Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 01.02.1977, Blaðsíða 23
vism ÞriBjudagur 1. febrúar 1977 r 23 y A Of mikið skipulaq á íslandi? Rut Gunnarsdóttir frá Stokks- eyri skrifar: Varla er til sá maöur, sem kominn er til vits og ára og hef- urekki einhverntima rekiö sig á seinagang kerfisins. Ég hef ver- iB aö furöa mig á þvi hvernig svona litil þjóö getur fariö aö þessu. Aö fáeinar hræöur uppi á Islandi skuli geta skapaö sér þjóöfélagskerfi, sem er svo þungt i vöfum, aö þaö stendur nærri þvl, ef ekki alveg, jafnfæt- is kerfi stórþjóöanna I stirð- leika. Ef fariö er aö hugleiöa þetta, þá sést aö þarna hlýtur eitthvaö aö vera ööruvisi en þaö ætti aö vera. Ekki er þaö skipulagsleysi sem aö er. Þaö skyldi þó ekki vera of mikiöskipulag? Þaö hlægir mig oft hvað is- lendingar reyna mikiö aö apa eftir öðrum þjóöum. Reyndar gengur þetta svo út i öfgar aö stundum hættir það að verða hlægilegt og verður I staöin grátlegt. Þaö verður allt aö byggjast á reynslu og rannsóknum annarra þjóöa og ég er ekki alveg viss um aö reynsla milljónaþjóöa eigi alltaf viö litlu þjóöina okk- ar. Reyndar er ég alveg viss um þaö gagnstæöa. Kannske þetta sé ástæöan fyrir þessu hlægi- lega seinvirka kerfi okkar? Aö þaö sé byggt upp eins og viö sé- um milljónaþjóö? Þaö er áreiöanléga meginorsökin. Félagsheimili eins og musteri Annaö mál sem oft vekur furöu mina og annarra sjálfsagt lika erbyggingar félagsheimila. Venjulega eru þau byggð á veg- um sveitafélaga sem auövitaö eru meira eöa minna peninga- laus, þaö vita nú allir, en engu að síöur risa þessi félagsheimili af grunni hvert ööru glæsilegra og prjáliö og skrautiö svo yfir- þyrmandi aö helst minnir á musteri. Þeir sem einhverntíma ins off hafabyggthús (ogþaðhafa vist 1 áreiðanlega allflestir islending- ar gert) vita að allt útflúr I byggingu bætir ósköpunum öll- um viö kostnaöinn. Hvernig i ósköpunum kemur þetta heim og saman við peningaleysi sveitarfélaganna? Jú, biöum viö, ég er búin aö fá skýringu á þvi og þá fyrst var ég nú fyrir alvöru hissa. Þaö liggur nefnilega þannig I þessu aö til þess að byggjendur samkomuhúss fái styrk úr félagsheimilasjóöi veröa aö liggja fyrir teikningar frá „Viö- urkenndum arkitekt”. Látum þaö nú vera, ef annaö kæmi ekki til. Arkitektinn ku fá prósentur af byggingarkostnaði sam- komuhússins. Eölileg afleiöing: óhófleg eyösla, vegna þess aö fyrir- komulagið hvetur til þess aö húsiö veröi sem allra dýrast i byggingu. Er veriö aö hvetja þjóöina til aö spara? Vegna efnahagsástandsins? Heyröi ég rétt? Varla. „Hvers vegna er unga fólkinu sem langar að stunda búskap gert ókleift að kaupa jörð og þar með stunda þá atvinnugrein sem hugur þeirra stendur til”, spyr lesandi á Stokkseyri. Ókleift að kaupa jörð Getur veriöaöþaösé stefntaö þvi aö leggja niöur landbúnaö? Hvers vegna skyldi þjóöin ekki vera látin vita um svo mikilvæga ákvöröun? Nú erþaö kannske ekki meiningin? Hvers vegna er þá unga fólkinu, sem langar aö stunda búskap (alvörubúskap) gert ókleift aö kaupa jörö og þar meö aö stunda þá atvinnugrein sem hugur þess stendur til. Hvers á bóndinn að gjalda aö vera niðurlægöur svo hroöalega meðan allir glápa á sjómennina og dýrka þá sem hetjur? Jú, alveg rétt, nú sé ég það. Bóndinn sér bara um aö fæöa Is- lensku þjóöina en sjómennirnir afla okkur gjaldeyris og hann er einmitt þaö sem er svo mikils viröi á Islandinu okkar, aö viö horfum nú ekki i þaö aö láta sál- ina fyrir hann. Svo er lika gott fyrir aum- ingja bissnismennina i Reykja- vik að eiga jörð, þá geta þeir stundaö „gamni búskap” og læknað magasárið sem þeir fengu viö aö græöa peninga. Þaö borgar sig nú þrátt fyrir maga- sáriö. Þeir græddu svo mikiö aö nú geta þeir sýnt þessum sveita- lubbum sem ekkert eiga, aö þaö þýöir nú ekkert fyrir þá aö vera aö sperrast við aö bjóöa i jarö- irnar á móti þeim, þá munar sko ekkert um aö borga Votmúla- verð fyrir eins og eina jörö. Ha. ALKM ÞOMUSIA Eftir gagngerar breytingar opnum við aftur bensínafgreiðsluna að Brúarlandi í Mosfellssveit 1. febrúar 1977 Bílaperur, bónvörur, ferðavörur, rafkerti, verkfæri, vetrarvörur, þurrkublöð og öryggi. Starfsfólk okkar aðstoðar þig við vöruval; ESSO þjónusta Ártúnshöfða Borgartúni Brúarlandi Hafnarstræti Nesvegi Reykjavikurvegi Stóragerði (ssso) Qlíufélagið hf ^ Suöurlandsbraut 18, •^Reykjavík. Augtysingastofa LáaisarBlöndal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.