Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. febrúar 1977VTSIR* 2. r* rœtt við byltingarsinnann Ragnar Stefónsson, jarðskjólftafrœðing „Viö skulum segja aö viö séum núna aö vinna moldvörpustarf. Viö erum aö grafa undan, en um leiö aö byggja upp. Og færist bar- áttan aftur út á göturnar, þá er enginn vafi á þvi aö viö munum veröa þar meö". „Viö” er Fylking byltingarsinnaöra kommúnista. Og sá sem þetta segir er Ragnar Stefánsson, jaröskjálftafrseöingur og einn heisti forystumaöur þessara samtaka um árabil, þar af formaöur I ein átta ár. Fyikingin var til ársins 1966 Æskulýösfylking Alþýöu- bandaiagsins, en varö þá sjálfstæö stjórnmálasamtök. Fylkingarmenn, og þá ekki sist Ragnar Stefánsson, voru um tima, — einkum árin fyrir 1970 — imynd byltingarsinnaöra óeiröa- seggja sem sagt höföu „burgeisaþjóöfélaginu” stríö á hendur. Oft og einatt1 lentu þeir iharövitugum götuslagsmálum viö lögregluna, —• þá stofnun sem i þeirra augum er varöhundur borgarastéttarinn- ar. Nú hin siöari ár hefur veriö rólegra yfir Fylkingunni. i hæsta Iagi hafa menn sést selja Neista, máigagn samtakanna, á götum úti eöa viö „rfkiö”, þar sem öll litlu póiitisku brotabrotin til vinstri viö Al- þýöubandalagiö, „öfgasellurnar” eins og ýmsir kalla þau, selja boöskap sinn af cinhverjum óljósum ástæöum. En les almenningur þessa ritlinga? Veit hann eitthvaö um viöhorf og starf þessa fólks sem boöar fyrirmyndarriki byitingarinnar á islandi? Þaö er hæpiö. Of vafalftiöá pólitisk samtrygging stóru flokkanna sinn þátti þvi aö þessum iitlu stjórnmálasamtökum gengur erfiölega aö koma boö- skap sinum áleiöis. Enda lita þeir vafalitiö á þennan boöskap sem þjóöhættulegan. Eins og ráöa má af ofangreindum ummælum Ragnars Stefáns- sonar, sem lengi hefur veriö einhver kunnasti byltingarsinni á islandi, er aldrei aö vita hvenær hasarinn og átökin á götum úti byrja upp á nýtt. Enn starfar Fyilkingin. Ekki vildi Ragnar samt segja hversu margir væru félagar I samtökunum nú, og ekki fékk Helgarblaöiö aö taka mynd af fundi þeirra. „Þaö er partur af öryggisráöstöfunum okkar aö gefa ekki upp nöfn eöa tölur”, segir hann. „Þótt sllkt sýnist ekki þýöingarmikiö i augnablikinu þá getur hreyfingeins ogFylkingin viö breyttar aöstæöur sætt ofsóknum.Og af þvl höfum viö nokkra reynslu”. Sjálfur er Ragnar Stefánsson oröinn 38 ára. En hann er enn sami róttæklingurinn, sami byltingarsinninn. Hann starfar sem jarö- skjálftafræöingur á Veöurstofu tslands, og segir þaö tilviljun eina aö pólitlskur byltingarsinni hafi valiö sér jaröfræöiiegar byltingar aö ævistarfi. Þaö voru þær pólitisku sem einkum bar á góma er Helgarblaöiö ræddi viö Ragnar fyrir skemmstu. Hann leigir I einu af „flnu hverfunum” svokölluöu, — undir hæöinni sem lengi gekk undir nafninu „snob hili” og gerir kannski enn. En húsiö sem hann býr . I er rautt. i Fæddur kommúnisti: „Ég er sem varö til aö maöur fór aö fæddur kommúnisti eins og sagt gera kröfu til sjálfs sin um þátt- er. Foreldrar mlnir voru báöir töku í andheimsvaldabaráttu og kommúnistar úr verkalýðsstétt. augu manns opnuöust fyrir þvi Strax I menntaskóla var ég meö sem hægt var aö gera á grund- I pólitisku starfi, en þaö má velli marxismans. I marxlskri segja aö eins og meö flesta á uppsveiflu þessara ára var þeim aldri, þá var maöur fjöldinn allur af heföbundnum kommúnisti og róttækur I oröi viöhorfum kommúnista settur án þess aö grufla aö ráði I leiö- undir mæliker og þá hefst um til þess aö breyta þjóöskipu- umrótatlmabil i þeirri hreyf- laginu. Þetta voru fremur al- ingu sem kennd er viö mennar hugmyndir um nýtt og kommúnisma, sósialisma eöa betra þjóöfélag. Ég held aö þaö þjóöfélagsbyltingu.” hafi veriönámsár min í Sviþjóö, # Mótunarskeiö: ,,Sá sem ætlar Vletnamstfíöiö og baráttan sér aö vera marxisti og vinna gegn þvi þar I landi upp úr 1960, þjóðfélagslegt starf sem sllkur er alltaf I mótun, þótt segja megi aö augu margra hafi opn- ast er Vietnamstríðiö var á dag- skrá upp úr 1960. En vissulega hafa skoðanir mlnar og þeirra samtaka sem ég hef starfaö I alla tlö, Fylkingarinnar, þróast gífurlega á þeim tima sem sföan er liðinn. Upp úr 1967 fór Fylkingin aö opna augu manna fyrir heimsvaldastefnunni og tengja hana herstööinni og aö- ildinni að NATO, og þaö má llka segja aö viö höfum a.m.k. leit- ast viö aö vekja athygli á van- köntum Islenskrar verkalýös- baráttu, og göllum verkalýös- hreyfingarinnar. 1 vissum til- vikum reyndum viö einnig að taka baráttufrumkvæöi. Þaö sem gerst hefur siöan er að Fylkingin hefur oröið mun hæf- ari til að benda skýrt á leiðir I baráttunni, tengja þjóöfélags- ástand á tslandi núna viö fram- þróun byltingarinnar á heims- mælikvaröa. Þaö sem ekki slst gerir þetta starf raunhæfara núna er að við erum komin I samband viö 4. AlþjóÖasam- band kommúnistaflokka.” # Pólitiskt fjölskrúöugur ár- gangur: „Nei, á minum menntaskólaárum var pólitlsk- ur áhugi ekki númer eitt hjá mér. Ahugamálin voru afskap- lega f jölbreytileg eins og gengur og gerist hjá fólki á þessum aldri. Maður tók t.d. þátt I umræöu um listir og visindi, sem maður tengdi náttúrulega marxismanum, sem er öörum þræði vlsindagrein, nátengd raunvísindum. Og svo reyndi maöur Hka aö sinna náminu aö einhverju leyti. En alveg frá þvi 11. og 2. bekk I Laugarnesskóla var ég I pólitlskt fjörugum ár- gangi^-í bekk meÖ t.d. Styrmi Gunnarssyni, Ragnari Arnalds, Halldóri Blöndal og Jóni Baldvin Hannibalssyni. Viö VÍSIR Ctgefandi:Reykjaprent hf. Franikvæmdastjóri -.DavIft Guómundsson Kitstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulllrúi: Bragi Guftmundsson. Kréttastjóri erlendra frétta: GuBmundur Pótursson. Um- sjón meft helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guftfinnsson, Ellas Snæland Jónsson. Finnbogi Hermannsson. Guftjón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson. iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. ttlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. I.jós- myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Iíreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson. Auglýsingar: II verfisgata 44. Slmar IIGGO, M6G11 Afgreiftsla : llverfisgata 44. Slmi M6611 Kitstjón :SÍAumúla 14. Slmi K6611, 7l(nur Akureyri. Slmi 96-19806 Askriftargjald kr. nooá mánufti innanlands. Verft I lausasölu kr. 60 eintakíft. Prentun: Blaftaprenl hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 1100 krónur ó mónuði Viðtal: Árni Þórarinsson Myndir: Loftur Asgeirsson vism Sunnudagur 6. febrúar 3 1977 vorum afskaplega pólitískir á þessum árum, og I menntaskóla bættust svo fleiri við, enda hafa allir þessir menn oröiö virkir I pólitík slðan. Hins vegar eru ekki margir I þessum hópi sem hafa ilengst I byltingarsinnuöu. starfi. Jú, ég er llklega sá eini sem enn er virkur sem sllkur. En ég vil taka það fram aö sum- ir þessara manna voru auðvitað aldrei annað en Ihaldsmenn, eins og t.d. Styrmir Gunnars- son. Hann bar aldrei annað viö. Viö rifumst jú oft, en vorum alltaf þar fyrir utan afskaplega góöir vinir persónulega séö”. i Slagurinn viö lögregluna: ,,Jú, jú maöur lenti oft I útistöðum vegna þátttöku I pólitisku starfi og aögeröum. Baráttan þá þjón- aði fyrst og fremst þeim tilgangi aö fletta ofan af þeim stuöningi sem islensk borgarastétt veitti og veitir enn heimsvaldastefnu Bandarlkjanna meö aöstööunni fyrir herinn, og tU aö vekja „Vopnbeiting er réttlætanleg til aö verja byltinguna á ís- landi...” athygli á hagsmunabaráttu verkalýðsins. Viö tókum vissu- lega miö af þvi sem var að ger- ast út I heimi og þeim aöferðum sem þar var beitt. Yfirleitt voru þetta nú ekki mjög harðvítugar aðgeröir. Þær gátu t.d. veriö fólgnar í þvi að viö neituöum aö sætta okkur við bann lögregl- unnar á Vietnamgöngu frá Tjarnarbúö á Þorláksmessu 1968, sem varö til þess aö gerð var einhver heiftarlegasta lög- regiuárás sem gerð hefur verið á kröfugöngu fólks hér á landi. Aðrar aögerðir fylgdu I kjölfar- ið, þar sem krafan var frelsi til fjöldaaðgerða og þær leiddu til átaka viö lögreglu. Ég segi ekki aö þetta hafi valdið sérstökum vandræö- um, nema kannski persónuleg- um vandræðum i augnablikinu. Þessar aögerðir leiddu m.a. til þess að gífurleg pólitisk vakning varð meöal yngra fólks á Islandi, þótt sú vakning hafi vissulega líka tengst þeirri upp- sveiflu róttækra viöhorfa sem fylgdi I kjölfar Víetnamsstrlös- ins og aögeröa stúdenta og verkamanna IParis'68. Jú, auö- vitaö mættu aögerðir okkar andúðllka, sem birtist á þennan venjulega hátt meö rógskrifum I blööum. Maður fór heldur ekki varhluta af beinum skemmdar- verkum, bæði gagnvart Fylkingunni og einstaka for- ystumönnum hennar, þeirra á meöal mér. Það var I sjálfu sér ósköp smávægilegt. Nokkrum sinnum voru unnar skemmdir á bilskr jóð sem ég átti og annaö i þeim dúr”. ) Aögeröatimabiliö: „Þaö sem kannski er athyglisverðast þeg- ar litiö er yfir þessi ár er að minu viti aö þessi átök hér og erlendis leiddu til óvenju vlö- tækrar vakningar I byltingar- sinnaöa átt meöal fólks af alþýöustétt á lslandi, jafnt yngra sem eldra. Hins vegar er langt frá þvl aö viö værum á þessum tlma færir um aö vinna úr þessari þróun og efla hér byltingarsinnaöa hreyfingu, baráttuglaða og vlötæka hreyf- ingu meöal verkafólks. Aö nokkru leyti hefur þaö vafalaust stafað af því að viö vorum póli- tlskt vanbúin til þess. Viö vorum vissulega marxistar og litum á verkalýöinn sem grundvallar- hreyfiafl byltingar, en okkur skorti leiöir til aö skipulegg ja þá sem vöknuðu til meövitundar á þessu timabili. A þessum árum, sem viö getum kallaö aögeröatlmabil, hóf Fylkingin að móta sina stefnu og kynna sér reynslu verkalýösins hér og út um allan heim. Hún hefur raunar verið heppin aö þvi leyti að félagar hennar hafa fengiö reynslu úr mismunandi áttum, hafa veriö tengdir ólíkum örmum hinnar sóslallsku hreyfingar, og hún hefur þvl alla tiö verið afskap- lega krltisk hreyfing inn á viö.” „Ætli aubvaldsseggirnir yröu ekki ab gera sér ab góbu ab taka þátt I framlciöslunni eins og aörir...” segir mótmælenda ýktar Nokkrk mótmælendanna kærdir fyrir óspektir og mótþróa Atókin, sém áftu sér sia<* við Tíamarbúd aft loknum f ,.ndí ÆskuJýftsfyikingarinnar 02 Fé- haxs rðttækra stúdenta, eru lík* le* td þess að drasa diik á eft- ir -sér. Fundármenn, • sem ÍUa urbu fyrir baaröírm á aðgerðum iögregiunnar, ha?a haft á oröí ali kaera einhverja lögregluþjón ana fjnrtr meðíerðma á sér, en USgreglan hefur hitts vegar þeg- ar lagt frarn kæru á hc-ndur nokkrum fyrir öspeklir og mót- þr6a við fyrírmæium lögregl- unnar. Æskulýðsfyikingtn hefur nú um nokkurt skeið gripið ts! ým- sssa ráða tíl þess að vekja at- byjtlifö’ks á stríðinu I VR-tnam. Efht hefur verið ti! mötmæla- funda, mótmaelastðöu og höp- ganga, en árangurinn af þessu hefur ekki verið sá sem aetiaat var ti!. Strmar þesaara aðgeröa hafa bemlínis xaælzt il!a fyrir, eíns og t.d. eggjakastíð i Há- skóiabfói. En. íttðkiR víð Tjamarbúð og AasturvöH laugard., 21, des. voru að sumra áliti full harka- teg af háifu lögreglunnar, og toynáe. þeir skoðun sfna af frá- aftgmim þeirra ör höpí mðtmael- enda, setn tífkiu sig hart leikna, ea þetr haf« sumir hverjir íeitt team með sér víöii, mm bera ekki 815 IBgreglunni vel söftuna. fetgnar Stefámson, form. Æekitiýfkífyhí íngarin a r, aem fkttxrrr var husrt bandjámabur I togntffafofi, sagði f viötaíi við blaðamann VTSIS, aS bann h«fðí ? hyggju að kæra meðíerðína á sér. „Þyir gripu I tnig, þegar ég var kornmn út a? fundinum — að vSu lauslega — og ég fékk rtfið msg lausan. En ég var clt- ur, þegar ég hijðp .í átt ti! Aust- urvaUar, og h.andsamaður. Kcyröu þ*iir (lögregluþjónafnír) hendur minar aftur fynsr hak, sneru upp á og sfðan var ég handjámaður. án þess að hafa veitt ookkra mðtspvrnu. — Þoð er ekkí rétt að ég hafi verið að bvetja íólkið til þess að tara út á Austurvöil. Pofi var ekki fyrr en eftir að ég var hand- jámaður, aem ég hröpaðt, um leið og mér var stungið inn I lögregíúbllínn, að þau skyldu halda þangað. — Meðan þesr sneru upp á hendumar á mér, kðiiuðu nokknr lögregluþjónar — svo margir hcyrðu „Farðu nðgu tila með helvltið!" Eða eitthvað f þeím dúr. Síðar ínni í íðgreglubllnum s!ð anrtar lögregluþjónninn mig •a háisinn og hmn rykkti í hár* ið á mér nokkrum sinnum. £g var handjámaður með hendu.* fyrir aftan bak.*‘ Þannig var frásögn Ragnars. Frásagnir Bi rnu^Púrðar(þ‘»11u r. #ws Rjónvarptð mrtí mynd af sslbiuðugrt ,i andítti, og Leifs sofn fujjyrti, að hénn hefbi verið sleginn með kvlfu I höfuðsð inni I fangafiutnínga- bíl Uigreglunnar, hafa verið birt ar áð— I VÍSI. Frásögn Bimu er að nokkru sfstdd af sjðnar- vottum, en e.r.n taidi sig þó hafa séð hana b’aupa-á eftír iögregiuþjðnínum, sem tók af henns fánastöngstsa hennar, og sparka-s bakhiutann á honum. inn í frásagrssr þt*ssa fólks fiéttasst svo ásakanir á hersdur iögregiunni. \f-gna þess hve iengs htsfí dregizt, að hsnsr meiddu vá-ru fíuuir á siysavarð stoftma. Hinir e.ru ekki fif-rri. sem töldu aðgcrðir iögregiunnar ckk ert harðari *.*n aðstasður kröfð* ust, Lögregian hefði ekkí brugð- 'm öðruviat við, en eðiilegt og rétt hefðs versð. Pesr hefðu sýnt þoiiomu'ðt ti! *iðustu ttundar 0% beitt þá hörku aðesnjs, sem harðast höfðu $íg I ffssmmi rrseð mótþróa, Blaðamaður VíSIS hafðt tai af Bjarka Eliasvyni, ‘yftribgreglu- þjóni. sersi viðstaddssr var átök- in, og ínnti hanu eftir snáisa’- vikum Asbeðuna fyrsr þvs, að iögregian mastts á fundarstað . við Tjaroarbiið, kvað Bjarkt vera þá. að í simtttli, sem hann átti við Ragnar Stefánsson, form. Ai-ikutýðsfylkingarinnar, heíð: það komið fram, að sam- tökin hygðust efna tií blysfar- ar og hópgörtí’M um nokkrar götur þar ú meða! Aðaisimti og Austurstra.*ti. en það hefði 6- hjákvasmiléga ie'stf rsf sér meirí háttar unSfcrðarfruíiansr og jafn v.e! hmttur í jðiaörúnm, þat sem húpurínn hugðist ganga í mótí umferðinni á þessum einstefnu- götum, „Ragnar vlsaði þessu á bug f sfmtali okkar <>g taidi afskipti okkar af þc ...ari fyrirætlun U Skilnaburinn vib Alþýöubanda- lagiö: „Jú, Fylkingin var æsku- lýöshreyfing Sósialista- flokksins og Alþýöubanda- lagsinsfram til 1966. Haustiö ’66 uröu mikil átök i Fylkingunni, einkanlega út af ályktun um málefni verkalýöshreyfing- arinnar, en tengdust einnig breytingu Alþýöubandalagsins yfir I stjórnmálaflokk sem margir vinstri menn voru af- skaplega gagnrýnir á. Þá varö Fylkingin gerö aö sjálfstæöum sósialiskum samtökum. Hugsun okkar þá var aö Fylkingin skyldi sinna þeim póiitísku verkefnum sem viö töldum Alþýöubandalagiö og Sósíalista- flokkinn hafa vanrækt, og okkur þótti birtast mjög skýrt i þvi aö baráttan gegn herstööinni og NATO hafði drabbast niður og baráttu verkalýöshreyfingar- innar haföi stórhnignað. Ég var i Sósialistaflokknum og Alþýöu bandalaginu, og ég hef aldrei sagt mig úr Alþýðubandalaginu. Hins vegar hefur mér skilist að ég sé þar ekki lengur á skrá. Þaö er skýr stejna Fylkingar- innar núna, aö viö erum fylgj- andi því aö félagar hennar starfi lika innan Alþýðubandalagsins. En það hefur þvf miður strand- aö á Alþýöubandalaginu sjálfu, a.m.k. hér I Reykjavík, sem ekki vill hleypa okkur inn, og er þaö samkvæmt lögum flokksins. Þetta er þó enn á umræðustigi, og viö vitum að fjöldi Alþýöu- bandalagsfólks er þvi fylgjandi aö viö fáum aö starfa þar llka. En viö teljum okkur nauösyn- iegt aö hafa eigin pólitlska skipulagningu og eigið mál- gagn. Við fáum ekki eöa mjög treglega birtar eftir okkur greinar i Þjóöviljanum til dæmis. Astæöur fyrir þessari afstöðu Alþýðubandalagsins eru sjálfsagt ýmsar. En þaö liggur alveg ljóst fyrir að Alþýöu- bandalagiö tekur einmitt til þeirrar fjöldahreyfingar sem okkur þykir mikilvægast aö ná til, og þaö hefur sýnt sig aö viö höfum átt auövelt meö aö höföa til rdtækra hópa innan Alþýðu- bandalagsins. Af þessu hefur flokkurinn sjálfsagt áhyggjur. Viö gerum kröfu til Alþýöu- bandalagsins sem verkalýös- flokks, en viö litum ekki á þaö sem okkar höfuðandstæöing, eins og sum önnur hérlend bylt- ingarsamtök gera.” 1 Byltingin greinir á milli: „Þaö sem greinir Alþýöubandalagið og Fylkinguna aö I meginatriö- um.eraðviölítum á þjóöfélags- byltingu sem okkar meginverk- efni. Það þýðir ekki aö viö bú- umst við byltingu i dag eöa á næstu árum, heldur miöast okk- ar starf við eflingu verkalýösins til aö kollvarpa auðvaldsskipu- laginu sem hér rikir. Alþýöu- bandalagiö byggir hins vegar starf sitt I reynd á umbótabar- áttu innan þessa þjóöskipulags, — fyrst og fremst meö þvl aö fá „Vissan um árangur og tengslin viö baráttuna knýja mann áfram...” Ur hópí mótmælendanna hlaut eln stúlkan skurft á cnni étökunum. þeírra póiittskar ofsóknir og víidi ekki ræða frekar aðrar hugsaniegar ieiðir. sem hópgang an hefði getað farið, Sama var uppi á teningnum þegar við hittumst ntðri vtð Tjatnarbtið, en þeir voru ekkt víömadandt um þetta atríði, Hagnar eða Sigurður Magnús- aon, sem vtð vtssum að hðfðu me*t áhrtfin á hðpínn. —• Það er rangt með farið hjá Ragnari, að hann hafi ekki hrópað á fóiktð að fara til Aust urv*a!!ar, fyrr cn efttr að hann var járnaður og settur í hiiinn. I»að var einmtn þess vegna. sem bann var handtekinn — að hann hvatti fó!k tii þess áð fara þang að t>£ espaðí höpinn til þess að sýna mótþrða. Pað er iika tdhæfuiaust hjá honttm, að lögregiuþjðnarnir hafi bartð hann og hárreytt i bílnum, cnda minntist hann ekki á það einu orði. síðar á iög- regiustöðinnl, þi.-gar honum var s!r*ppt lausum." „Hvað er um ásakanir .Bírnu Pórðardóttur að segja, Bjarki, varðandi áverka hennar. Eitt vitnið taidí sig hafa séð hana sparka í iðgrcgluþjón?" „Það er rétt. Hún sparkaði lika milli fóta lögregluþjónanna og hrmkti í áttina til þeirra eíns og við þekkjum hana að úr fyrri skiptum). en áverkann íékk hún þegar hún lagðist i götuna, tii þess að geta betur sparkað upp fyrir sig. Endinn á fánastíingínni rakst fyrtr tíl- viijun í átökunum f andlitið á henni. Það var óhappaverk sem enginn getur gert að. Petta geta sjónarvottar borið vitni um. Hitt er alveg tiihæfulaust, að iög- regluþjðnn hafí hlaupið að henni frumhiaupi og greitt henni högg I andiitið.** „En meiðsii Leifs Jóelssonar?** „Leifur Jóelsson var meðal þeirra fyrstu sem settur var ínn ( iögregiubiilnn vegna hegð- unar sinnar. Hann gerði ítrek- aðar tiiraunir til þcss að hlaupa út úr bílnum og forða sér og 1 þeim tilraunum sínum spark- aði hann I lögregluþjóriinn, sem gætti hans. Lögregluþjónninn áttí fullt f fangi með hann og varð að lokum að gripa tíl kylfunnar," Þannig sagði Visir frá eftirleik Þorláksmessuslagsins fræga 1968:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.