Vísir - 06.02.1977, Side 4

Vísir - 06.02.1977, Side 4
4 Sunnudagur 6. febrúar 1977^/XSXJ& ákveBinn fjölda fulltfúa kjörinn á alþingi. I staB þess aB gera verkalýBshreyfinguna aö sterku pólitisku afli í hags- munabaráttunni er viBkvæöi flokksins jafnan: Minnist þessa i næstu kosningum og kjdsiö AlþýBubandalagiö. Þarna er vaxtarbroddur verkalýösbar- áttunnar leiddur oni ófrjóan jaröveg kjörkassanna. ViB er- um ósammála Alþýöubandalag- inu i ótalmörgum atriöum. Til dæmis höfnum viö þjóöernis- stefnu þess, og lltum á baráttu verkalýös og auövalds, innlends og erlends, sem grundvöll starfsins.enekkiþjóöina iheild. ViB leggjum áherslu á alþjóölega samstööu verkalýðs- ins. Okkur er auövitaö ljóst aö meirihluti verkalýöshreyf- ingarinnar á Isiandi er ekki reiöubúinn til aö taka upp byltingarsinnaöa stefnu, en viö hikum heldur ekki viö aö deila á samherja okkar i verkalýösbar- áttunni”. # Vopnvædd bylting: ,,Nei, þaö er i sjálfu sér afskapiega erfitt aö tala um þaö fyrirfram hvernig þaö afnám auövaldsskipulags- ins, sem viö stefnum aö, á sér stað, og vist er um þaö, aö kommúnistar og verkalýös- stéttin æskja sist vopnaöra átaka. En fráleitt væri aö úti- loka þann möguleika aö borgarastéttin myndi beita vopnum gegn vaxandi skipu- lagningu verkalýösins og byltingu. Af þvi höfum við bitra reynslu. Jú, vissulega gæti vopnaö frumkvæöi einnig kom- iö úr hinum herbúöunum á ákveönu augnabliki. Þaö sem hindrar verkalýöinn i aö af- nema auövaldsskipulagiö, sem er oröin stifla á þróun fram- leiöslukraftanna likt og léns- skipulagiö á sinum tima, er vopnvætt og þaulskipulagt rikisvald borgarastéttarinnar, yfirburöir hennar i fjölmiölum og áróðurstækjum o.s.frv. Og viö höfum oröiö fyrir reynslu sem bendir til þess aö auövalds- stéttin hér muni ekki hika viö aö beita t.d. bandariskum her gegn Islenskum verkalýö. Þetta geröist hér á stfiösárunum, og nægir aö minna á dreifibréfs- máliö. Viö höfum nú einnig fengið staöfestingu á þvi sem viö höfum ætiö haldiö fram, aö bandariski herinn er hingað kominn til aö gripa inn i þjóöfélagslega framvindu hér- lendis á sama hátt og erlendis. Þegar verkalýösstéttin gripur til vopna, þá gerir hún þaö alltaf af illri nauösyn. Hún gerir þaö alltaf til aö verja byltinguna. Jú, vopnbeiting er réttlætanleg á Islandi I þvl augnamiöi”. Auövaldsseggir settir f fram- leiösluna: „Hins vegar er erfitt á þessu stigi aö spá fyrir um byltingarþróun hér. Þaö er lang liklegast aö hún veröi i kjölfar byltingaruppsveiflu annars staöar i heiminum, einkanlega þóíEvrópu, og myndi mótast af þvl sem þar geröist. Og mér viröist aö það sé ekki m jög langt I þaö, aö byltingarástand gæti skapast I landi eins og Spáni, eöa jafnvel á ttallu og Frakk- landi. Ég ætla mér ekki aö fara aö spá um þetta, en þó er ljóst að þróunin I þessum löndum er ákaflega hröö. Miklu viöar er vaxandi vitund meöai verka- lýösins um nauösynina á bar- áttu gegn auövaldsskipuiaginu sem sliku, m.a. hérlendis. HvaB yrði um auövaldsseggina hér viö byltingu? Ætli þeir yröu ekki aö gera sér aö góöu aö taka þátt I framleiöslunni eins og aörir.” # Hvergi sósialismi ennþá: „Viö Htum svo á aö ekkert þjóöskipu- lag sé oröiö sósialiskt ennþá. Hins vegar hefur verkalýöurinn unniö gifurlega sigurvinninga meö afnámi auðvaldsskipulags- ins I stórum hluta heimsins, jafnvel þótt honum hafi ekki tekist aö byggja upp sósialisma. Þaö er erfitt aö segja aö eitt- hvert rlki sé komiö lengra i þessari þróun en önnur. Sóslal- isminn mun þróast til sinnar fullkomnunar fyrst og fremst á heimsmælikvaröa. Þaö er ekki vafi á þvl aö sigursæl bylting verkalýösstéttar I Vestur-- Evrópu mun hafa gffurleg áhrif . á framþróunina i verkalýösrikj- unum svokölluöu, enda hefur vestur-evrópsk verkalýösstétt þá reynslu sem mun gera henni kleyft að foröast þau mistök Snemma beygist krókurinn. — Alveg frd þvf f gagnfræöabekkjum Laugarnesskóla lentu saman í bekk menn sem áttu eftlr aö veröa f forystu fyrir óifkum póiitlskum öflum. A þessarl skemmtilegu bekkjarmynd má sjá vinina og pólitfsku andstæöingana, Ragnar Stefánsson (fyrstur frá vinstri f annarriröö), Haildór Blöndal(þriöji f.v. I annarri röö) og saman standa yst t.h. I annarri röö Styrmir Gunnarsson, Morgunblaösritstjóri, og Hagnar Arnalds, formaöur Alþýöubandalagsins, og þriöji f.v. I öftustu röö er svo Jón Baldvin Hannibalsson. Af öörum kunnum borgurum má nefna Brynju Benediktsdóttur, leikara og Ieikstjóra f fremstu röö yst t.h., og Magnús Jónsspn, kvikmyndageröar- og leikhúsmann I miöri efstu röö. sem hafa veriö gerö i þessum rlkjum, og byggja upp verka- lýösrlki sem mun hafa lýö- ræöislegar heföir I hávegum. Frumorsök afvegaleiöingar rússnesku byltingarinnar t.d. er hve rikiö var veikt gagnvart umheiminum, sem leiddi til þess aö skrifræöi náöi völdum og verkalýösstéttin einangr- aöist frá hinni alþjóðlegu verka- lýöshreyfingu. ViÖ þessu kunni rússneski flokkurinn ekki aö bregöast. En þótt viö gerum kröfu um pólitlska byltingu I Sovétrikjun- um, sem fæli I sér afnám skrif- stofuvaids, uppbyggingu ráö- alýöræöis og skoöanahópa- frelsis, litum viö samt á landiö sem verkalýösriki og tilvist þess sem mikilvægan ávinning verkalýösstéttarinnar. Viö litum ekki á Sovétríkin sem kapitallskt eöa heimsvaldariki, eins og sum samtök hér, sem kenna sig viö byltinguna, gera.” • Fylkingin á þing?:,,Jú, buöum fram lista I alþingiskosningun- um 1974. Fengum eitthvaöum? hundruö atkvæöi. Ég held aö ástæöan fyrir þessu litla fylgi hafi veriö sú aö stefna okkar I heild var ófullkomin og haföi ekki hlotiö hljómgrunn meöal verkafólks því byltingin var ekki komin á dagskrá enn. En fyrst og fremst var hér um aö ræöa áróöursframboö. A hinn bóginn getur Fylkingin alveg hugsaö sér aö eiga þingmann, þrátt fyrir andúö sína á borgaralegu þingræöisskipu- lagi, þvi á þingi gefst tækifæri til þátttöku I umræöum og innsýn- ar I ýmsa þætti þjóöfélagsins. En þingmaöur getur aldrei orö- iö neitt grundvallaratriöi I okk- ar baráttu, og vel kæmi til greina aö styöja framboö ann- ara verkalýösflokka. Sem samtök er Fylkingin fámenn, þótt ég vilji engar tölur gefa upp I þvi sambandi. En forysta hennar hefur aldrei veriö jafn breiö og nú. Sá hópur fer ört vaxandi sem okkur er sammála I meginatriöum, og þótt verkalýðsbaráttan hér sé ekki háþróuö, stéttvlsin ekki á háu stigi og þvl slöur vitundin um nauösyn byltingar þá sjá æ fleiri þær ógöngur sem auövalds- kerfiö á íslandi er komiö I hvaö varöar framleiösluatvinnuveg- ina, t.d. fiskveiðarnar i kringum landiö”. # Menntamannaklúbbur: ,,Jú, ég hef vissulega oröiö var viö þá skoöun verkafólks aö samtök eins og Fylkingin sé bara menntamannaklúbb- ur út I bæ. Varöandi samsetn- ingu Fylkingarinnar hefur alltaf veriö áberandi aB lang stærstur hluti félaganna kemur úr verkalýösstétt, þótt hitt sé svo annaö mál, aö mikill meiri- hluti þeirra eru nú þaö sem viö getum kallaö menntamenn og námsmenn. Ýmsar ástæöur eru sjálfsagt fyrir þessu. Ein er sú aö yfirleitt er umhverfi verka- fólks ekki eins hvetjandi til póli- tiskrar virkni og námsmanna-( umhverfiö, og kemur þar til skjalanna hinn langi vinnudag- ur sem hér tiökast. Þaö kostar gífurlegt átak aö yfirvinna þetta vandamál. En Fylkingin er aö ná æ meiri Itökum meöal verka- fólks þótt hægt fari. Jú, þaö hef- ur áreiöanlega llka háö okkur aö viö höfum ekki kunnaö aö setja okkar marxisma fram á máli sem þorri fólks skilur. Þetta erum viö sífellt aö reyna aö færa til betri vegar án þess aö slá af grundvallarkröfunum. Hins vegar er hér um aö ræöa vanda- mál sem hver einasta marxlsk hreyfing hefur átt viö að strlöa viö fyrstu skrefin.” ) Brotabrotin: „Sundrung þeirra róttæku samtaka sem hér eru vinstra megin viö Alþýöubanda- lagiö hefur jú vissulega valdiö erfiðleikum og ruglaö fólk I rlm- inu. En þetta eru ekki persónu- legar deilur, og ég held aö þær séu engan veginn óeölilegar ef viö tökum mið af sögulegum heföum og heimsátökum. Þetta skiptist I raun i tvo hluta: Annars vegar eru þeir sem kenna sig viö marx-leninisma og fylgja Kinalinu, —• hér einnig kallaöir maóistar og eru I þrem- ur samtökum eins og stendur. Hins vegar er svo Fylkingin. Þaö má segja aö grundvallar- munurinn á stefnum þessara tveggja hreyfinga felist I þvi aö maóistar telja aökapltalistar og heimsvaldasinnar ráöi rikjum i Rússlandi ekki siöur en Banda- rikjunum, — Sovétrikin séu höfuöóvinur -, og þeir taka af- stööu meö einu afbrigöi skrif- ræöis, þ.e. þvi kinverska, á meöan viö tökum afstööu gegn skrifræöi hvar sem er. Maóistar llta á islenska verkalýösflokka, eins og Alþýöubandalagiö, sem innlendan höfuöandstæö- ing, og á meöan viö leggj- um áherslu á alþjóöleika byltingarinnar þar sem verkalýðsstéttin léki aöalhlut- verkiö.eru maóistar reiöubúnir til aö taka þjóöernisstefnu upp á slna arma. Almennt má segja aö maóistarnir hafi ekki gert upp viö þá þróun sem varö I rússneska kommúnistaflokkn- um eftir 1925-1930 og um leið I stærstum hluta heims- hreyfingar kommúnista. Hinn almenni munur kemur hér á landi t.d. fram I mismunandi af- stööu til samfylkingar verka- lýðsins, þar sem viö leggjum áherslu á skoöanafrelsi og jafn- rétti mismunandi hópa i aögerö- um, en maóistarnir hins vegar á forræöi flokksins, þ.e.a.s. þeirra sjálfra. Þetta kemur á sama hátt fram I sjálfu byltingarferl- inu, þar sem okkar kjörorö er: Allt vald til verkamannaráö- anna, en þeirra kjörorö er: Allt vald til flokksins.” Mlin eilifi byltingarmaöur? „Nei, ég get ekki sagt að ég hafi I gegnum árin nokkurn tlma ef- ast um gildi baráttunnar og fundið fyrir þreytu. Þótt þetta I þýöi I raun tvöfalt vinnuálag og rlkiö sé ekkert áfjáö I aö styrkja Þaö ér sem sagt ekki um annaö að ræða. Maöur verður aö hafa ofan af fyrir sér, og Fylkingin hefur ekki efni á mörgum flokksstarfsmönnum. Nei, ég get nú ekki montaö mig af þvi aö ég verji öllum minum fristund- um I byltingarstarfið. Maöur hefur vissuiega þörf fyrir skemmtanalif og hugfröun af öðru tagi eins og annað fólk.” lút á strætin á ný: „Þaö er vafa- laust rétt aö starf Fylkingar- innar hefur veriö meö kyrr- Ragnar Stefánsson viö störf «in á Veöuntofunni. starf okkar eins og þaö gerir gagnvart þingræöisflokkunum, þá er þaö vissan um árangur og tengslin viö baráttuna er knýr mann áfram. Nei, mér finnst mér hafa tekist furöanlega aö sigla framhjá þeim heföbundnu skerjum, að byltingarmenn veröi rólegir íhaldsmenn meö aldrinum. Þaö má kannski segja jú, aö ég sem opinber starfsmaöur sé á mála hjá sjálfum óvininum, en I auö- valdsskipulagi eru það allir. látari hætti en fyrr á árum. V skulum segja aö Fylkingin ht einbeitt sér talsvert aö þvl t undirbúa næstu atlögu, se raunar má segja að sé þeg; hafin þótt hún komi fram I öö; formi. Viö skulum segja aö vi séum núna aö vinna moldvörp starf. Viö erum aö grafa unda en um leiö aö byggja upp. C færist baráttan aftur út göturnar þá er enginn vafi á þ aö viö munum veröa þar meö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.