Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 20
.20 Þriðjudagur 1. febrúar 1977 msm TIL SÖLIJ Ryksuga, sjálfvirk kaffikanna, eldavél og 2 nýir samkvæmiskjolar til sölu. Uppl. i sima 82504. Trésmiðavélar. Til sölu ensk 12 tommu hjólsög, hægt aö halla blaöi og meö sleða, mótor 3 HA. Einnig Elu hand- fræsari v-þýskur mótor 1 1/2 ha. Vélarnar eru nýlegar og litið not- aðar. Uppl. i sima 99-1925 eftir kl. 18. Notað ullargólfteppi ca. 30 ferm. til sölu Einnig Sjón- varp svart-hvitt 22ja tommu B&O. Simi 82462 frá kl. 18-20. Nýr magnari Sony TA 2650 45 + 45 wött til sölu. Uppl. i sima 38472. Til sölu Crown SCH 3200, er I ábyrgð. Einnig nýlegir skautar nr. 42. Uppl. I sima 41982 eftir klt 18. Söludeiid Reykjavikurborgar Borgartúni 1, selur ýmsa gamla muni til notkunar innan hiiss og utan á mjög vægu verði svo sem stálvaska, handlaugar, ritvélar W.C. skálar, rafmótora, skápa, borð og stóla, þakþéttiefni og margt fleira. Opið frá kl. 8.30-4 virka daga. Veist þú af hverju sum dagatöl eru komin með sunnudaginn hægra megin? Deilan Mikla hefur svarið. Bóka- forlag S.D. Aöventista, Ingólfs- stræti 19. Gengið inn frá bila stæöi. Vélbundið hey til sölu, að Þórustööum, Olfusi. Vægt verð. Uppl. i sima 99-1174. Stereotæki til sölu 1 magnari Kenwood KA-4004 tveir hátalarar Kenwood HL-4090, plötuspilari Kenwood KT — 3022 með nýju Empire 9996 pick-up. Simi 44346. Nýr magnari Sony TA 2650 45+45 wött til sölu. Uppl. Til sölu baðkar, sturtubotn og vaskur ásamt blöndunartækjum og fl. Uppl. i sima 44437 eftír kl 7 á kvöldin. Nýleg Black og Decker borvél til sölu, stingsög og hjólsög fylgja með. Uppl. I sima 35796 eft- ir kl 6. ÖSIÍAST KEYPT Trilla óskast. Óska eftir aö kaupa trillu. 2-4 tonn. Uppl. I sima 85131. Punktsuðuvél óskast. má vera i stærra lagi. Uppl. i sima 16920 eða 99-4360 hjá Lars eða Stefáni. Bókaskuröarhnifur óskast. Uppl. I sima 40695. Rafmagnshitakútur óskast 100-150 litra. Uppl. i sima 51434 og 52303 eftir kl. 18. Miðstöðvar — hitadúnkur Uppl. i sima 81143. óska eftir að kaupa tenór Hringið i sima 66550. Otsala. Utsala. Barnafatnaður, peysur, buxur, skyrtur, blússur, úlpur, bútar og fl. Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68. Innrömmun. Ný sending af rammalistum, Rammageröin Hafnarstræti 19. Mokkajakkar, mokkakápur, mokkahufur, mokkalúffur, Rammagerðtn Hafnarstræti 19. Útsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf., prjónastofa Skeifunni 6 (vestur- dyr). Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. ómáluö húsgögn. Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm með hillum og borði undir kr. 20 þús. Opið eftir hádegi. Trésmiðja við Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Simi 43680. Otsala. Útsalan hófst i dag. Mikið verð- lækkun. Verslun Guðrúnar Lofts- dóttur, Arnarbakka 2. Brúðuvöggur, margar stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bólstraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. FATNAIHJR Til sölu ýmiskonarnotaður kven- og telpu fatnaður svo sem siö kápa hálfslð rússkinnskápa, sjöl, pils, peysur, vesti, blússur, buxur, kjólar, stuttir og siðir, húfur, treflar, veski, drakt, skátapeysa, lopa- jakki. Einnig jakkaföt, skautar, sklðaskór og telpuskór nr. 38 selt allt mjög ódýrt. Uppl. I sima 40351. Enskur hvitur siður módel brúðarkjóll nr. 40-42, til sölu. Uppl. i sima 75911. Til sölu - nýlegur finnskur kvenmokka- jakki nr. 38-40. Simi 38067. Til sölu frekar stór pels á kr. 10.500/-. Uppl. i sima 81056. ihjskóky Nýiegt frekar stórt sófaborð með koparplötu til sölu. Uppl. i sima 38472. Eins manns svefnsófi til sölu. Simi 30582. Til söiu sófaborð sporöskjulaga úr palesander verð kr. 15 þús. Einnig litil innskots- borð úr palesander, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 52647. HÍJSNA'IH í BOIH Herbergi tii leigu nálægt miðbænum. Leigist til 1. júní n.k. Uppl. i sima 21155. Tii leigu viðMiðvang 41, einstaklingsibúð, stofa, bað, eldhúskrókur, geymsla. 20 þús kr. á mán. Hálft eða eitt ár fyrirfram. Simi 96- 41506. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja i'búðar- og atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10- 5. HUSNÆIH ÓSIÍ/IST Fullorðin hjón vantar 2ja herbergja Ibúð strax. Ekki mikil fyrirframgreiðsla en . góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 30051. tbúð — Keflavik Til leigu 3ja herbergja ibúð. Fyr- irframgreiösla 3 mán. Uppl. i sima 92-3274 eftir kl. 19. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Breiðholti 3. Uppl. I sima 73108 milli kl. 13 og 16. 2 stofur til leigu nálægt miðbænum ca. 36 ferm. aðgangurað eldhúsi. Sendið verð- tilboð til augld. Visis merkt ,,8722”.Einnig til leigu 1 herbergi verðtiiboð merkt ,,8723”. 2 viðkunnaleg herbergi, samliggjandi, eldunar- aðstaða og stórt baðherbergi. Hentugt fyrir einstætt foreldri með barn. Seltjarnarnesi rétthjá Reykjavik. Simi 27224. Ung stúlka óakar eftir 2ja herbergja Ibúð, helst nálægt miðbænum, annað kemur tii greina. Algjörri reglu- semi heitiö. Uppl. i sima 25337. Einstaklingsibúð óskast á leigu strax. Góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. I sima 52771 eftir kl. 16. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I vestur- bænum fyrir hjúkrunarkonu. Uppl. hjá starfsmannahaldi Landakotsspitala. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. I sima 82995 eftir kl. 17.30. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3 her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 84759 eftir kl. 5. 2-3 herbergja Ibúö óskast strax. Algjör reglusemi. Orugg greiðsla. Uppl. i sima 20479. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Helst i Austurbænum. Uppl i sima 38847 eftir kl 7 á kvöldin. Ung systkini utan af landi óska eftir 2 herb. ibúð eða 2herbergjum og eldhúsi. i4mánuði.Uppl. isima86919 eftir kl 19. ATVIi\i\A 11501)1 Hraustur og handlaginn maöur 40-50 ára óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 15190 kl. 9-5. Vantar bólstrara strax. Bólstrun Guðmundar H. Þor- björnssonar Langholtsvegi 49. ATVIWA ÓSKiST Ungur piltur óskar eftir vinnu strax. Vanur af- greiðslustörfum. Uppl. I sima 75974 eftir kl. 7. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 38847 eftir kl 7 á kvöldin. 19 ára menntaskólastúlka óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 10012. Saumastúlkur óskast. Bláfeldur Siðumúla 31. Óska eftir að taka að mér heimaverkefni/arki- tekta- og verkfræðiteikningar. Uppl. i sima 33475. Stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu í nokkra mánuði, hálfan eða allan daginn. Uppl. I sima 21399. TAPA1)1TJ]\IHI) Tapast hefur svart seðlaveski með skilrikjum. Finnandi skili þvi að Viðihvammi 21 eða hringi i sima 41103. KLWSLA Trompet Kenni á trompet, franskt horn og öll Brass hljóðfæri. Viðar Alfreðs- son. Simi 10170 Skriftarnámskeð hefjast miðvikudaginn 2. febr. Kennt verður skáskrift, form- skrift,og töfluskrift. Uppl. og inn- ritun i sima 12907. Ragnhildur As- geirsdóttir skriftarkennari. Sniðkennsla. Kvöldnámskeiðhefjastl. febr.kl. 8-10,30 og 5,30-8 tvö kvöld i viku. Innritun i sima 19178 Sigrún A Sigurðardóttir, Drápuhlið 48 2. hæð. BAUNAGÆSLA Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Bý við Digranesveg. Simi 42437. Get tekið börn i gæslu 2ja ára og eldri. Hef leyfi er i Flúðaseli. Uppl. i sima 76069. LISTMUrllR Málverk Oli'umálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eða til um- boðssölu. Uppl. I sima 22830 eða 43269 á kvöldin. SAFiYAIUW Myntsafnarar. Vinsamlegast skrifið eftir nýju ókeypis verðskránni okkar. Möntstuen, Studiestræde 47, DK- 1455 Köbenhavn K. Margar gerðir af umslögum fyrir nýju frimerkin I útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluð umslög i Vestmeyjum 23.1.77. Kaupum isl. frimerki og umslög. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6, simi 11814. FASTLIGYIll Nýleg 5 herbergja ibúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi til sölu. Ibúðin er ca. 120 ferm. ibúð og sameign vel um gengin. Fag- urt útsýni. Sanngjarnt verð. Til- boð sendist augld. Visis merkt ,6964”. Hús til sölu. Snoturt timburhús byggt 1920 i góðu standi til sölu til flutnings. Einungis þarf að byggja grunn undir húsið i nágrenni Reykjavik- ur. Tilboð sendist augld. fyrir 7. þ.m. merkt „8713”. WÓYIJSTA Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- urmá pantaisima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Grafik. Set upp grafikmyndir. Uppl. i sima 14296. Ahaldaleiga. Höfum jafnan til leigu, múr- hamra, borðvélar, steypuhræri- vélar, hitablásara, vélsagir og traktorsgröfur. Vélaleigan Selja- braut 52. Simi 75836. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, skipti einnig um fóður. Simi 43491. Dömur. Fótaaðgerð og likamsnudd. Uppl. I sima 11229 eftir kl. 16. Hvar fáið þið öruggari leiðsögn um litaval og allan frá- gang á málaravinnu? Jón Björns- son, Norðurbrún 20. Simi 32561. Vantar yður músik i samkvæmi sóló — duett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið I sima 75577 og við leysum vandann. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingu tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Simi 73977. Skattframtöl Tek að mér gerð skattframtala. Dýri Guðmundsson, simar 37176 og 38528. Aðstoð skattframtala. Pantið timanlega I sima 26161. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Skattframtöl Aðstoðum við gerð skattframtala. Opið laugardag og sunnudag. Tölvubókhald, Siðumúla 22. Simi 83280. Aðstoð skattframtala. Pantið timanlega i sima 26161 Grétar Birgir, Lindargötu 23. IflUTjYtilTliVIMæ Vélahreingerningar. Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Vélahreingerningar. Simi 16085. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-. ur. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.