Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 7
vism Sunnudagur 6. febrúar 1977 einu stœrsta sakamáli íslandssögunnar: „Við erum ofan að og erum sendir að sækja peninga Hjörts. Segðu okkur hvar þeir eru", segir einn ránsmanna. „Þá held ég við drepum þig ekki". Guðrún neitar i fyrstu en segir svo: „Þeir eru grafnir niður i gólfið undir lömbunum". Lömbin eru i öðrum baðstofu- enda. Sami ránsmaður vefur siðan rekkjuvoð um höfuð Guðrúnar, og bindur hendur Andrésar litla, sem er hjá henni i ruminu, á bak aftur, en fæt- urna ekki. Guðrún finnur að maðurinn er i skinnklæðum og með grimu fyrir andliti. Hinir eru eins búnir, og grimurnar eru strigapokar með götum. Hirti hótað lifláti. NU leita ræningjar upp lampa og eld, kveikja ljós og taka að leita að aurunum. Einn þeirra stendur nærri Hirti, þar sem hann liggur á gólfinu, og hreytir til hans illyrðum með hótunum um kvalir og dauða ef hann ekki segði til peninganna.Hjört- ur er svo skelkaður að hann kemur ekki upp oröi. Ráns- maður þessi virðist foringinn, en þó kveöur svo rammt að for- mælingum hans að félögum hans blöskrar og biðja karli miskunnar. Fátt tala ránsmenn að öðru leyti saman utan þess að þeir nefna hvern annan á nafn, og eru það nöfn manna þar úr nágrenninu. Brjóta þeir upp hirslur, kistu og kistla með hamri og fleygum og linna ekki látum fyrr en öllu lauslegu hef- ur verið snúið við. Upp úr krafs- inu hafa þeir loks rUma þUsund rikisdali i peningum. Þá búa þeir sig til brottfarar og foring- inn segir við Hjört bonda að ráð- legast væri að kveikja I kotinu og brenna það niður með heimilisfólk bundið inni. Þá svarar annar ræningi ab nóg hafi nU verið gert þó slfku sé Allsnakinn i illviðrinu. Þegar hætt er að heyrast til ránsmanna fyrir stundu fer Hjörtur að brjótast um og tekst að velta ofanaf sér kösinni og brölta að rUmi sinu. Honum heppnast aö velta sér upp i nim- iö og ná i hnif sem geymdur er þar fyrir ofan. Bröltir hann þangað sem Andrés litli liggur og fær skorið bönd af höndum drengsins.Hjörtur biður Andrés siðan að leysa fætur slna, hendur tekst ekki að losa, — og leggja rekkvoð yfir sig. Þannig til reika dregst Hjörtur sem næst allsnakinn og bundinn á höndum i illviðrinu heim að Hröarsholti, sem er næsti bær. Er bæði stormur, regn og niðamyrkur. Hjörtur kallar á glugga á Hróarsholti og biður liðs að ná ræningjunum þvi þeir muni ekki komnir langt. Hleyp- ur bóndinn á Hróarsholti út á nærklæbunum ásamt vinnu- mönnum tveimur og er Hjörtur svo ákafur að þeir verða aö fara strax með honum svo bUnir. Vekja þeir upp á grannbænum Kroki og fara siöan aö Kambi. Þar er ömurlegt um að litast og allt á tjá og tundri. Andres litli ér þar \aleinn I myrkrinu og skelfdur mjög, þvi i millitíðinni hafði konunum tekist að losna úr böndunum og þær siðan Ðúið að smábýlinu Grákletti þrekað- ar mjög. þykir ráðlegt að leita þeirra i náttmyrkrinu og veðurofsanum en menn eru hjá Hirti bónda til morguns, þvi hann þorir hvorki að vera einn né heldur villhann fara burt. Hjörtur býður mbn unum ekkert til hressingar og hinn fúlasti yfir þvi að rá mönnum skyldi ekki veitt eftir- för þegar i stað. ^Fjjfi/'M Strax næsta dag hefur Þórbur Sveinbjörnsson, sýslumaður rannsókn með aðstoð Jóns Jóns- sonar, sýslumanns i Rangárvallasýslu.sem kallaður er jafnan Jónsson eingöngu. Fljótlega grunar sýslumann að nöfn þau sem ránsmenn brúk- uðu hver á annan á Kambi hafi erið uppgerðar nöfn, — visvit- idi til þess ætluð að afvega- rannsóknina. Beinist nin aö þeim hlutum sem enn skildu eftir, og þar emur að brugðið er ó það ráð að kalla Þuriði formann sem er fimmtug aö aldri til aftst vegna þess skarpskygi sem af henni fór. Sé rái að finna innan svei muni Þuriöur geta géfið visbendingu umþá, reista á þeim gögnum senvfyrir liggja. Þuriður spæjari leysir gátunM^ gga „Hverju var rænt og hvenær" spyr Þuriður sýslumann. Hann segir henni söguna og segir frá hlutunum sem fundust. „Má ég sjá skóinn?" Hún skoðar skóinn vandlega ogsegirsvo: „VelhefursU verið að sér, sem skóinn gerði. Það er sérstakt handbragð á honum, og hef ég séð það á þremur bæj- um". V?yJB Vy, „Nefndu mér þá", segir sýslumaður. Fyrst nefnir Þuríður Hjálmholt, þar sem syslumaður býr sjálfur, síðan Gaulverjarbæ, og útilokar þessa bæi báða. „Nefndu hinn þriðja". „Það eru Stéttar", segir Þuriður. „Kristin, kona Jóns Geirmundssonar, er vel að sér og hjá henni hef ég séð skó eins gerða og þennan". BSySal^ „Þá kalla ég að þú bendir mér á Jón Geirmundson", segir hann. „En hverjir ætlarðu að hinir hafi verið?" íví^íl „Vandast máliö", segir hún. „Þó er svö mikið vist að ekki héfur Jón Geirmundsson verið foringi þessarar ferðar. Til þess hefur hann ekki hug, enda ekki heldur illmeunsku, nema hann hafi verið spanaður upp". „Hver er liklegastur tö þess?" „Engan veit ég liklegri en Sigurð Gottsvinsson. Hann hræðist ekkert og svifst einskis, ef i það fer, og rikur vill hann verða. Hann hefur röið hjá mér eina vertið og þekki ég hann vel." Þarna hittir þessi Schutz þeirra tima naglann á hófuðið hvað varðar höfuðforingja ræningjanna. En málið er þó ekki i höfn, þvi báöir neita lengi vel aðild ab því. Sök sannast loks á Jón Geirmundsson er spor finnst i steðja hans eftir járnteininn sem skilinn var eftir á Kambi. Sigurður Gottsvinsson er einnig handtekinn en neitar stöðugt. Um tima óttast Þuriður formaður um lif sitt vegna Sigurðar sem leggur A hana hat- ur. Sigurð Gottsvinsson á Leiðólfs- stöðum sem forsprakka. Hann gefur sig á endanum llka eftir mikla. vafninga. Mikill. fjöldi fólks var yfir- 'rður i málinu, og kom brátt i s að það var umfangsmeira en i upphafi var ætlað. Komu fram ýmsar upplýsingar um önnur þjófnaðarmál Árnessyslu sem óupplýst verið. Réttarhöldin leiddu að i nokkur ár hafði verið starfandi heilt bófafélag í sýsl- unni sem staðið hafði að stórþjófnuðum úr Eyrarbakka- verslun og viðar. Tengdust þessu einkum ættingjar Kambs- ránsmanna, ogvoruþeir einnig sekir fundnir um meðvitund og ' yfirhilminguiþvi máli. 21. janUar 1828 kvað syslu- maður árnesinga svo upp dóm i máli Kambsránsmanna og bofafélagsins. Var talið að um i að ræða yfirgripsmesta mál á ísJandi tilþessa. Alls xlæmt i málum 30 karla og Jcvénna. Þar af voru 15 sakfelld-* ir, 10 dæmdir friir af frekari^ ákærum réttvisinnar og 5 al- gerlega sýknaðir. Sigurður Gottsvinsson var dæmdur til að 'hýðast við staur, brennimarkast og erfiða ævi- langt I festingar þrældomi i Kaupmannahófn, J d n Geirmundsson til aö hýðast við staur og erfiða ævilangt i þræl- dómi, Jón Kolbeinsson til að erfiða 12 ár i þrælddmi og Hafliði Kolbeinsson 8 ár. Þungur auður Af fórnarlambi ránsmanna, Hirti á Kambi, er það að segja að hann fékk sina peninga til baka, utan 65 rikisdali og 39 skildinga sem ræningjarnir höfuð eytt. Sagt er að sýslu- maður hafj ávitað Hjört fyrir aö hafa aldrei tiundað auð sinn, iem þá var skylt að lögum, og hafi bóndi orðið að greiða hon- um talsverðar bætur fyrir. Brynjólfur frá Minna-NUpi segir svo frá: tí^XÁ „Svo er og sagt, að Hjörtur hafi kqmið gangandi að vitja peninganna, þvi hann timdi eigi að rfða. Ætlaði hann að bera peningana I poka á óxlinni. Sýslumaður lyfti sjálfur á hann pokanum og heldur snarplega, þvi hann var sterkur vel, en gat eigi með öllu varist þvi að henda gaman að karli. Hjörtur hafði aldrei verið sterkur, en var nú hnignandi. Var byrðin bæði þyngri og harðari viðkomu en hann hafði búist við og féll hann við, er sýslumaður sleppti pokanum. Þá sagði Hjörtur er hann stóð upp: w£/ ,,A ég þá svo miklapeninga, að ég get ekki borið þá?" Vjfi Tók hann nú það ráð að biðja sýslumann að geyma hina smærri og verðminni peninga, þvi i þeim voru þyngslin mest, en silfur allt hafði hann heim m>" m Sönnunargö; eftir. Fara menn nU með ljós um bæinn og finna þá ýmsa hluti er orðið höfðu eftir hjá ræningjun- um, — hattgarm, strigatusku, brúsabrot, snæraflækju, og viö bæinn stendur nýsleginn járn- teinn. í tUnjaðrinum finnst sfðan leöur skór sem talið er liklegt að sé af einum ránsmanna. Ekki Bófaflokkurinn. Af vettlingnum sem fannst i tUninu á Kambi berast bönd að Jóni Kolbeinssyni, rennismið á BrU i Stokkseyrarhreppi, og einnig sannast að bróðir hans, Hafliði Kolbeinsson á Stdra- Hrauni, hafði ekki veriö heima hjá sér ránsnóttina. Þessir menn viðurkenna loks eftir nokkra yfirheyrslu á sig glæp- inn, og benda jafnframt á og persónuleikar þeir'ra ólánsmaniuQ^g^y^^ Kambsráni stóðu er hugunarefni, sem ekki gl til að f jalla um i þessari tekt. En Æins og Guðni Jóhsscn segir i formálanum, sem vitnaö var til ab ofan, þá er það hib ymdarlega samfélagsástand sem ekki á minnstan þátt i at- hæfi þeirra. Þeir voru hins veg- ar ólikir menn, eins og fræðast má um af bók Brynjólfs frá Minna-Núpi og fornginn Sigurður Gottsvinsson sér- stæðastur, og sjálfsagt það sem oft er kallað forhert glæpa- mannategund. Allir voru þeir rótlausir efnalitlir menn. Það var skoðun Sigurðar að synd væriað stela frá fátækum, en syndlaust að stela frá rikum. Honum þótti ennfremur heldur slappt að vera i smáhnupli, og vildi mun fremur umtalsveröa auðgun i einni, stórri ránsferð. Jón Kolbeinsson, sem þjábist af trúarlegum efasemdum færbist i upphafi undan aðild að ráninu, þar eð slikt leiddi til kvalafulls samviskubits. Sigurbur Gottsvinsson sagbi þá ab mabur yrbi annab hvort að sleppa allri trú og öllum boðorbum ellegar halda sér við það sem maður hefði lært, og mundu flestir sem að gerðu eiga undir þvi að syndga meira eða minna upp á náöina. Væri þá betra að drýgja einu sinni glæp, sem nokkuð væri varið i og bæta sig svo og taka sig & þegar það væri af- staðið, heldur ea io gutla i smá- glæpum og — syad um alla ævi. A þetta féllsi Jón Kolbeins- brennivini. heimsækja Afdrif Kambsráns- A meðan þeir Kambsráns- menn biðu þess að fara utan til að taka Ut refsingu sina var Sigurbur Gottsvinsson hinn óstýrilátasti. Hann var karl- menni ab burðum, gerði fanga- vörðum sinum marga skráveif- una, og strauk m.a. þrivegis Ur haldi. Er þeir fjórmenninganir voru fluttirutan til afplánunar i rasphúsinu i Kaupmannahöfn vorið 1830 var Sigurbur enn hinn baldnasti á leiðinni og fóru jafn- framtrýmsar stórbrotnar sögur af framferði hans I rasphúsinu, f aðdraganda þess að ekinn af lifi. iö sanna um endalok Sigurðar Gottsvinssonar mun hins vegar ekki hafa komib i ljós fyrr en nemendur lagadeildar háskólans flutti útvarpsdagskrá um Kambsransmálið veturinn 1952-53 qg afdrif hans I Höfn voru könnuð sérstaklega af þvi tilefni. Þá kom fram að i fanga- skrárh megi lesa að Sigurður hafi komið f rasphUsið 22. april 1830. og verið hUöstrVktur."A"ð eins einu sinni var kvartað und- an hegðun hans, en þá hafði hann haldið vöku fyrir samföng um slnum með háværum guðs orðalestri og sálmasöng. Sigurður fékk fljótlega handar- mein og var þvi fluttur Ur rasp- hUsinu i tyftunarhUs þar sem vihnan var iéttari. 1 október 1833 drógst Sigurður inn i gllmu við samfanga sinn þar og fékk fyrir ákúrur eins fangavarðar- ins. Sá kærði hann ennfremur til verkstjó: íssí skipaði jálpa til við matartlma, en starfa hafði hann bebist vegna handarmeinsins lenti þeim saman ab nýju. Stakk Sigurður hnifi i hægrisiba fangavarbarins og sló jafnframt. Arás á fangav iafngilti lífláti og v; dætndur til da um var r, og vai BftBfcþv að Sigurður yrði litlátinn þar eð hann hefbi ekki skilið þetta refsiákvæði sem lesið var fyrir ann á dönsku er hann kom i angelsið, auk þess sem árásin hefði verið gerö I reiði sem virt- ist þar að auki réttlát, og Siguröur hefði yfirleitt getíð gott orð i fangelsinu. hæstafettardómarar vildu vegar að daubadómnum fulíngt. Sigurbur Gottsvinsi mun hafa verið hálshöggvinn 4. mars 1834. <C Þeir Jón Geirmundsson og Hafliöi Kolbeinsson voru hins vegar náðaðir er Kristján kóng- ur áttundi komst til valda I Dan mörku 1844. Jón Kolbeinsson var látinn fimm árum áður, — hafði gerst þunglyndur og mun hafa stytt sér aldur. Þeir Jón Geirmundsson og Hafliði komu heim til fslands 1844 og fóru i húsmennsku. Hafliði drukknaði I róöri 1846 en Jón lést 1851, þá 59 ára ab aldri. — AÞ tók samai 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.