100 10-Sviaan. írankar 7709,00 7729, 40 * 100 11 -Gyliini 7695,75 7716, 05 * 100 12-V. - Þyzk mdrk 8038,60 8059, 80 * 100 13-Lfrur 21,65 21, 71 100 14-Auaturr. Sch. 1132,40 1135,40 * 100 15-Eacudoa 599, 30 600,90 * 100 16-Peaetar 277,15 277, 85 * 100 17-Yen 64, 74 64,91 * Breyting frá síBustu akráningu. Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sinii 81200 'Síúkrabifreiö': Reykjavlk'\>f;! Kópavogur, simi 11100, Hafnar-- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og hteígÞ^ ‘dpgum eru læknastöfur íökaþar,; eh læknir er til viötals á göúgu-} 'deild Landsj)italans, simj 21*230. Upplýsingar um iækna- og’Íyfja-!; Jbúðaþjónustu eru gefnar I sim-í svajgi 18888. ' , BELLA Þaö var I sambandi viö hitastilli- tæki. Er þaö hérna? Þarftu ekki að hreyfa þig? Getum bætt viö nokkrum hress- um náungum á „besta aldri” i æf- ingar og blak á miðvikudögum og föstudögum kl. 20 I Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Magnússon I sima 26911. Kvenfélagið Seltjörn. Kvenfé- lagskonur, bjóðið fjölskyidu og vinum á bingó hjá kvenfélaginu i félagsheimilinu miðvikudaginn 12. jan. kl. 20.30. Fjölmennið og fögnum saman nýju ári. — Stjórnin. Borðtennisklúbburinn örninn Skráning til siöara misseris fer fram dagana 10. 13. og 17. janúar, kl. 6 siðdegis. Hægt verður að fá æfingatima i efri sal. Aðalfundur Arnarins verður haldinn að Fri- kirkjuvegi 11 laugardaginn 29. janúar 1977 og hefst kl. 14. A dagskrá verða venjuleg aöalfund- arstÖrf' Stjórnin. Hátiðarfundurinn verður I félags- heimilinu fimmtudaginn 13. janú- ar kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Konur fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Stjórnin Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund i Fellahelli fimmtu daginn 13. janúar kl. 8.30. Ellen Kristvins kemur á fundinn og kynnir ýmsar hannyröavörur, þar á meöal myndflos. Mætið allar vel og stundvislega. Kaffi og með þvi. Stjórnin Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn miövikudaginn 12. janúar kl. 20.30. Spilaö verður bingó! Takið meö ykkur gesti. — Stjórn- in. Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni fer fram' hvert fimmtudagskvöld að Óðins- götu 20. kl. 8. Baháiar i Reykjavik. Orð krossins Ef nokkur eyöir must- eri Guðs, mun Guð eyða honum, þvi að must- eri Guðs er heilagt, og það eruð þér. 1. Kor.3,17 Þéttaér riýjá au-pair stúlkan hjá prestinum Þaö er erfitt aö nálgast hana ‘ vegna tungumálaerfiðleika. Hypjaðu þig AWPY CAPP Sýningin i MÍR-salnum Sýning á verkum armenska lista- mannsins Sarkis Arútsjan stend- ur nú yfir i MtR-salnum, Lauga- vegi 176. Sýningin er opin daglega milli kl. 17 og 19, en laugardag og sunnudag verður opið frá kl. 14 til 19. — Sýningunni lýkur á sunnu- dag. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógieymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. ’ Munið frimerkjasöfnun Geð- i verndar. Pósthólf 1308, eða á skrifstofu félagsins Hafnarstræti I 5. Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67' ára og eldri I Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar i Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, slmi 32157. Kvenfélag Háteigssóknar. , Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. | 10-12 f.h. simi 14491 ] Fagnaöarerindið verður boðað á j islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. ! 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m ; bandinu. Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Glimunámskeið Ungmennafé- lagið Vikverji gengst fyrir glimunámskeiði fyrir byrjend- ur 12 ára og eldri. Glimt veröur ' tvisvar I viku, mánudaga og fimmtudaga frá 18.50 til 20.30 hvort kvöldið i leikfimisal undir áhorfendastúkunni inn af Bald- urshaga á Laugardalsvelli. Þjálfari i glimunni verður hinn landskunni glimumaður Hjálm- _ ur Sigurðsson. Æfingar hefjast I ' byrjun janúar. Ungmennafélag- ar utan af landi eru hvattir til aö láta vita um sig, er þeir koma til náms i borginni. Hægt er að fá upplýsingar á skrifstofu UMFl i sima 12546. — Stjórnin. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk l.slma 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, slma 74381. Minningarkort Styrktarfélags* vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. : Simi 15941. Anjivirðið verður þá. innheimt hjá sendanda i gegnum ! giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð, Snæbjarnar, Bókabúð Brága og verslunin Hlin Skólavöröustig. MínningarspjÖld 'unTE.Trik %íeW, grinjsson vélstjóra frá Fossi Á iSiðu eru afgreidd I Parisarbúð-' inni Austurstræti, hjá Hö'llú ' Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu kelgadóttur Fossi ’á. tóffiu*. . ... . . .,tJ Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apótekl Lyfjabúð ■ Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum ■Grandagarði, Geysir hf. Aöal- 'stræti. : Minningarspjöid um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- , inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siðu. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tsiands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Samúðarkort Styrktarfélag¥’ lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarþar, Strandgötu 8—10 simi 51515/ Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum Igíró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð jSnæbjarnar, Bókabúð Braga og versiunin Hlin Skólavörðustig. Mjólkurlaukssúpa Agætt er að nýta ýmsa græn- metissúpuafganga i þessa súpu. 300 g laukur 50 g smjörliki 25 g hveiti 1/2 1 mjólk 1 lítri grænmetissoð salt pipar. Afhýðiö laukinn og skerið hann i þunna hringi. Hitiö smjörlikið i pott. Látið lauk- hringina krauma i smjörlikinu, án þess að brúnast. Setjið hveitið út i og hrærið vel. Þynnið fyrst með mjólkinni, siðan með soðinu. Látiö súpuna sjóða i nokkrar minútur. Bragðbætið með salti og pipar. Berið súpuna fram vel heita með ristuðu brauði. • • • Leiðrétting við siðustu ; uppskrift: 1 Bakiö i ofni 25 minútur viö 200 stig á C. og 5 mlnútur viö 250 stig á C. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.