Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 3
visra Sunnudagur 6. febrúar 1977 vorum afskaplega póUtískir á þessum árum, og i menntaskóla bættust svo fleiri við, enda hafa allir þessir menn orðið virkir I pólitlk siðan. Hins vegar eru ekki margir i þessum hópi sem hafa ilengst i byltingarsinnuðu. starfi. Jú, ég er líklega sá einí sem enn er virkur sem slikur. Enég vil taka það fram að sum- ir þessara manna voru auðvitað aldrei annað en íhaldsmenn, eihs og t.d. Styrmir Gunnars- son. Hann bar aldrei annað við. Við rifumst jú oft, en vorum alltaf þar fyrir utan afskaplega góðir vinir persónulega séð". ( Slagurinn við lögreglunat „Jú, ju maður lenti oft i útistöðum vegna þátttöku i pólitisku starfi og aðgerðum. Baráttan þá þjón- aði fyrst og fremst þeim tilgangi að fletta ofan af þeim stuðningi sem Islensk borgarastétt veitti og veitir enn heimsvaldastefnu Bandaríkjanna með aðstöðunni fyrir herinn, og til að vekja „Vopnbeiting cr réttlætanleg til að verja byltinguna á ís- landi..." athygli á hagsmunabaráttu verkalýðsíns. Viö tokum vissu- lega miö af þvi sem var að ger- ast tít I heimi og þeim aðferðum sem þar var beitt. Yfirleítt voru þetta nú ekki mjög harðvitugar aðgerðir. Þær gátu t.d. verið fólgnar i þvi að við neituðum að sætta okkur við bann lögregl- unnar á Vietnamgöngu frá Tjarnarbúð á Þorláksmessu 1968, sem varð til þess að gerð var einhver heiftarlegasta lög- regluárás sem gerð hefur verið á kröfugöngu fólks hér á landi. Aðrar aðgerðir fylgdu i kjöifar- ið, þar sem krafan var frelsi til fjöldaaðgerða og þær leiddu til átaka við lögreglu. Ég segi ekki að þetta hafi valdið sérstökum vandræð- um, nema kannski persónuleg- um vandræðum i augnablikinu. Þessar aögerðir leiddu m.a. til þess að gif urleg pólitlsk vakníng varð meðal yngra fólks á Islandi, þótt sú vakning hafi vissulega lika tengst þeirri upp- sveiflu róttækra viðhorfa sem fylgdi I kjölfar Vletnamsstriðs- ins og aðgerða stúdenta og verkamanna ÍParÍs'68. Jú, auð- vitað mættu aðgerðir okkar andúð lika, sem birtist a þennan venjulega hátt með rógskrifum I blöðum. Maður fór heldur ekki varhluta af beinum skemmdar- verkum, bæði gagnvart Fylkingunni og einstaka for- ystumönnum hennar, þeirra á meðal mér. Það var I sjálfu sér ósköp smávægilegt. Nokkrum sinnum voru unnar skemmdir á bilskrióð sem ég átti og annað l þeim dúr". 0 Aðgerðatimabilið: „Það sem kannski er athyglisverðast þeg- ar litið er yfir þessi ár er að minu viti aft þessi átök hér og erlendis leiddu til óvenju vlð- tækrar vakningar I byltingar- sinnaða átt meðal fólks af alþýðustétt á íslandi, jafnt yngra sem eldra. Hins vegar er langt frá þvi að við værum á þessum tima færir um að vinna úr þessari þróun og efla hér byltingarsinnaða hreyfingu, baráttuglaða og viðtæka hreyf- ingu meðal verkafólks. Að nokkru leyti hefur það vaf aiaust stafað af þvi að við vorum póli- tiskt vanbUin til þess. Við vorum vissulega marxistar og litum á verkalýðinn sem grundvallar- hreyfiafi byltingar, en okkur skortileiðir tilað skipuleggja þá sem vpknuðu til meðvitundar á þessu timabili. A þessum árum, sem við getum kaliað aðgerðatimabil, hóf Fylkingin að móta sina stefnu og kynna sér reynslu verkalýðsins hér og út um allan heim. Hún hefur raunar verið heppin að þvi leyti að félagar hennar hafa fengið reynslu ur mismunandi áttum, hafa verið tengdir ólikum örmum hinnar sóslallsku hreyfingar, og hún hefur þvl alla tiö verið afskap- lega kritisk hreyfing inn á viö." „Ætli auðvaldsseggirnir yrou efcki að gera sér að góðu að taka þátt f framieiðslunni eins og aðrtr,.." } Skilnaðurinn viö Alþýðubanda- lagið: ,,Jú, Fylkingin var æsku-. lýðshreyfing Sósialista- flokksins og Alþýðubanda- lagsinsfram til 1966. Haustiö '66 urðu mikil átök I Fylkingunni, einkanlega út af ályktun um málef ni verkalýðshreyfing- arinnar, en tengdust einnig breytingu Alþýöubandalagsins yfir i stjórnmálaflokk sem margir vinstri menn voru af- skaplega gagnrýnir á. Þá varö Fylkingin gerð að sjálfstæðum sósialískum samtökum. Hugsun okkar þá var að Fylkingin skyldi sinna þeim pólitlsku verkefnum sem við töldum Alþýðubandalagið og Sóslalista- flokkinn hafa vanrækt, og okkur þotti birtast mjög skýrt i þvi að baráttan gegn herstöðinni og NATO hafði drabbast niður og baráttu verkalýðshreyfingar- innar hafði stórhnignað. Ég var i Sósialistaflokknum og Aiþýðu bandalaginu, og ég hef aldrei sagt mig úr Alþýðubandalaginu. Hins vegar hefur mér skilist að ég sé þar ekki lengur a skrá. Það er skyr stejna Fylkingar- ínnar nöna, að við erum fyigj- andi þvl að félagar hennar starfi llka innan Alþýðubandalagsins. En það hefur þvi miður strand- að á Alþýðubandalaginu sjálfu, a.m.k. hér I Reykjavík, sem ekki vill hleypa okkur inn, og er þaðsamkvæmt lögum flokksins. Þetta er þó enn á umræðustigi, og við vitum að fjöidi Alþýðu- bandalagsfólks er þvi fylgjandi að viö fáum að starfa þar lika. En við teljum okkur nauðsyn- legt að hafa eigin pólitlska skipulagningu og eigið mal- gagn. Við fáum ekki eða mjög treglega birtar eftir okkur greinar I Þjðöviljanum til dæmis. Astæður fyrir þessari afstöðu Aiþýðubandalagsins eru sjáifsagt ýmsar. En það liggur alveg ijóst fyrir að Aiþýðu- bandalagið tekur einmitt tU þeirrar fjöldahreyfingar sem okkur þykir mikilvægast að na til, og það hefur sýnt sig að við höfum átt auðveit meö að höföa tU rótækra hópa innan Alþýðu- bandalagsins. Af þessu hefur flokkurinn sjáUsagt áhyggjur. Við gerum kröfu til Alþýðu- bandalagsins sem verkalýðs- flokks, en við litum ekki á það sem okkar hðfuðandstæðing, eins og sum önnur hérlend bylt- ingarsamtök gera." i Byltingin greinir á milli: „Það sem greinir Alþýöubandalagið og Fylkinguna að i meginatriö- Um, er að við lltum á þjöðfélags- byltingu sem okkar meginverk- efni. Það þýðir ekki að við bú- umst við byltingu i dag eða á næstú árum, heldur miðast okk- ar starf við eflingu verkalýðsins tii að kollvarpa auðvaldsskipu- laginu sem hér rikir. Alþyðu- bandalagið byggir hins vegar starf sitt I reynd á umbótabar- áttu innan þessa þjóöskipulags, — fyrst og fremst með þvl að fá „Vissan um árangur og tengsUn 'við baráttuna knýja maim afram..." B O 3 O Lögreglan segir frásagnir mótmælenda ýktar Nokkrk mótmælendanna kærðir fyr'u óspekiir og mótþróa Atökin, sem áttu sér íta^ vlð Tjamarbú<5 »ð loknusi í ..ndi j€skuJý>5sfyikingarirsnar 02 Fé- isgs röttaefcra stJSdenta, eru !sk* Jeg til þess aS draga dílit á efi- \r ser. Funda'rmenn, • sem iUa urítei fyrir baröínu á aðgerðúm 16greglimr*ar, bafa haft á orðt að kæra eteðiverja íðgregluþjöa ana fynr m«5íerðina á s^r, en lágreglan hefttr bms vegar þeg» tt lagt fram kajru á hendur Bokkrum fyrír öspeklír og raði- broa við íyrinnælum JÖgregl- unsar. Æakulýðsfyíkir.gín heíur nú um nokkart $keJ5 grípið til ým- i*sa 'ráða tíl þess að yekfa at- hyjtilfö!ks á strfðinu {'Víetnam, Efnt hefur veríð til mótmæSa- funda, móímaflastððö og hóp~ ganga, en árangurirm af bessu hefur ekki veríð sá sem astiazt var ti!. SxxmaT þessara aðgerða hafa beiniínís mæizt H!a tyrir, eins og t.d. eggjakastsð I Há- rieðiabfði. Ea átðkin víð Tjarnarböð og AíKrtarvðH laueard., 21. áes. voru að swmra áliti ful! harka- teg af háifu Iðgregiunnar, og myade þeír skooun sfna af frá- söpwan þeírra «r hor>i mðtmaf!- eeda, s«n tíMu sig hart kfikxM, m þem hafa wmir hverjír lertt ébbk» með tér víttií, mm lx;ra eMrí ÍRI !Bg3^egJutmi vel sðguha, SSagnar ^efártsson, form. Æsla»iý&3fy*ingarinar. sem fimtijtt -»ar bort banííjámaður í W«rmMM, sagði i »iðta5i við bWSahtann VÍSIS, a5 hann hefði 1 hy^ju að kæra rjSeðferðifta a sér. „i».-ir gripu i mig. þegar <&g var kptojíui út af fundiniím — að yfSu iausJega - og eg fékk rifið míg lau*an, En íg var eit- ur, þfgar ég hJjðp.í átt ti! Aust- urvallar, og handsamaður. fíeyröu beir (lðgreghjþ|ðaa£nlr) hendur mínar aftur fyr*r bak. srieru upp á og siðan var ég handjárr.aður. ín þess að hafa veitt nokkra rm'tspyrnu. — í>a<l er ekkí rétt að ég hafi verið að hvetja fólkitS tii þess að fara út á Austurvö!!, i^ð var ekki fyrr en eftir að ég var hand- jámaður, &em ég hropaði, um 5eíð og mér var stungið inn i iðgregSuhOinn, að þau skyJdu haJda þangað. — Meðan þéir sneru upp i hendurnar á mér, kðiíuðu nokknr lögregluþjönar — svo margir heyrðu „Farðu tióRM ítJa með he!vitið!,, Eða eitthvað f þeím dúr. Síðar ínní í Jðgreglubfínum sió ann'ar !ðgreg!uþjðnnínn mig a hálsinn 0% hmn rykkti í hár- ið á mér nokkrum sinnum. Ég var handjámaður með hendu.* fyrir aftan bak." Þanniís var frásogn Ragnars. Frásagnir Bimu póTSur^'ntur. sem sjOnvarpio oirti mynd af mibi.u&uiiLÚ .i andíiti, og Leifs fmsMfoí&totuByrtí. að hinn hefði verið sleginn með kyifu f höfuðíð inni i fangafíutninga- bíl logreglunnar, hafa verið birt ar áð-- í VÍSI. Frásðgn Birnu er að nokkru studd af sjónar- vottum, en e;nn ta!di sig þó hafa séð hana h'aupa-á eftír !ögreg!uþ]í>ninum, sem tök af henns fánastór!jr;ii;a ht*nnar, og sparka-í bskhlutann á honum, ínn í frásagnir þt-ssa íólks íléttast svo ásakanír á hendur !ógr<rglunt3i, veghtt þess hve lengi hafi drcgizt, að htnjr meiddu ya-ro fhiuir á síysavarð stofuna. íiínsr eru ekki f«erri, sem löldu aðgerðir iðgregluonar ékk ert harðarí *-n a»*Vsta*ður krðfð* ust. Lðjgregtan hrfoj ckkí brugð- ízt Oðruvisi \xð, en eðiilegt og rétt hefdi verlfi. i'v's hcfðu sýnt þolinma'ðt ti! *-:Iím\u stundar og bcjt? bð hðrku •ðeins; sem barðtut hftfðu síg í fraromí m**ð mötþrða. Biaðamaður vísis hafðs ta! af Bjarka ESia.«-.yni. *yfír!6í*r<*í:'u- þjðnt. sem viðstadður var ásök- in, og innti hann <*ftir ntóisa'- vikum. Áztæfiuna fyr-r þvi, að !ögrt*gian mtetti -i fundarstað við Tjarnarbúð, kvað Bjarki vera þá, að í sínits'j, sem hann átfi víð Rapiar Stefánsson, form. Æ*iku!ýísfy!kinj»arínnar, hefði það kornið fram, að sam- tðkin hygðust efna tií blysfar- ar og hðpjtðngu um n<»kkrar götur þar á meða! Aðfthtmti og Au';turstr-j'!i. en það hefði 6- hjákva-miiega lcitt af sér meirí háttar íimferðartrtif!ati;r ög jafn ve! Kr-uur í jólaösinni, þar sem hópurinn hucðist ganga i mðti umferðinní á þcssum einstefnu- gðtum. „Ragnar visaði þessu á bug í símtali okkar og táidt afskipti okkar af þeisari íyrirætlun Vr hðpl mólmíciendanna hlaut tin stúlkan skurð ð enni í átökunum. þcirra pólitiskar ofsóknir og vi!di ekki ræða frekar aðrar hugsanifgar ieiðir. sem hðpgang an hefði gctafl farið, Sama Var uppi á tentngnum þegar við hittumst niðri við Tiainarbúð, en þeir voru ekkt Viðitueland! um þetta arriði, Kagnar eða Sigurður Magnús- son, sem víð víssum að hðfðu mest áhrifin á hðpínn, *- I»að er rangt rneð farið hjíi Ragnari, að hann hafi ekki hrOpað á fóöiið að fara til Ausi urvaltar, fyrr cn efttr að hann var járnaður og scttur í bííinn. Pað var einmitt þess vegna, sem *iann v*ar handtekinn — að hann hvatti fó!k ti! þí'ss að fara þang að og espaðí hópinn tit þess að sýna mótþróa. Pað er lika tílhæfotaust hjá hönum, að liigregiuþjðnarnir hafi barið hann og hárreytt í bílnum, cnda minntist hann ekki á það einu orði. síðar á !ög- reglustfiðinjrU, hegar honum var irfcpp] íausiim."' „Hvað *r um ásakanir -Birnu i>órðardóttur að segja, BJarki, varðandi áverka hennar, Eitt vitníð taldí sig hafa séð hana spatka í íðgregluþjón?" „Pað er rétt. Hún sparkaði lika milli fóta Iðgregluþjónanna og hrækti f áttina tit þeirra eins og við þekkjum hana að ur fyrri skiptum), en áverkann fekk hún þegar hiirn lagðist i gðtuna, til þess að geta betur sparkað upp fyrir sig. Endinn & fánastðngínni rakst fyrir tii- víJjun í átðkunum í andlitið & henni. Pað var óhappaverk sem enginn getur gert að. Petta geta sjónarvottar borið vitni utn. Hitt er aiveg tiíhæfulaust, að !ög- regluþjónn hafi hlauptð að henni frumhlaupi og greitt henni hðgg f andiitið." „En meiðsH Leifs Jóelssonar?" „Leifur Jóetsson var meðat þeírra fyrstu som settur var inn f lögregtubilinn vegna hegð- unar sinnar. Hann gerði ítrek- aðar tilraunir tit þess að htaupa út Ur bilnum og forða sér og í þeim tilraunum sfnum spark- aði hann í lögregtuþjóriinn, sem gasít't hans. Lögregluþjónnínn áttí futlt ( fangi með hann og varð að lokum að gripa til kyífunnar,** Þannig sagði Visir frá eftirleik Þorláksmessuslagsins fræga 1968:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.