Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 14
Þriöjudagur 1. febrúar 1977 VISIR jtMARKAÐUR >kipt um mynt á alþýðu' (eflavíkurflugvelli LblaAið keðlabankinn leqgur bað til Og varla fara þeir að segja nei við Nordal. Helgi P. til Samvinnuferða Helgi Pétursson blaða- maður og sjónvarps- stjarna er að hætta hjá Dagblaðinu, ásamt ýms- um öðrum starfsmönn- um. Helgi tekur við starfi framkvæmdastjóra hjá Samvinnuferðum. Böðv- ar Valgeirsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri verður forstjóri i staðinn. Lykillinn að góðum bílakaupum! Höfum til sölu Range Rover 72, 73, 74 og 76 Land Rover dísel 72, 73 og 75 Wagoneer 74 sjálfskiptur með vökvastýri Austin AAini árg. 74, 75 og 76 Austin Mini 1275 super 73 Datsun 200L harðtopp 74 Peugeot 204 71 og 72 Passat 74, sjálfsk. Audi 100L 74 Fiat 124 sport coupé 73 VW 1300 74 Cortina 1600 XL 75 Saab 96 72 Fiat 127 75 Morris 1800 Mark II, 70 Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir bilum i sýningarsal okkar. ® P. STEFÁNSSON HF. Síðumúla 33. BILAVARAHLUTIR Krarjalainen Þær eru ófáar sögurnar sem sagðar hafa verið um Karjalainen, utan- ríkisráðherra finna. Ein þeirra birtist i Alþýðu blaðinu fyrir stuttu: Karjalainen, utanrikis- ráðherra finna er mjög umtalaður maður í heimalandi sinu. Eittsinn var hann boðinn tii Bandaríkjanna og var þar á dansleik. Hann sveiflaði fallegri stúlku og sagði við hana eftir smástund: „I love you". Stúlkan svaraði að bragði: „I love you too". Þá vildi Karjalainen segja eitthvað meira og ennþá fallegra, hugsaði sig um smástund, og sagði svo: „I love you three". Nýkomnir varahlutir í ^ Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. % I m Helgi Á. heim til íslands Helgi Ágústsson, sem verið hefur sendiráðsrit- ari í London er nú að koma heim og tekur hér við starfi blaðafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Helgi var nýlega skipaður sendiráðunaut- ur i utanrikisþjónustunni og er vel að þeirri upp- hefð kominn. Hann vann frábært starf i sendiráð- inu í London, i þorska- str'ðinu og góð persónu- leg sambönd hans við breska blaðamenn voru mikils virði. Helgi hefur í gegnum árin einnig átt góð sam- skipti við íslensku press- una, sem býður hann vel- kominn heim. —ÓT Datsun 2200 disel órg. 71. Mjög gott verð ef samið er strax. Ford Maveric 76. Góð kjör. Land-Rover disel 72 Austin Mini 74 VW 1300 72 Saab 96 74 Mazda 929 75 Datsun 2200 dísel 71 Toyota Corolla Coupé 72 Opel Reckord 1700 Lada Topas 76 Okkur vantor flestar gerðir af bílum ó skró. opið fr« ki. 107 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 Á TILSÖUUÍ F / A T Volvo fólksbílar Volvo 244 75 og 76 Volvo 144 72, 73 og 74 Volvo 142 73 og 74 Volvo stationbílar Volvo 145 72, 73 og 74 Aðrir bílar Toyota Mark II 74 Range Rover 76 Vörubílar Volvo F 85 '67 palllaus Volvo F 85 70 gripafl. hús. Volvo F 86 71 með húsi ív..i ÍVÖLVÖSALURINN /Suöurlandsbraut 16-Simi 35200 FiatóOO 72 300 Fiat126 74 550 Fiat126 75 600 Fiat I24special 71 400 Fiat125 71 450 Fiat 125 special 72 600 Fiat125 P 72 450 Fiat125 P 73 570 Fiat 125 P station 75 980 Fiat127 73 550 Fiat127 74 620 Fíat127 74 650 Fiat 127 km 17 þús. 74 700 Fiat 127 3jadyra 75 800 Fiat 127 special 76 1.100 Fiat128 73 630 Fiat 128sport'S 73 750 Fiat128 74 700 Fiat128 74 750 Fiat 128 sport SL 74 900 Fiat128 75 950 Fiat 128 km 2.300 76 1.300 Fiat 128 special 1300 76 1.250 Fiat131 76 1.450 Fíat132 73 900 Fiat132 74 1.100 Fiat 132 GLS 74 1.280 Fiat 132 GLS 75 1.450 Toyota Mark II 72 1.100 Mustang 2+2 '66 700 VW sendiferðabíll '72 750 Lancia Beta '74 1.800 Chevrolet sport van sendiferðabill '71 850 FI«T EtNKAUMBOÐ A ISLANOI Helgi Agústson. Davíð Sigurdsson hf. SlOUMULA 15. SlMAN 11*45 - 31(15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.