Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 11
VISIR Sunnudagur 6. febrúar 1977 11 Hin ágæta auglýsingastofa Gisla B. Björnsonar hélt upp á 15 eöa 20 ára afmæli sitt um daginn og þar kom fram, að þeir væru hinir fyrstu á þessu sviði. Rétt er hinsvegar aö þeir Atli og Ásgeir höfðu rekiö auglýsinga- stofuá nákvæmlega sama máta i ein 5-6 ár áður en Gisli byr jaöi. Rétt skal vera rétt. Starf mitt hjá þeim félögum leiddi til þess aö ég varð auglýsingastjóri á Visi og var þar i 2-3 ár. Annao sem ég hef gert er svo smávægi- legt að það tekur þvi ekki að ti- unda það." Litið um góða skemmtikrafta. Svavar virðist hafa lagt dálit- iðmeira en smávægilega krafta I SG-hljómplötur, þvi um ára- mótin sendi hann frá sér hundruðustu breiðskifuna, sem hlýtur að teljast mjög gott, miðað við markaðsstærðina. Það er þvi ekki hægt að segja að hann sé úr sambandi við „skemmtanabransann." En hann er litið hrifinn af honum, eins og hann er i dag. Hann telur sig sjá fáa hæfileikamenn. „Það hefur nánast ekkert bæst við af skemmtikröftum. Þetta eru alltaf sömu mennirnir. Ómar er náttúrlega snillingur og hátt yfir aðra haf- inn á þessu sviði. En það hafa engir komið I viðbtít." „Það sama er að segja um hljóðfæraleikarana. Það hafa komiö fram á sjónarsviðið und- anfarin ár einir 250-300 ungir menn. En það eru innan við tíu þeirra i sama gæðaf lokki og 30- 40 voru fyrir tuttugu árum. Þetta stafar bæði af hæfileika- skortiog af þvi menn nenna ekki að leggja á sig mikla vinnu við æfingar. Af þessum yngri mönnum eru ekki nema örfáir góðir." „Vildu nefna þá sem þér finnst góðir?" ,,Já það get ég, það er ekki langur listi. Þeir eru Gunhar Þórðarson, gitarleikari Björg- vin Gislason, gitarleikari, Magnús Kjartansson hljóm- borðsleikari og Asgeir Oskars- son trommuleikari." „Þessir drengir gætu allir klárað sig erlendis, ef þeir flyttu út. Þeir gætu staðist sam- keppnina. En stærri er þessi hópur ekki. Jú, ekki má gleyma Sigurði Rúnari Jónssyni." Ein sérstök skemmtun á ári. Fyrir einum þremur sumrum heyrðu menn — eftir langa þögn — mjög svo kunnuglega rödd I. útvarpsþætti. Þátturinn hét „Alltaf á sunnudögum" og um- sjónarmaður var Svavar Gests. „Já, ég hef verið með þennan þátt undanfarin þrjú sumur. Þetta er engin popp-skemmtun, heldur er ég með efni og tónlist sem ég gjörþekki, Þessi þáttur er frekar fyrir fólk á minum aldri. Ég spila islenskar plötur og jazz og kem við á gömlum slóðum." „Þú hefur semsagt ekki sagt alveg skilið við þitt gamla llf?" „Nei, ekki algerlega. Það er að minnsta kosti ein skemmtun á ári sem ég hlakka alltaf til. Og ég hlakka alltaf mjög mikið til hennar. Það er þégar ég fer ásamt félögum minum I Ldons- klúbbnum Ægi, að Sólheimum i Grimsnesi til að skemmta þar um 40 þroskaheftum vistmönn- um, sem allir eru góðir vinir minir." „Ég sá haft eftir einni starfs- konunni þar um daginn, að þar hlakkaði menn til þessarar slœmmtunar i 365 daga." „Hið sama gildir um mig — og ekki nóg með það, ég tel dag- ana." —ÓT „Þeir héldu að við myndum eyðileggja klassikina hjá Magnúsi....." „Þeir voru margir ham- borgararnir sem við borðuðum ekki...." .....þao baö mig aldrei neinn um að fella orðaskipti úr útvarps- bætti...." .......það eru ekki fleiri en þessir fjórir sem eru gdðir..." .....þao er aiitat ein sKemmiun a ári sem ég hlakka mikiö til...." VINDLARNIR HANS CASTROS Undir rauðum fánum og port- rettum af byltingarhetjum rúllar verkalýðurinn I Havana þá frægu vindla sem kenndir eru viðhöfuðborg Kúbu. Vindla- iftnaðurinn I Havana á að baki aidarlanga frægðarsögu og af- urðirnar eru fluttar út um allan heim. Meðal stærstu viðskipta- landa Kúbuniauna á Vestur- löndum hvað varðar vindla- verslun eru bretar, spánverjar svisslendngar og frakkar. Og þótt vindlaiðnaðurinn hefði ver- ið þjóðnýttur strax á fyrstu ár- um byltingarinnar undir forystu Fidel Castro, sem sjátfur er eins 'og gangandi auglýsing fyrir Havanavindla, hafa flestir vindlaverksmiðjurnar haldið nöfnuni þeirra yfirstéttarfjöl- skyldna sem eitt sinn áttu þær. A hverjum morgni koma aö verksmiðjuhliðunum sömu ilm- andi búntin af þurrkuðum tó- baksblöðum sem vafin eru l höndunum og verða að vindlum sem heíta nöfnum eins og Montecristo, Partagas, Punch, H. Upman, Romeo og Júlfa. Og þótt nú séu gerðar árs- áætlanir yfir vindlaframleiðsl- una eru verkamennirnir sem viö hana starfa margir hver jir þeir sömu og það geröu fyrir byltinguna áriö 1959. Hlutur kvenna i -framleiðslunni hefur þó vaxið. Vinnslan 80% tóbaksins koma enn þann dag i dag frá smábændum sem þar af leiöandi eru siðasta vigi einkaframtaksins á Kúbu. Blöð- in eru týnd með höndunum, og aöeins fá f einu frá hverju tóbaksbýli. Þau sæta hinni var- færnustu meðferð á hverju framleiðslustigi. 1 verksmiðj- unni er saldrað vatni yfir þurr tóbaksbúntin og þau eru siöan látin þorna í einn sólarhring til þess að hinn upprunalegi sveigj- anleiki fáist aftur. Síðan eru þau flokkuö niður samkvæmt lit og áferð. Bestu blöðin, sem fást neðst af tóbaks- plöntunnieru notuð sem umbúð- ir, — hin fara i sjálfan stofn vindilsins. Verkamennirnir böggla saman nokkrum blöðum og setja þau i pressu I hálftíma tilað þjappa þeim saman í grófa lögun vindils. Siðan rúlla þeir umbúðablaðinu snarlega utan um, snitta það til og laga að stærð vindisins, og utkoman er svipuðað þyngd og lögun og vél- unnir vindlar. Samkeppni kastróista Fyrir nokkrum árum voru sett viss lágmörk til að auka framleiðnina. Verkamaður við t.d. Partagaverksmiöjuna i miðborg Havana sem rullar „Lúsitaniuvindla", sem eru digrir vindlar 15 sm langir, verðuraðafkasta tólf og hálfum vindli ó klukkustund tii að ná daglaunum sinum sem jafn- gUda um 1600Isl. krónum. Sum- um tekst aö tvöfalda tekjur sin- armeð þvi að framleiða tvöfalt fleíri vindla en lágmarkið kveð- ur á um. Ef verkamanni auðn- ast ekki i lengri tlma að ná lág- markinu er hann settur i laeri hjá einhverjum þeirra sem skara fram úr. Vindlar og sígarettur eru skömmtuð á Kúbu, en vindla- verkamaðurinn nýtur þeirra forréttinda aö hann má reykja eins marga vindla og hann vill I vinnunni og taka með sér fimm stykki heim að kvöldi. Aður en vindlarnír eru pakk- aðir niður og sendir til rDtisút- flutningsstofnurnarinnar eru þeir flokkaðir eftir litog geymd- ir í a.m.k. 10 daga i skápum. Erlendir ferðamenn á Ktibu spyrja einatt þeirrar spurning- ar hvers konar vindlar það séu sem Castro reykir. Castro sem er kunnur sem vindlasérfræð- ingiir er alltaf meö um'tlu stykki af 15 sm löngum vindlum 1 brjtístvasa sinum. Sumir segja að þeir séu af gerðinni „Coibas", en að opinberri hálfu er tegundin rikisleyndarmál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.