Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 10
10 VISIR Útgefandi:Reykjaprent hí. Framkvæmdastjóri: Davfft Gu&mundsson Kitstjórar: l'orsteinn Pálsson dbm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Gu&mundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Gu&mundur Pétursson. Um- sjón meft helgarbla&i: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Gu&finnsson, EHas Snxiand Jónsson, Finnbogi Hermannsson. Gu&jón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. útlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson Ljós- myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýslngastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. I I Einokun i frjálsu þjóðfélagi | Auglýsingar:Hverfisgata 44.Slmar illitio, Kbbii Afgrei&sla : II verfisgata 44. Slmi K66II Ritstjón :Sf0umúla 14. Slmi 86611, 7llnur Akureyri. Simi 96-19806 Askriftargjald kr. 1100 á mánu&i innanlands. 4 Verft I lausasölu kr. 60 eintakib. * \ Prentun: Bla&aprenl hf. Segja má, að lýðræði og frjáls blaðaútgáfa séu greinar á sama meiði. óhugsandi er að tala um lýð- ræði, þar sem ríkisvaldið hefur einkarétt til útgáfu blaða. Frjáls blöð eru einn af hornsteinum lýðræðis- skipulagsins. Þessi sannindi eru öllum Ijós og ekki síst þeim, er hafa takmarkaðan áhuga á að viðhalda vest- rænum stjónnarháttum. Frjáls blaðaútgáfa þykir sjálfsögð fyrir þá sök, að reynslan hefur kennt mönnum að án hennar er ekki unntaðtala um frjálst þjóðfélag. En blaðaútgáfa er einvörðungu ein leið af mörgum til þess að koma hug- myndum og skoðunum á framfæri. Prentlistin kom hins vegar til sögunnar löngu áður en menn fengu þá f lugu í höfuðið, að allar nýjungar þyrfti að leggja und- ir einokunarvald ríkisins. Þessvegna erutil frjáls blöð og frjáls þjóðfélög. En að því er varðar hina tiltölulega nýju f jölmiðla eins og útvarp og sjónvarp gildir ríkiseinokúnin, og menn fást varla til að hugleiða aðra kosti i þeim efnum. Engin skynsamleg rök mæla þó með ríkiseinokun á útvarpi fremur en blöðum. Því er kominn tími til að brjóta upp þá villukenningu, sem liggur að baki þessari ein- okun, að borgurunum sé ekki treystandi fyrir nýjung- um. Þaðeru mikilvægustu réttindi borgaranna að mega koma hugmyndum sínum og hugsunum á framfæri. Þessum grundvallarréttindum eru sett óeðlileg tak- mörk, ef menn mega ekki nýta þá tækni, sem fyrir hendi er, í þessu skyni. Um mismunun er ekki að ræða i þessu sambandi, því að það er miklu meira fyrirtæki að reka daqblað en litla útvarpsstöð. Rikiseinokunin leiðir á hinn bóginn ávallt til mis- mununar,þótt markmið sé e.t.v. annað. Þetta kemur skýrt fram í Ríkisútvarpinu. Stjórnmálaflokkarnir, sem þar ráða ríkjum samkvæmt hefðbundnum f lokksræðisreglum, hafa sett hinar kynlegustu reglur um þessa fjölmiðlunarstarfsemi. Nefna má í þessu sambandi auglýsingareglurnar, þar sem einstökum aðilum í þjóðfélaginu er mismunað mjög gróflega. Stjórnmálaflokkarnir banna t.a.m. það sem þeir kalla pólitískan áróður i útvarpsauglýsingum. Þessari reglu er m.a. framfylgt með þvi, að dagblöðum er meinað að vekja athygli á efni, sem þau birta. Stjórn- málaflokkarnir hafaieitt skipti fyrir öll ákveðið, að allt efni i dagblöðum falli undir pólitiskan áróður. Efni annarra blaða er hins vegar ekki áróður. Þegar Vísir óskaði eftir því að fá birta auglýsingu í útvarpinu, þar sem vakin var athygli á því að leiðbein- ingar ríkisskattstjóra um skattframtöl fylgdu með blaðinu, var lagt bann við því samkvæmt gildandi reglum þar um. 1 ríkiseinokunarkerfinu eru auglýs- ingar af þessu tagi taldar vera útbreiðsla á stjórn- málaskoðunum og fyrir þá sök bannaðar. A sama tíma og auglýsing frá Vísi um viðtal við varafréttastjóra útvarpsins er bönnuð er tímariti leyft aðauglýsa viðtal við forsætisráðherra. Ástæðan er sú, að stjórnmálaf lokkarnir gleymdu að ákveða að timarit væru í öllum tilvikum gegnsýrður stjórnmála- áróður. Þetta eru einföld dæmi, en sýna glöggt hvernig ríkiseinokunin lelðir alltaf til mismununar af ein- hverju tagi. Rikisumsvifahugarfarið er orðið svo rót- gróið, að forystumenn frjálshyggjuafla í stjórnmál- um sjá jafnvei ekkert athugavert við þetta skipulag. Síðastliðið haust spunnust talsverðar umræður um frjálst útvarp og þess var jafnvel vænst, að frjáls- lyndir alþingismenn myndu taka það mál upp á lög- gjafarsamkomunni. Enn sem komið er bólar þó ekk- ert á breytingum. I frjálsu þjóðfélagi er þó ekki unnt að færa nein skynsamleg rök fyrir þvi, að ríkisvaldið eigi að njóta einokunaraðstöðu á þessu sviði. Borgar- arnir eiga þvert á móti rétt á auknu frelsi i þessum efnum. Prentfrelsi er nauösynlegt til þess aO verja lýöræöiö. Ef menn hafa ekki óskoraöan rétt til gagnrýni á prenti, býöur þaö heim hættu á óiýöræöislegum stjórnarháttum: Byrja ein- ræöisherrar enda ævinlega á þvi aö afnema prentfrelsi, nær þeir taka völdin. A vesturlöndum hafa menn skipst i tvær megin- fylkingar varöandi sjónarmiö sin um prentfrelsi. Annars veg- ar vilja menu tilteknar tak- markanir á prentfrelsi — hins vegar vilja menn prentfrelsiö ótakmarkaö. Um eitteru þó allir sammála: W blöö, gefin lít af flokkum, eru w ekki gefin út I anda prentfrels- vv isins, heldur gegn þvi. Flokks- blaö felur ætiö staöreyndir, sé Og þá kanna ber að málið Stjórnarskráin veitir mönn- um rétt til þess ab tjá hugsanir sinar á prenti. Þó skulu menn bera ábyrgö á prentuöum skoö- unum sinum fyrir dómi. Þetta þess nokkur kostur. ^ Nauðsyn nafnleyndar 1----------------------- I Blööunum berast mörg sllk bréf. Flest eru birt, enda ekki þess eblis, aö þau séu meiöandi fyrir aöra. Skv. Islenskum lög- um ber ritstjóri ábyrgö á sliku efni. I þessu efni er ritstjórinn trúnaöarmaður almennings. Hann má ekki birta fleipur und- ir yfirskyni nafnleysisins. Hann veröur aö kanna söguna og í þessu dæmi, sem ég nefndi áöan um hinn pólitiska kennara, veröur ritstjórinn aö kanna, hvort sagan á viö rök aö styöj- ast. Ef svo er, þá má hann birta söguna, annars ekki. Ef hann birtir ósannan söguburö, er Þriöjudagur 1. febrúar 1977 VISIR fræöi, aö hér veröí aö gefa upp ySS nöfn fyrir dómi. Og þab hafa 5SS þeir gert, og brotiö þannig ó- !SS skráö lög allra blaöamanna, 1» sem trúa á prentfrelsi. í staö ^ þess aö sæta fangavist vegna S§ hugsjónar sinnar um prent- SJs frelsi, hafa þeir gefiö upp nöfn Sx heimildarmanna sinna fyrir Sjfc dómi. 5§! ’ Ég get út af fyrir sig fyrirgef- w iö óreyndum manni, sem vegna áhugaleysis Blaöamannafé- 5SS lagsins telur sig veröa aö gefa !SS upp heimildarmann. Hitt er §§ verra þegar I hlut á elsti stjóri landsins. er rit- 1 Tíminn og Kristján og Haukur I -------------1 SSS2 1 hugsjón og sem ritstióri. Má ekki gefa upp heimildarmann Viöa erlendis hafa blaöamenn setiö I fangelsum, frekar en gefa var þess getiö, aö þeir félagar heföu kært Timann fyrir meiö- W yröi. Þau meiöyröi komu fram i S§ nafnlausri grein. Þessir tveir I menn töldu, aö ritstjóranum §S bæri skylda til þess aö birta SSJ nafn greinarhöfundar. Þeir w geröu sér ekki grein fyrir þvi aö w meö þvl aö birta greinina haföi ^ Þórarinn Þórarinsson elsti rit- !» stjóri landsins og Timans tekiö 5SS á sig alla ábyrgö á efni hennar. !SS Þess vegna mátti Þórarinn ekki !SS gefa upp nafn greinarhöfundar ^ sbr. fyrrgreinda lagagrein. SS! Nauðsyn nafnleyndar í blöðum milliliðakostnaö. Nafnleynd og blöð merkir raunverulega þab, aö valdi þessar skoöanir öörum tjóni, þurfa menn aö sæta ábyrgö, rétt eins og viö þurfum aö bera ábyrgö á akstri okkar. 5» Þetta stjórnarskrárákvæöi !SS merkir ekki, aö banna megi !SS tilteknar skobanir, — þvert á Sjs móti er bannaö I stjórnar- SS skránni aö leiöa hvers konar Sjs tálmanir á prentfrelsi i lög. SS| En þótt prentfrelsi sé þannig SS| stjórnarskrárvariö, er ekki þar SS> meö sagt, aö menn treysti sér aö w koma sjálfir fram meö upplýs- w ingar, sem eiga erindi viö al- menning. Þessar upplýsingar sSS geta veriö nauösynlegar til þess KS að verja stjórnskipulagiö fyrir !SS einræöisseggjum, eða þær geta SS lika veriö skoöun einstaks SS manns, sem er i þeirri stööu, aö SS hann getur ekki tjáð sig undir SS nafni. Dæmi um hiö siðarnefnda SS er t.d. einhver maöur sem vinn- SS ur hjá Sambandinu og blöskrar S§ fjármunirnir sem það tekur i I I I c Haraldur Blöndal skrifar: . y | Samkvæmt frásögn i þessari NS grein Kristjáns eöa Hauks gafXS Timinn upp nafn greinarhöf-SS undar, þegar eftir var leitaö. KS Þar með var brotiö gegn megin- SS reglunum um prentfrelsi. Sv I ------------------1 1 Bandarikjunum væri sér- w hver blaðamaöur rekinn meö skömm úr samtökum þeirra, ef !SS hann gæfi upp nöfn eins og Þór- !SS arinn virðist hafa gert i þessu !SS tilfelli. Svo alvarlega lita þeir á ^ nauösyn nafnleyndar. Hér á Is- SS landi hefur Blaöamannafélagiö SS enga skoöun á málinu — þaö SS hliófti. enrfa svnisf Hvað gerir Blaðamannafélag islands? Blöð hafa ætið tekið til birt ingar nafnlausar greinar al- mennings. Þau nota lika nafn- leysingja til heimildasöfnunar. Þaö er góö regla blaðamanna aö gefa ekki upp heimildarmenn sina. Og I raun og veru er þessi nafnleynd blaöanna einn af hyrningarsteinum frjálsrar blaöamennsku. Nauðsyn nafn leyndar sást vel I Watergate- málinu. Nauösyn nafnleyndar hefur llka sannast á Islandi, hvaö eftir annaö. Menn ræöa oft um Velvak- anda og önnur lesendabréf meö háöi en slikt er mikill misskiln- ingur. Allir hafa einhvern tima komist i þá stööu, aö þeir veröa aö tjá hug sinn, — hins vegar eiga þeir óhægt um vik vegna persónulegra málefna aö koma fram undir eigin nafni og gera þaö þvi nafnlaust. Svo aö dæmi sé tekiö: Maöur á son i gagn- fræöaskóla, sem fær kennslu, sem eingöngu mótast af póli- tiskum sjónarmiöum. Faöirinn vill vekja athygli á þessu án þess aö koma syni sinum I vand- ræði. Og hann skrifar nafnlaust ^ bréf. upp heimildarmenn sina aö fréttum. Slikt er óþarfi á Is- landi. 1126. gr. einkamálalaganna 5. tl. segir: „Sá sem ber ábyrgö á innihaldi prentaös rits eða blaðs að lögum, má ekki skýra frá þvi fyrir dómi hver sé höfundur aö riti grein eöa frásögn, sem i riti eða bla&i hefir birst, án þess aö höfundur sé nægjanlega nafn- greindur”. Og þess vegna þurfa Islenskir blaðaipenn aldrei að gefa upp heimildarmenn slna. Og þó er kjaftað frá blaöamanna frekar en standa W vörö um grunnrétt félaga sinna w eins og réttinn til aö leyna heim-!» ildarmönnum. ' 5SS Ég hef oröiö þess var, aö is- lenskir blaðamenn vita ekki um þetta ákvæði, og þeir eru þeirr- ar skoðunar vegna þeirrar fá Lesið Ólaf Jóhannesson Nú kunna framsóknarmenn >SN að halda þvi fram, aö ég sé hér !nn aö halda fram skoöunum til þess !nS aö sverta Framsóknarflokkinn !SS og blað þeirra. En þaö er þvert á !SS móti. Minar skoöanir á nauðsyn SS nafnleyndar byggjast fyrst og SS fremst á þvi, sem ég læröi I Há- SS| skóla af ólafi Jóhannessyni og SS ' þeir sem ekki trúa þvi, ættu aö SN lesa grein Olafs Jóhannessonar sSS i um nauösyn nafnleyndar i mjög w - góöri grein, sem birtist i Olfljóti !§S - XXII. árgangi 4. tbl. áriö 1969. !n5 Menn ræöa oft um Velvakanda og önnur lesendabréf I háöi, en slikt^j er mikill misskilningur. sSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.